Freyr

Årgang

Freyr - 15.05.1951, Side 5

Freyr - 15.05.1951, Side 5
XLVI. ARGANGUR NR.11 REYKJAVIK, MAÍ 1951 FRÁ BÚNAÐARÞINGI Árið 1949 var efnt til hátíðahalda í til- efni af 50 ára afmæli Búnaðarþings. Öldin er hálfnuð og hálfrar aldar af- mæli að baki. Fyrr var þingið háð annað hvert ár en með breytingum þeim, er gerðar voru á lögum Búnaðarfélags ís- lands um sömu mundir, var ákveðið að framvegis skuli það háð á hverju ári. Hið fyrsta Búnaðarþing síðari helmings aldar- innar hófst í Reykjavík þriðjudaginn þ. 20. febrúar. Það stóð í mánuð og var lokið þriðjudaginn 20. marz. Á síðastliðnu sumri voru fulltrúar kjörn- ir til Búnaðarþings, en það kjör fer fram fjórða hvert ár. Eru þeir 25 úr 14 búnað- arsamböndum. Mættu allir aðalmenn, er kjörnir voru, að einum undanskildum, en varamaður mætti í hans stað, þ. e. Gunnar Þórðarsoon, bóndi í Grænumýrar- tungu, en aðalmaður þar var kjörinn Benedikt Grímsson, bóndi, Kirkjubóli. Á þinginu mættu þessir fulltrúar: Frá Búnaðarsambandi Kjalarnesþings: Einar Ólafsson, bóndi, Lækjarhvammi. Kristinn Guðmundsson, bóndi, Mosfelli. Frá Búnaðarsambandi Borgarfjarðar: Guðmundur Jónsson, bóndi, Hvítárb. Jón Hannesson, bóndi, Deildartungu. Frá Búnaðarsambandi Snœfellsness: Gunnar Guðbjartsson, bóndi, Hjarðarf. Frá Búnaðarsambandi Dalamanna: Ásgeir Bjarnasoon, alþm., Ásgarði. Frá Búnaðarsambandi Vestfjarða: Jóhannes Davíðsson, bóndi, Hjarðardal. Páll Pálsson, bóndi, Þúfum. Frá Búnaðarsambandi Strandamanna: Gunnar Þórðarson, bóndi, Grænumýrart. Frá Búnaðarsambandi V.-Húnvetninga: Benedikt H. Líndal, bóndi, Efra-Núpi. Frá Búnaðarsambandi A.-Húnvetninga: Hafst. Pétursson, bóndi, Gunnsteinsst. Frá Búnaðarsambandi Skagfirðinga: Jón Sigurðssoon, alþm., Reynistað. Kristján Karlsson, skólastj., Hólum.

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.