Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.2005, Page 16

Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.2005, Page 16
16 FÖSTUDAGUR 22. JÚLÍ2005 Sport DV Tommyfráí mánuð Danski vamarmaðurinn Tommy Nielsen, sem spilar með FH, verður frá keppni i mánuð hið minnsta vegna meiðsla sem hann hlaut undir lok leiksins gegn Neftclii í forkeppni Meist- aradeildar Evrópu. Tommy Niel- sen hefur verið einn af bestu leik- mönnum FH í sumar. Hann hefur leikið með Auðuni Helgasyni í hjarta vamarinnar og hafa þeir fé- lagar náð vel saman. Sverrir Garð- arsson, sem lék sem miðvörður í fyrra, er meiddur og verður ekki með í sumar. Það er því ijóst að FH gæti lent í vandræðum með að manna stöðu miðvarðar það sem eftir er af sumri. Emil á fullu í krikket Varalið Tottenham Hotspurs r- býr sig nú fyrir keppnistímabilið f ensku úrvalsdeiidinni. Clive Allen, fyrmrn leikmaður Tottenham og núverandi þjálfari varaliðsins, lof- aði Emil HaÚfreðssyni og félögum að vera með skemmtilegar æfing- ar í vikunni. Leikmenn liðsins fóm í krikket til tilbrevtingar, þar sem í ’SJ 1 þeir vom búnir að f vera i erfiðum lík- Æ&jÉbi amlegum æfing- yfl um. „Þetta var mjög gaman. Ég sagði við strákana að þessi æfing ' yrði óhefðbundin. j w \ krikket og það J ^ staklegagam- íj anaðfylgjast (*\. CT\ með Emil og v 'O Reto Ziegler en þeir höfðu aldrei prófað þetta áður. Þetta var skemmtileg til- breyting." Samdi við Chelsea Spænski knattspymumaður- inn Enrique De Lucas og Chelsea hafa komist að samkomulagi eftir að leikmaðurinn lögsótti félagið fyrir að segja upp samningi sínum árið 2003. De Lucas gekk til liðs við félagið árið 2002 frá Deportivo Alaves og lék samtals 31 leik fyrir félagið. Þegar Roman Abramovich keypti félagið var þjónustu hans ekki lengur óskað og var samningi hans rift. De Lucas sætti sig ekki við það og lagði fram skaðabóta- kröfu upp á 2,5 milljónir punda. Ekki er gefið upp hve há greiðslan er sem báðir aðilar sættust við. Góðar til Grindavíkur Þrír leikmenn nafa ákveðið að skipta í kvennalið Grindavíkur á næsta tímabili. Erna Rún Magn- úsdórtir kemur aftur eftir skamma dvöl hjá ÍS á } síðasta tímabili en Jto v \ hún fylgir þjálfarnum ÆSiw*. Unndóri Sigurðssyni i <iéí | sem hefur tekið við liðinu. HildurSigurð- ardóttir var kosin besti leikmaður fyrstu j deildar kvenna tvö ár í röð áður en hún hélt í - S*- víking til Svíþjóðar í fyrraog skrifaðiá dögunum undir samning við liðið og einnig er búið að ganga frá ráðn- ingu erlends leikmanns fyrir næsta tímabil en sú heitir Jerica Watson og lék við frábæran orðsír með KR á síðasta tímabili og skor- aði 35 stig og tók 14 fráköst að meðaltali. Willum Þór Þórsson og félagar í Val gerðu góða ferð í Vesturbæinn í gærkvöldi þeg- ar þeir slógu lánlausa KR-inga út úr bikarkeppninni með marki Garðars Gunnlaugs- sonar á elleftu stundu. j Herra Island kláraöi KR /niar Þór Björnsson Hefurstaðið vel á mótinu og skoraði 11 stigígær. Endurkomu Willums Þórs Þórssonar í Vesturbæinn hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu í allt sumar, en Willum var lát- inn taka poka sinn sem þjálfari KR í fyrra, því liðið þótti staðnað undir hans stjórn. Það var þó Willum sem átti lokaorðið á KR- vellinum í þetta sinn, því Valsmenn stálu senunni á dramatísk- an hátt í blálokin. Valsmenn voru betri aðilinn í fyrri hálfleiknum í gær og hetja þeirra og fyrirliði Sigurbjörn Hreið- arsson kom þeim verðskuldað yfir á 25. mínútu eftir að Valsmenn höfðu nánast tjaldað inni í teig KR-inga. Ekki tók betra við á þeirri 40. þegar Sölvi Sturluson fékk að líta rauða spjaldið eftir að hafa fellt Matthías Guðmundsson sem var kominn einn inn fyrir vöm KR-inga. Valsmenn sungu og trölluðu á bekkjunum og hafa eflaust fúndið lyktina af sigri á erkifjendum sínum. Hart barist KR-ingar enduðu með tvær hendur tómarþrátt fyrir hetjulega baráttu eins manns. KR skorar Hálfleiksræða Magnúsar Gylfa- sonar hefur að öllum líkindum verið bönnuð börnum innan sextán ára, því KR-ingar virkuðu öllu hressari eftir te og uppskáru jöfhunarmark á 57. mínútu, en þar var að verki Ágúst Þór Gylfason. Skyndilega mátti heyra í bróðurparti þeirra 1570 áhorfenda sem mættir vom til að fylgjast með leiknum og vom flestir á bandi KR-inga. Þessi gleði lifði þó ekki lengi, því þegar stuðningsmenn KR þreyttust á að fagna, um fimm mínútum eftir jöfhunarmarkið, heyrðist ekkert nema stöku röfl í dómaranum frá áhangendum KR, en sambatrumbusláttur Valsmanna ómaði lengst af í bakgrunninum. Valur sigrar Næstu 30 mínútur leiksins vom satt best að segja hrútíeiðinlegar og ekkert útlit fyrir annað en framleng- ingu. Stuðningsmenn KR virðast ekki geta skemmt sér yfir öðm en að öskra á dómara, því lítið heyrðist í þeim allan leikinn nema þegar þeir töldu brotið á sínum mönnum. Þeim verður kannski ekki kennt um, því þeir hafa litíu geta fagnað í allt sumar og nú var útíit fyrir að þeir yrðu formlega af voninni um verðíaun þetta sumarið. Hinn fagri Garðar Gunn- laugsson, fyrrverandi Herra ís- land, gerði út um leikinn á síðustu mínútu leiksins. Bingó, KR-ingar geta farið að hlakka til næsta sumars. Garðar Gunnlaugss on Valsari Skoraði sigurmarkið á elleftu stundu. B-deild Evrópumeistaramóts U-18 landsliða í körfubolta: íslendingar komnir í undanúrslitin íslenska landsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 18 ára og yngri vann í gær sigur í æsispenn andi leik gegn Úkraínu, 71-70, í lokaleik milliriðla- keppninnar í B-deild Evr- ópumeistarakeppninnar. íslenska liðið, sem vann riðil sinn í fyrstu umferð keppninnar, lauk keppni í . öðm sæti í milliriðli en ásamt íslendingum vom Úkraína og Austurríki með tvo sigra. Inn byrðis árangur íslands og Úkraínu var betri og því fara þessi tvö lið áfram. Leikurinn í gær var sem fyrr segir æsispenn- andi. Þegar tvær og hálf mínúta var eftir leiddi ísland með sex stiga mun eftir að hafa skor- að sjö stig í röð. Úkraínumönnum tókst að saxa á forskotið án þess þó að komast yfir og vann ísland að lok- um með einu stigi. Úkraínumenn gátu verið sáttir við sitt því úrslitin þýddu að þeir lentu í efsta sætí riðilsins engu að síður. Fjölnismaðurinn Hörður Vil- hjálmsson var stigahæstur ís- lendinga með 20 stig og Pa- vel Ermolinskij, sem leikur á Spáni, var með 19 stig, 6 frá- köst, 5 stoðsend- ingar og 6 stolna bolta. Þá skoraði KR-ingurinn Brynjar Þór Björnsson 11 stig. Ef ís- land vinn- ur í und- anúrslitum hefur liðið unnið sér keppnisrétt í A-deild Evrópu- keppninnar á næsta ári. Til þess þarf liðið sennilega að bera sig- urorð af Finnum sem ísland vann að vísu í fyrri riðlakeppn- inni. Undanúrslitin fara fram á laugardaginn. urst@dv.is Efísland vinnur í undanúrslitum hef- ur liðið unnið sér keppnisrétt í A- deild á næsta ári. Stigahaeslur Hörður Vilhjálmsson Skorað' 20 stig gegn Úkrainu igær og var stigahæstur Islendinga I ieiknum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.