Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.2005, Qupperneq 8
8 FÖSTUDAGUR 22. JÚLÍ2005
Fréttir DV
Matarsmygl í
Norrænu
Gríðarlega mikið magn
af matvælum fannst í
erlendri rútu sem kom
með Norrænu til Seyðis-
fjarðar í gærmorgun. Að-
eins ökumaður og einn
farþegi voru skráðir þar
um borð. Við fyrstu athug-
un fundust hátt í þrjú
hundruð kíló af mat, en
leit hélt áfram fram eftir
degi meðan ferðalangarnir
voru yfirheyrðir. Mennirnir
sögðu matinn vera til „eig-
in neyslu," en hann myndi
líklega nægja þeim fram
eftir vetri. Hámarksmagn á
mann er þrjú kfló. Það sem
fannst í rútunni jafngildir
því álíka magni og hund-
rað manna hópur mætti
taka með sér.
Hafnir með
eigin heima-
síðu
Atli Már
Jóhanns-
son, íbúi í
Höfnum,
sem til-
heyrir Reykjanesbæ, var
orðinn leiður á hve litía
umijöllun Hafnir fá á vef
Reykjanesbæjar. Honum
fannst tími til kominn að
sýna Höfnum þá virðingu
að búa til vef um staðinn.
Vefurinn fór í loftið á mið-
vikudag og þegar eru
komnar inn á hann margar
skemmtilegar fréttir. Vefur-
inn er hinn glæsilegasti en
þar er meðal annars ágætís
myndasafn, spjaliborð og
fleira. Einnig er hægt að
sækja um tölupóstfang
með endinguna @hafnir.is
Vélamiðstöð-
in einkavædd
Fyrirtæki stoðtækjasmiðsins Kolbeins Gíslasonar í Kanada varð gjaldþrota fyrir
um mánuði. Kolbeinn hafði flutt tæki og tól úr verksmiðju sinni á Ólafsfirði, sem
sett var á laggirnar með hjálp Byggðastofnunar, til Kanada þar sem tækin voru aft-
ur veðsett. Aðalsteinn Þorsteinsson, forstjóri Byggðastofnunar, segir að ef rétt
reynist sé um fjársvik að ræða.
Tapaöi hundraö milljóaum
on er llæktur í finrsvikamnl
„Auðvitað er ég svekktur. Ég er búinn að missa allt,“ segir Kol-
beinn Gíslason stoðtækjasmiður. Fyrir um tveimur árum festi
Kolbeinn kaup á stærstu skóverksmiðju í Norður-Ameríku.
Áformin voru stór en á endanum hrundi reksturinn eins og
spilaborg. Fyrirtækið er gjaldþrota og í ljós hefur komið að fram-
kvæmdastjóri fyrirtækisins veðsetti eignir í Kanada sem þegar
voru veðsettar hjá Byggðasjóði.
Kanadískir fjölmiðlar fjölliiðii
um gjaidþrot Canadian Ortopedic
Shoe Company um síðustu helgi.
Þar kom fram að gjaidþrotið næmi
um hundrað rrtilljónum. Kolbeinn
hafði hér á landi fengið styrk frá
Byggðastofnun til að setja á laggirn-
ar verksmiðju á Ólafsfírði. Kolbeinn
flutti hins vegar verksmiðjuna úr
landi og til Kanada og hún var aftur
veðsett í banka í Nova Scotia. Koi-
beinn segir að það hafl verið gert án
hans vitneskju.
Lítill markaður
„Ég keypti stærstu skóverk-
smiðju Norður-Ameríku og ætíaði
að hefja rekstur fyrir þennan
risamarkað," segir Kolbeinn Gísla-
son sem er nú staddur hér á landi,
svikinn og svekktur eftir þetta risa-
gjaldþrot. Kolbeinn er sonur Gísla
Ferdinandssonar skósmiðs, hann
keppti á ólympíuleikum í júdói og
hefur getið sér gott orð sem stoð-
tækjasmiður hér á landi. Hæfni
hans í framleiðslu á sérsmíðuðum
skóm vakti athygli langt út fyrir
landsteinana. Vegna fjölda pantana
frá útíöndum ákvað Kolbeinn að
söðla um og stofna verksmiðju út í
heimi. Markaðurinn hér á landi var
einfaldlega of lítill.
Erfið byrjun
„Við vorum búin að fá vilyrði
fyrir stórum styrk frá Redfund í
Kanada," segir Kolbeinn, en Red-
fund gegnir svipuðu hlutverki og
Byggðastofnun hér á landi. „Vanda-
„Viö vorum búin að fá
vilyrði fyrir stórum
styrk frá Redfund í
Kanada,"
málið var hins vegar alltaf að hefja
framleiðsluna. Ég kom til Kanada
fyrir tveimur árum og byrjaði. í
fýrstu fengum við lélegt húsnæði,
fýrrverandi bókasafn þar sem raf-
magnið var ekki nægilegt fyrir jafn
stórar vélar og við vorum með.“
Verksmiðjan flutt
Á sama tíma var starfsemi í
Brown Shoe-skóverksmiðjunni,
þeirri stærstu í Norður-Ameríku,
hætt. Kolbeinn sá tækifæri til að
láta reksturinn ganga. „Það tók hins
vegar mjög iangan tíma að semja
um leigu á verksmiðjunni. Þegar
það var komið á hreint vantaði okk-
ur hluta úr verksmiðju minni heima
á íslandi í Ólafsfirði. Ég flutti því
tæki og tól frá Ólafsfirði til Kanada
og dæmið virtist ætla að ganga upp.
Fór úr axlarlið
Óheppnin var ekki hætt að elta
Kolbeinn. Hann segist hafa dottið í
hálku í Kanada og axlarbrotnað.
„Þetta var í febrúar og ég fór úr liði.
Kippti mér reyndar sjálfur í axlar-
Iiðinn en við skoðun heima á ís-
landi kom í ljós að ég var brotinn.
Það tók mig fjóra mánuði að kom-
ast aftur í form og þegar ég fór aftur
til Kanada var reksturinn hruninn,"
útskýrir Kolbeinn.
Fjársvik
Kolbeinn Gíslason segir að fram-
kvæmdastjórinn sem fór með um-
boðið fýrir reksturinn, kona að
nafni Unnur Einarsson, hafi veðsett
eigur fyrirtækisins ytra meðan
hann var frá vegna veikinda, eigur
sem þegar voru veðsettar hjá
Byggðastofnun hér á landi þegar
Kolbeinn fékk styrk til að koma
verksmiðjunni á laggirnar á
Ólafsfirði.
Aðalsteinn Þorsteins-
son, forstjóri Byggða-
stofnunar, segist
ekki hafa kannað
málið, en reynist
þetta rétt sé um
hrein og klár
veðsvik að
ræða. „Það er t
ljóst að ef
eignir, veð-
settar hjá
Byggða-
stofnun, eru
fluttar úr
landi eru
það fjár-
svik," segir
Aðalsteinn.
simon@dv.is
Kolbeinn Gíslason
stoðtækjasmiður £r
gjaldþrota og eigna-
laus eftir stóra drauma
í Norður-Ameríku.
Borgarráð samþykkti á
fundi i gær að selja Véla-
miðstöðina ehf. hæstbjóð-
anda, en Vélamiðstöðin er
í eigu Reykjavíkurborgar
og Orkuveitu Reykjavíkur.
Átta tilboð bárust í mið-
stöðina. Hæsta tilboðið
átti íslenska gámafélagið
ehf. en það bauð 735 millj-
ónir króna. Borgarstjóri
segir þetta lið í að borgin
dragi sig úr rekstri fyrir-
tækja sem hún á misstóran
hlut í. Slíkt hafi hún gert
undanfarin ár með góðum
árangri.
Málefni stofnfjáreigenda Sparisjóös Hafnarfjaröar eru enn í deiglunni. Fundur
stofnQáreigenda var haldinn í gærkvöldi.
Skýringa krafist á tengslum bæjar og sjóðs
„í staðinn fyrir að láta einhvem
lögfræðing leita að þessu getur sjóð-
urinn vonandi gefið okkur þessar
upplýsingar. Ég hef rætt þetta við
stjórnarformanninn og á ekki von á
öðru en að vel verði tekið í þessa
umleitan," segir Gunnar Svavars-
son, forseti bæjarstjórnar Hafnar-
fjarðar.
Bæjarráð hefur farið fram á það
við stjórn Sparisjóðs Hafnarfjarðar,
með vísan í umræðu um málefni
bankans, að lagðar verði fram skýr-
ingar og upplýsingar um lögform-
lega réttarstöðu milli sjóðsins og
bæjarins og hvort fyrir liggi einhverj-
Hvað liggur á?
ar samþykktir eða ákvæði í stofn-
samningi bankans.
í gærkvöldi var haldinn fundur
meðal stofnfjáreigenda bankans en
þeir hafa verið mjög í deiglunni
undanfama daga og vikur eftir að
spurðist að stofnfjáreigendur hefðu
sumir hverjir selt sína hluti fyrir
stjarnfræðilegar upphæðir. Hver og
einn stofnfjáreigandi, en þeir em
aðeins 47 að tölu, er skráður fýrir
200 þúsundum að nafnvirði, en í
fréttum hefur komið fram að hlutur
hvers um sig hafl farið á allt upp í
hundrað milljónir. Málið hefur vald-
ið verulegri ólgu í Hafnarfirði. Vilja
sumir bæjarbúar ganga svo langt að
„Það liggurýmislegt á,"segir Emilia Björg Óskarsdóttir Nylon-gella.„Það er auðvitaö fyrst og
fremst Nylon hjá mér núna en við verðum á Akureyri, Siglufirði og Galtalæk um verslunar-
mannahelgina. Svo vorum við að gefa út myndband við Dans, dans, dans sem ég er mjög
ánægð með. Ég byrjaði líka í naglaskóla á mánudaginn sem ergottsvona með söngnum.
ætla að fjölmargir muni
færa viðskiptí sín annað
ef svo fer sem horflr.
Gunnar segir vissulega
ólgu innan bæjarfélagsins
vegna málsins þótt hann
vilji ekki gera mikið úr
þeim þætti málsins. „En
ijölmargir bæjarbúar hafa
haft samband við bæjar-
stjóra og bæjarfulltrúa og
verið að spyrjast fýrir um
tengsl bæjar og sjóðsins.
Enda hafa verið tengsl í
gegnum tíðina. Til dæmis
sátu bæjarfulltrúar áður í
stjórn sjóðsins."
Árni Mathiesen sjávar-
útvegsráðherra er meðal
stofnfjáreigenda og hann
hefur sömuleiðis vísað því á bug að
hafa nokkuð með þetta að gera. Ámi
vill því meina að ef stofnfé verður
selt sé erfitt að draga sig til pólitískr-
Mathiesen;
fund / gær var fundur
meðal hinna umdeildu
stofnfjáreigenda bankans.
ar ábyrgðar. Þá velta menn fyrir sér
stöðu Gissurar Guðmundssonar, en
hann er bæði stofnfjáreigandi sem
og bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokks.