Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.2005, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.2005, Page 2
2 FÖSTUDAGUR 22. JÚLÍ2005 Fyrst og fremst DV Útgáfufélag: 365 - prentmiðlar Ritstjóran Jónas Kristjánsson og MikaelTorfason Fréttastjóri: Óskar Hrafn Þorvaldsson DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, sími: 550 5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 - Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot 550 5090 Rltstjóm: ritstjorn@dv.is Auglýsingan auglysingar@dv.is. Setning og umbrot: 365 - prentmiðlar. Prentvinnsla: ísafoldarprentsmiðja. Dreifing: Pósthúsið ehf. dreifing@posthusid.is DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni blaðsins í stafrænu formi og úr gagnabönkum án endurgjalds. öll viðtöl blaðsins eru hljóðrituð. Jónas Kristjánsson heima og aö heiman Rómverskir atalðsaiHMiiM- landi voru rómverskir hermenn ekki berfsettir (sandölum stnum eins og ætla mætti af kvikmyndum og Ástriki. Þeir voru (þykkum ullarsokkum eins og skyn- samir (slend- ingar áöur fýrr. Viö Darlington í Durham hefurfundiztfótlaga handfang, sem sýnir ökklabund- inn sandala og notalega þykka ullarsokka. Þá vitum viö, aö þaö var á ullinni, sem rómverskir hermenn þrömmuöu um heim- inn, þegar þeir bjuggu til róm- verska heimsveldið. Engar Itkur eru á, aö bandaríska heimsveld- iö endist eins lengi og þaö róm- verska, enda kunna Amerlkanar ekki aö meta ullarsokka. Amason minnkar amkvæmt skýrslu rlkisstjórnar Brasillu minnkar regnskógur Amasonsvæðisins hraöar en áður var taliö. Frá ágúst 2003 til ágúst 2004 minnkaöi skógurinn um 26.000 ferkíló- metra, 6% hraöar en á næsta tlmabili á undan. Verst var ástandiö I Mato Grosso og er fylkisstjóranum sjálfum kennt um þaö. Hann er meö sojarækt til útflutnings og þarf aö ryöja mikinn skóg I þvf skyni. Rlkis- stjómin I Brasillu segist hafa hert eftirlit meö skógarhöggi til muna og stækkaö friðuð svæöi, en árangur af þvl hefur enginn veriö. Nú er svo komiö, aö ein- um fimmta hluta alls skógar I Amason hefur veriö eytt. (V U c o QJ Yorker nú þungamiðja heimsins. Fyrir fjögur þúsund árum var borgin Ur I Irak mesta borg I heimi, fyrir 3500 árum var þaö Þeba I Egyptalandi. Fyrir þrjú þúsund árum naut Sldon I Ll- banon þess heiðurs og fyrir 2.500 árum Persepolis I Persíu. Fyrir tvö þúsund árum var rööin komin aö RómogfyrirlSOO árum var þaö annaö hvort Mikli- garður ITyrklandi eða Sjangan I Klna. Fyrir þúsund árum var Kaifeng I Klna mesta borg I heimi, fyrir fimm hundruð árum var þaö Flórens eða Feneyjar og nú er röðin komin aö New York. Hún mun samt varla endast marga áratugi enn I þvl hverfula hlutverki. Leiðari Eiríkur Jónsson Lifandifjölmiðill sem situr uppi með mosavaxið starfsfólk ber með sér dauðann. Nokkur góð ráð fyrir nýjan útvarpsstjóra ríkisins ““ Menntamálaráðherra stendur nú frammi fyrir því að geta gert þjóð sinni mikið gagn. Með skipan í embætti útvarpsstjóra Mdsútvarpsins hefur Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir tækifæri til að hrista upp í staðnaðri stofnun sem deilur hafa staðið um í áratugi og sólundað hefur fé skattborgaranna í þvílíkum mæli að jaðrar við glæp. Menntamálaráðherra getur með einu pennastrild gert þetta óskabam þjóðarinnar að því sem það var og leyst úr læðingi áður óþekktan kraft f íslenskri fjölmiðlun, öllum til hagsbóta og þá ekki síst fólkinu í landinu sem horfir, hlustar og borgar brúsann. Mennta- málaráðherra hefur lýst þeim vilja sínum að standa faglega að ráðningu útvarpsstjóra og eru það f sjálfu sér tíðindi í ljósi sögunnar. Ef vel tekst til með ráðninguna getur nýr útvarpsstjóri brett upp ermamar og látið að sér kveða svo eftir verður tekið. Fyrsta verk hans ætti að vera að taka Rík- isútvarpið alveg út af auglýsingamarkaði og efla þar með alla fjölmiðlun í landinu. Fé til rekstrarins verður einfaldlega að finna með öðmm hætti en því auglýsingavændi sem viðgengist hefur í Ríkisútvarpinu; oft um- fram það sem gerist á einkastöðvunum. Með heilan her auglýsingafólks, undirboð- um og harðfylgi hefur Ríkisútvarpið ryksug- að auglýsingamarkaðinn og ekki látið neitt stöðva sig. Þetta verður nýr útvarpsstjóri að laga ef einhvem tíma á að nást sátt um til- vist Rfkisútvarpsins á markaðnum Næsta verk væri að losa sig við Rás 2 sem er bam síns tíma og gegnir engu hlut- verki í samtímanum nema ef vera skyldi að flækjast fyrir öðrum álíka. Það getur aldrei verið hlutverk ríkisvaldsins að senda út popptónlist aUan sólarhringinn nema þá að hana sé ekki annars staðar að heyra eins og var fyrir tveimur áratugum, ef ekki þremur. Þriðja verkið, og líklega það mikilvægasta, er að afnema rfkisábyrgð á störfum starfs- manna stofnunarinnar sem sitja þar um ald- ur og ævi þegar þeir einu sinni em komnir inn. Hreyfing á starfsmönnum og breytingar á daglegum verkefiium hvers starfsmanns er það vítamín sem allir fjölmiðlar verða að fá og í raun þrífast á ef vel á að ganga. Lifandi fjölmiðill sem situr uppi með mosavaxið starfsfólk ber með sér dauðann. Lokaverkefni nýs útvarpsstjóra væri svo að leggja Ríkisútvarpið niður. Ef nýjum útvarps- stjóra tekst það hefur hann unnið fyrir kaup- inu sínu og gert þjóðinni gagn. Aðrar kröfur þarf ekki að gera. Leoncie mótmælt Yngstu bæjarbúanirí Sandgerði ósáttir viö veru söngkonunnar í bænum. Bogi Ágústsson A dúndurlaunum | hjá almenningi og \vill alls ekki missa I vinnuna. irtæki sem þarf að skila hagnaði og getur því gert það sem því sýnist. Ríkisútvarpið hans Boga fær til Fyrst og fremst dæmis tvo og hálfan milljarð frá al- menningi í landinu á hverju ári en samt tekst Boga og félögum ekki að reka batteríið sómasamlega. AUÐVITAÐ VEIT B0GI þetta. Þess vegna eyddi hann öllum sínum tal- tíma í Kastíjósi við að reyna að sannfæra sjálfan sig um að Ríkisút- varpið væri nauðsynleg stofnun. Vegna þess að annars yrði hann at- vinnulaus. Hann reyndi meira að segja að mála 365 miðlana dökk- um litum af því að á bakvið þá B0GIÁGÚSTSSON YFIRMAÐUR ríkis- frétta er einn þeirra sem virðist telja almenning vera fífl. Hann mætti í Kastíjós ríkisins í fyrra- kvöld ásamt Karli Garðarssyni, rit- stjóra Blaðsins, og Sigmundi Erni Rúnarssyni, fréttastjóra Stöðvar 2, og hélt því fram að Ríkisútvarpið hefði engan annan tilgang en að þjóna almenningi á meðan aðrir miðlar í landinu, einkareknir, hefðu þann tilgang einan að græða peninga. ÞETTA ER AUÐVITAÐ gamalkunn tugga sem gefur sér þær forsendur að fólk sé fífl. Sama viðhorf og olíu- félögin höfðu svo áratugum skipti. Bogi virðist ekki gera sér grein fyrir því að ef fjölmiðill skilar hagnaði er hann að þjóna almenningi. Fólk { er nefnilega ekki fífl, eins og ( Bogi heldur, og kaupir ekki fjöl-1 miðla sem ekki veita þeim góða j og heiðarlega þjónustu. FÓLK ER ALMENNT stálheiðar- legt á íslandi. Það mundi ekki tryggja rekstur óheiðarlegs fjöl- miðils. Það sama er ekki hægt að segja um stofnanir. Þær eiga það til að breytast í bákn sem hefur ekki sömu forsendur og einkarekið fyr- Guðbergur bloggar Guðbergur Bergsson rithöfundur er einn besti penni þjóð- arinnar. Hann er iðinn við að blogga á heimasíðu út- gefanda síns, www.jpv.is, undir yfirskriftinni Hugsun dagsins. Nýjasta færslan hans fjallar um hryðjuverkin í London. Nú er vitað að hryðjuverkamennimir í London stunduðu íþróttir og bama- hjáip, góðir drengir, áttu góðar mömm- ur og álíka góðar ömmur og ömmur em íbókum Laxness. Feðra ogafa ekkigetið. Góðverkadrengimir, Bush og Blair, em góðir drengir, áttu góðar mömmur og ekki síðri ömmur en ömmumar í bókum Lax- ness. Afar ogpabbarpríma. Hvíermunurá ódæði fyrmefhdra í London oggóðverkum síðarnefndra í Bagdad? Er skýringu að fínna í femínískrí úttektDr. Ólafar Biöndal frá Oxford á ósamræmi mæðra ogfeöra innan hins arabíska karlaveldis en samræmis íkynjafíéttunni hjá engilsöxum? GuðbergurBergsson oLCCUli ÖICCIÖIU viuoAjpiauiujsjui landsins, með sína djúpu vasa. Ekkert var minnst á djúpa vasa ríkisins sem Bogi og hans lið teygir sig dýpra og dýpra í með hverju ári. SÚ SÓUN Á ALMANNAFÉ sem á sér stað í Efstaleitinu er til skammar. Bogi hefði átt að verja meiri tíma í að tala um það en að gera lítið úr einkareknum fjölmiðlum, Morg- unblaðinu, Blaðinu, DV, Bylgj- unni, Stöð 2 og Fréttablaðinu. Þessir miðlar sóa ekki peningum skattgreiðenda, heldur er rekstur allra þessara miðla í blóma, sem ekki er hægt að segja um RÚV. mikael@dv.is Sigmundur Ernir Rúnarsson Hlustaði llka d Boga I Kastljósinu. Karl Garðar- son Hlustaði d Boga IKastljós- inu I fyrrakvöld. • ■ • • • um Leo Guðbergur Bergsson Hægtað lesahugsanirhans d www.jpv.is. Sandgerðísbær sendi frá sértilkynningu I gær varðandi fréttir af teoncie, fbúa I bænum. Á dögunum greindi DV frá mótmælum sem ungmenni viðhöfðu fyrir utan hús söngkon- unnar I Sandgerði. Bærinn er að sögn framar- lega meðal Islenskra sveitarfélaga hvað varðar fræðslu meðal íbúa um einelti og kynþáttafordóma og afleiöingar sllks háttalags. Að lokum skora bæjaryfirvöld á bæjarbúa að taka ekki þátt í umfjöllun fjölmiðla um þetta mál. Sjálf bæjarstjórnin mun ekki tjá sig opinberlega um Leoncie hér eftir. Öll yfirlýsingin erá þessa leið. Að þetta vandamál I bænum hverfi ef bæjarbúar og bæjarstjórn þegi bara. Þá muni vandamátið hverfa. Það er látið að því liggja að það sé eingöngu til I miðlum, sem erauðvitað firra. Fjöl- miðlar voru ekkert að fjalla um Leoncie þegar krakkarnirí bænum tóku sig saman og héldu mótmæli fyrir utan hús söngkonunnar. Við fjölluðum bara um þann atburð þegar hann hafði gerst. Fengum Ijósmyndirað láni frá Vik- urfréttum, sem einnig fjölluðu um málið. Sendiboðinn er bara sendiboði og ekki aðili málsins. Þetta ætti bæjarstjórnin að vita og reyna frekar að leysa málið ásamt bæjarbúum og Leoncie i stað þess að benda á fjölmiðla sem einhverja sökudólga Iþessu leiðindamáli.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.