Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.2005, Qupperneq 20
20 FÖSTUDAGUR 22. JÚLl2005
Heimilið 33V
Mummi þjöl leysir Steina sleggju afi bili sem þúsundþjalasmiður DV
og reddar málunum fyrir lesendur. Hann tekur á móti ábendingum og
svarar spurningum lesenda í gegnum netfangið heimili@dv.is.
Draumatækið
Dreymdi lengi vel um að eignast hrærivél
~ „Ég man að þegar ég var að
# ••«5* byrja að búa dreymdi mig
lengi um að eignast hrærivél
en þær voru svo dýrar að
maður þurti að borga
þær með afborgun-
um," segir Margét Sig-
fúsdóttir skólastýra
Hússtjórnarskólans og önnur umsjóna-
manna þáttarins Allt í drasli. „Nú man ég
nú ekki eftir neinu einu tæki sem mig
dreymir sérstaklega um. Það væri nú
samt alger draumur að eignast sjálfvikra
skúringavél, sem næði vel í öll horn en
ég er ekki alveg viss um að slík vél sé til'
Þau Guðrún Bóasdóttir og eiginmaður hennar Jón Þorgeirssson eru mikið garðáhugafólk og hefur garð-
ur þeirra í Ægisgrund í Garðbæ vakið verðskuldaða athygli. Þau segja garðræktina sérlega skemmtilegt
áhugamál og afar gefandi fyrir líkama og sál.
Flestum þykir gaman að virða fyrir sér fallega garða en þeir eru
færri sem búa yfir þeim hæfileikum og dug sem þarf til að skapa
og halda einum slíkum við. Hjónin Guðrún Bóasdóttir og Jón
Þorgeirsson eru meðal þeirra sem búa yfir því sem til þarf til að
skapa fallegan garð.
„Mér finnst áhuginn á garð-
rækt og því að hafa snyrtilegt í
kringum sig hafa aukist afar mikið
á síðustu árum," segir Guðrún Bó-
asdóttir garðáhugamanneskja í
Garðabæ. Þau eiginmaður henn-
ar, Jón Þorgeirsson, eru svo hepp-
in að búa yfir sameiginlegum
áhuga á flestu sem viðkemur
garðvinnu og hafa þau hlotið
verðskuldað lof fyrir störf sín og
voru þau til dæmis meðal þeirra
sem unnu til viðurkenningar frá
bæjarstjórn Garðabæjar árið 2004
fyrir garð sinn.
þessi störf séu og þá er varla hægt
að snúa við í átt að illgresi og
óreiðu.
Síbrosandi hjón
„Ég er viss um að þetta er mjög
gott fyrir sálina. Við hjónin erum
að minnsta kosti alltaf brosandi í
þessu, enda er allt sem að þessu
snýr svo skemmtilegt, að maður
tali nú ekki um þegar þetta er
sameiginlegt áhugamál hjóna. Þú
getur varla ímyndað þér hvað
þetta er skemmtilegt," segir Guð-
rún með mikilli áherslu og fjöri.
Gefandi og áhugavert
Þeir eru margir sem segjast
varla komast yfir að slá blettinn
við húsið hjá sér, hvað þá að reyta
mesta illgresið úr beðunum, og
því rekur blaðamann í rogastans
þegar Guðrún segir hæversldega
að auk verðlauna garðsins heima
fyrir hafi þau hjón einnig hugsað
um landskika rétt fyrir utan bæinn
síðustu ár. „Þarna höfum við
hjónin fengið mikla útrás, safnað
trjám og fleira skemmilegt," segir
Guðrún og hlær.
Hún segir gömlu bábiljuna um
að ekkert þrífist hér á landi loks
vera að hverfa og fólk eigi bara að
vera duglegt að setja niður. Það
komist fljótlega að því hve gefandi
og áhuga-
verð
Þangað til þau flytja í blokk
Guðrún segir að þótt alltaf sé
gaman að fá viðurkenningu fyrir
störf sín hafi þau aldrei unnið að
því markmiði að hreppa einhver
verðlaun þótt vitaskuld sé gaman
að fá þau. „Við eigum eftir að
halda ótrauð áfram í þessu - að
minnsta kosti þar til kemur að því
að flytja í bloJddna en það verður
nú varla í bráð," segir Guðrún að
lokum og er hún eflaust spennt að
geta haldið áfram að dytta að
garðinum og njóta sumarsins.
karen@dv.is
Samlynd hjón í fögrum garði
Steinahæðin l garði þeirra hjóna ersvo
sannarlega augnayndi
Hver vinnur næst? Eins og sést á eftir-
farandi umsögn þarf að huga að mörgu í
fallegum garöi, spennandi veröur að sjá
hver hlýtur verölaun nú isumar.
Eigendur Ægisgrundar 16 fengu viö-
urkenningu fyrir sérlega blómlegan
og heimiiislegan garð. Snyrti-
mennska og skemmtilega útfærður
frágangur við garðinn. A baklóðinni
rækta þau matjurtir og trjáplöntur [
skógræktarlandið. Snyrtimennskan
er ekki einskorðuð við lóðina, heldur
sést handbragð eigendanna úti við
götu. Garðurinn fékk viðurkenningu
fyrir 16 árum og honum hefur farið enn
fram síðan með aukinni grósku og
stöðugri natni eigendanna. Þótti þvf
ástæða til að ítreka viðurkenninguna.
Birkiaska
Syndsamlegar sam
iS bessu vandamali °9
1síssr
imlokur eins og Þ* 9
smart í hönnun. Þu setu
iipp^ }
f’ Mí \ '''
\\ .w