Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.2005, Blaðsíða 38
38 FÖSTUDAGUR 3. JÚNÍ2005
Síðast en ekki síst DV
Rétta myndin
Þegar horft er til baka iðrast hann einskis.
DV-mynd Heiða
Dularfullt hvarf verðlaunahunds
Innfluttur verðlaunahundur af
gerðinni amerískur cocker-spaniel
hvarf á undarlegan hátt á Geldinga-
nesi á þriðjudagskvöldið. Hundur-
inn fannst aftur í gærdag á jafnund-
arlegan hátt og hann týndist.
Þrjátíu manna flokkur velunnara
hundsins og eigenda hans stóð fyrir
leit að hundinum í fyrrakvöld og var
Geldinganesið fínkembt. Hvorki
fannst tangur né tetur af hundinum,
sem er tík og heitir Replica.
Eigandi Replicu, Pétur
Hall, undraðist hvarfið. „Ég fór
þangað með hundana mfna sex
klukkan hálfníu á þriðjudagskvöld.
Klukkan korter í tíu kallaði ég á þá og
Ha?
Verðlaunahundur
Tikin Replica hvarfá Geldinganesi.
tíkin kom að bflnum. Hins vegar
þurfti ég að sækja tvo og það tók um
7 mínútur. Þegar ég kom aftur var
tíkin horfin," segir Pétur.
Óljóst er hvort hundurinn hafi
verið tekinn, en grár bíll af gerðinni
Volkswagen Golf eða Polo var á
svæðinu þegar Pétur leit af tíkinni,
en var horfinn þegar hann sneri aft-
ur. Hundurinn hefur kostað eigend-
ur hans 800 þúsund krónur, er inn-
fluttur frá Danmörku og verðlaun-
aður á hundasýningum.
Málið þykir hið undarlegasta þar
sem eigandinn leitaði hundsins frá 10
um kvöldið til fjögur um nóttina, og
aftur klukkan 7 næsta morgun, og að
auki gekk hátt í 30 manna hópur úr
skugga um að tíkin var ekki á Geld-
inganesi í fyrrakvöld.
Hvað veist þú um
Einar Águst
Víðisson
1. Hvað er Einar Ágúst
gamall?
2. í hvaða hljómsveit er
Einar Ágúst?
3. Hvenær keppti Einar
Ágúst fyrir fslands hönd í
Eurovision?
4. Á hvaða sjónvarpsstöð
hefur hann unnið?
5. í hvaða söfnuði er Einar
Ágúst?
Svör neðst á síðunni
Hvað segir
mamma?
„Ég erstoltaf
syni mínum.
Auðvitað,“
segirKristin
Guðrlöur
Hjaltadóttir,
öryrki I Yrsu-
felli, móðir
Antonios
Passero.„Það
eralltílagi
með son
minn. Við
stöndum saman og höfum alla
tlð barist saman og berjumst enn I dag.
Við látum ekki Ijúga upp á okkur. Við
svörum hvorugt nágrönnunum og bjóð-
um þeim ekki góðan daginn. Það er
klukkan 20 mlnúturyfir átta út og niður I
bæ og ekki heim fyrr en klukkan fimm.
Það voru kaldar nætur I bilnum, þegar ég
fékk kal I fótinn, og þá var gott að við vor-
um tvö. Viö hjálpuðum hvort öðru þá sem
áður.“
Antonio Passero er öryrki og býr (
Yrsufelli 7 ásamt móður sinní. Hann
hefur próf á dráttarvél og vann sem
landbúnaðarverkamaður áður en
tfmabil atvinnuleysis hófst. Mæðgin-
in hafa búið saman frá þvf hann
fæddist, meðal annars f bfl við Borg-
arkringluna og BSÍ. Á erfiðum tfm-
um hafa þau ávallt staðið saman.
i mjrn
Gott hjá ungu stúlkunni Eyrúnu Helgu
Guðmundsdóttur að láta ekki ökunlöing
komast upp með að þröngva sér út af
veginum. Hún gerði rétt I því að hefja leit
að manninum.
1. Hann er 31 árs gamall. 2. Hann er í hljómsveitinni
Skítamóral. 3. Hann fór árið 2000 og söng lagið Tell
Me. 4. Hann vann á PoppTíví. 5. Hann er í Bahál -söfn-
uðlnum.
Dagup í Fjölskyldugarðinum Krjstar
10 þusund fyrir fjolskylduna
Þegar tveir fullorðnir og tvö börn,
8 og 14 ára eyða deginum í Fjöl-
skyldu- og húsdýragarðinum er að
ýmsu að huga þegar kemur að
buddunni. Því setur DV hér fram h't-
ið dæmi um þessa fjölskyldu og
kostnaðinn við ferðalag þeirra.
Fyrsti kostnaðarliðurinn er að-
gangseyrir að Fjölskyldu- og hús-
dýragarðinum. Fjölskyldan er á ferð
á sunnudegi og þarf því að greiða
helgargjald sem er 450 krónur fyrir
strákinn og þrisvar sinnum 550
krónur fyrir pabbann, mömmuna og
unglingsstelpuna.
Dagpassi fyrir strákinn í leiktæk-
in kostar 1.700 krónur og svo eru 10
miðar keyptir á
1.500
krón-
fyr-
SAMANTEKTÁ
KOSTNAÐARLIÐUM
DAGSINS
Aðgangseyrir 2.100 krónur
140 krónur
Prins Póló 180 krónur
Diet kók 170 krónur
Dagpassi 1.700 krónur
10 miðar 1.500 krónur
Hádegismatur 2.500 krónur
Gos með mat 510 krónur
2 miðar 340 krónur
Pulsur 540 krónur
Staur 90 krónur
Drykkir 260 krónur
Alls:
10.030 krónur
restina af fjölskyldunni.
Þegar allt
safnast saman
enda útgjöldin í
^um 10 þúsund
krónum, að
meðtöld-
um mat
°g
fleiru.
tj@dv.is
Ýmsar nytsamlegar upplýsingar
um Fjölskyldu- og húsdýragaröinn.
Aðgangseyrir Virkir dagarHelgar
Börn 0-4 ára ókeypis ókeypis
Börn 5-12 ára 350 kr 450 kr
Fullorðnir 450 kr 550 kr
Öryrkjar ókeypis ókeypis
Verðskrá:
Sumaropnun kl. 10:00
Miði 170 kr
10 miðar 1.500 kr
20 miðar 2.800 kr
Dagpassi 1.700 kr
Árskort:
Fjölskyldukort 12.500 kr
Einstaklingar 6.500 kr
18:00 * 1 miði í öll tæki nema tvö
Krossgátan
Lárétt: 1 hristi, 4 venju,7
lélegan,8 borðir, 10
stertur, 12 for, 13 ill, 14
hagnaði, 15 gufu, 16
vandræði, 18 vensla-
menn,21 bylgjur,22
geðjast,23 hljóp.
Lóðrétt: 1 gerast, 2 karl-
mannsnafn,3 sælgæti,4
ákafur, 5 fljótið, 6 tæki, 9
hindra, 11 viðfelldin, 16
farartæki, 17 sekt, 19
geislabaugur,20 beita.
Lausn á krossgátu
■u6e 07 'bj? 6 L '4QS L L '|jq 91 '6nga6 u 'etu^i 6 '|9l g 'eup g 'jntuiuej
-ieny'e||smeje>j£'!|Q3'a>|s i liajgoT 'uuej £7'e>|j| 77'Jnp|Q I2'e6em 8l'|seq
9 L 'UJ!3 £ i '!Qje y i 'ujæjs £ i 'jne z L '|6ei o l 'Jfio 8 'ue>|e| l 'U?q k 'H9>|s i :u?J9T
I Talstöðin
* FM 90,9
Hafliði Helgason ritstjóri Markaðarins
fjallar um ýmsa þætti viðskiptalífsins.
Alla virka daga kl. 17:30
MARKAÐURINN