Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.2005, Page 38
38 FÖSTUDAGUR 22. JÚLÍ2005
Síðast en ekki síst DV
Flatmagað á Laugaveginum. DVmynd Valli
Árnieinn íbrekkusöng
„Já, nú styttist í brekkusönginn
með miklu trukki," segir Árni
Johnsen sem er á fljúgandi sigl-
ingu þessa daganna sem og jafn-
an.
Verslunarmannahelgin nálgast
óðfluga. Fastur liður eins og und-
anfarna áratugi er brekkusöngur-
inn frægi þar sem Árni Johnsen
stjórnar miklum samsöng sem á
sér engan sinn líka. Árni segir
dúndrandi stemningu fyr-
ir Þjóðhátíð í Eyjum nú
sem oftast fyrr. Mikið um pantanir.
„Allar leiðir á pampi. Mikið bókað:
flug, Herjólfur... allt í góðum gír
eins og vera ber.“
Ha?
Róbert Marshall hljóp eitt sinn í
skarðið fyrir Árna í forföllum. Að-
spurður segir Árni ekki standa til
Arni Johnsen athafna-
maður Missir ekki af
brekkusönnnnm hatt« /,rjQ
«rr.
að Róbert verði með að þessu
sinni. „Neinei, ég er bara einn í
brekkusöngnum."
Hvað veist þú um
RÚV
1 Hver er útvarpsstjóri
RÚV?
2 Hvenær var Ríkis-
útvarpið stofnað?
3 Hver var fyrsti útvarps-
stjórinn?
4 Hvaða ár hóf Sjónvarpið
útsendingar?
5 Á hvaða dögum og mán-
uðum sendi Sjónvarpið ekk-
ert út fram til 1987?
Svör neðst á síðunni
Hvað segir
mamma?
Ragnar er
mikill gleði-
gjafi sem
kemur
mömmu
sinni alltaftil
að hlæja,"
segir Guð-
rún As-
mundsdótt-
ir, leikkona
móðir Ragn-
ars Kjartanssonar myndlistamanns.
„Það er samt alltafnokkur alvara á
bak við gaigopann, sem kemur fram í
verkum hans. Það hefur alltafverið
sterkur strengur á milli okkar. Ragnar
vissi alltafhvað hann ætlaði, og
sagði upp góðri vinnu til að hafa
meiri tíma fyrir myndlistina. Sem
barn var hann alvarlegur en hafði
mikið ímyndunarafl.“
Ragnar Kjartansson er þekktast-
ur sem söngvari hljómsveitarinn-
ar Trabant og tók sér þá nafnið
Rassi Prump. Nú virðist drengur-
inn hafa skipt um stefnu og fékk
nýlega frábæra dóma erlendra
gagnrýnenda fyrir myndlistar-
sýningu sem hann hélt undir
Eyjafjöllum.
G07T hjá Emilíu í Nylon að fara I
nám og læra að setja gervineglur á
aðra I Snyrtiskólanum.
1. Markús Öm Antonsson 2. Ári61930 3. Jónas Þorbergs-
son 4.1966 5. Fimmtudaga og ekkert sjónvarp (júlí.
Atli Þór Fanndal, ungur Reykvík-
ingur, hefur sótt um starf útvarps-
stjóra Ríkisútvarpsins. Hann telur sig
hafa allt sem þurfi til að sinna starf-
inu. Engar hæfnis- né menntunar-
kröfur eru gerðar til umsækjenda.
Hann sækir um starfið af fuJlri alvöru
og segir að menn eigi ekki að sækja
um stöður sem þeir telji sig ekki ráða
við.
„Ég sæki um þetta starf því ég tel
að ég geti sinnt því," segir Atli Þór
Fanndal 22. ára Reykvíkingur. „Ég
veit að 22 ár em ekki hár aldur en ég
hef hins vegar mikla reynslu á sviði
fjölmiðlunar, stjómunar og menn-
ingarmála."
Atli hefur ýmsar hugmyndir um
hvemig best sé að reka Ríkisútvarpið.
„Það er hægt að hagræða án þess að
skera niður í verkefnum. Best væri að
reyna að minnka framleiðslu kostnað
einstakra verkefna eins og gert er í
einkageiranum. Svo hef ég hug-
myndir um það hvemig megi finna
nýjar tekjuleiðir."
Atli er ekki ánægður með það
hvernig staða útvarpsstjóra er aug-
lýst. „Þegar ég sótti um stöðu út-
varpsstjóra gerði ég um leið at-
hugasemd við það hvernig að aug-
lýsingu um ráðningu útvarpsstjóra
er staðið. Mér finnst athyglisvert að
þegar auglýst er æðsta staða innan
þessarar stofnunar séu ekki gerðar
neinar hæfniskröfur né krafa um
lágmarksmenntum. Þetta er fyrir-
tæki upp á þrjá og hálfan milljarð
króna, sem að megninu til er feng-
inn af skattpeningum lands-
manna."
Ferilskrá Atla
Menntun:
Foldaskóli1989 -1999
Nýsköpunl994 -1999
Framhaldsskólinn á Laugum 2000 -
2001 - 2002
Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra
2002 - 2003
Stúdentsprófi ekki lokið.
Starfsferill (Upptalning):
Fljótt og Gott Afgreiðsla I nætursölu
01.04-01.05
Castor Miðlun ehf Markaðs- og fram-
leiðslustjóri 05.03 - 04.05
Félagsþjónusta Skagafjarðar Liðshjálp
06.03 - 08.03
Félagsþjónusta Skagafjarðar Forvarnir
06.03 - 08.03
Félagsþjónusta Skagafjarðar Verkstjóri
(Vinnuskóla Skagafjarðar 06.02 - 08.03
Atli telur að þrjár ástæður geti
legið að baki því að ekld séu gerðar
neinar kröfur til umsækjenda um
starf útvarpsstjóra. „Fyrir það fyrsta
gæti verið að nú þegar sé búið að
ráða í þessa stöðu og að sá aðilli
uppfylli ekki neinar kröfur sem
mættí gera. í öðm lagi gæti hugsast
að menn væm hreinlega ekki búnir
að setjast niður til að álcveða hvaða
kröfur þeir vilji að útvarpsstjóri upp-
fylli. í þriðja lagi gæti verið að þeir
viti nákvæmlega hvað þeir vilja en
gefa það hreinlega bara ekki upp."
Á þriðjudaginn býðst lesendum
DV einstakt tilboð,tveir fyrir einn á
söngleikinn Annie sem sýndur er í
Austurbæ þessa dagana. Til að fá
tilboðið þarf að geyma blaðið og
framvísa því í miðasölunni. Sýning-
in Annie hefur slegið í gegn og fékk
fjórar stjömur hjá^
gagnrýnanda DV
þegar það var
fmmsýnt.
Söngleikurinn
fjallar um munað-J
arleysingjan
Annie og
er sagan
sprottin upp úr kreppunni mikJu.
Harold Gray teiknaði um áratuga-
skeið myndasögu fyrir dagblöð
vestanhafs um rauðhærða steplu
sem lætur aldrei bilbug á sér finna.
Myndasagan var afar vinsæl þegar
í upphafi, ekki síst af því hún lýsti
þolgæði og bjartsýni ungrar sögu-
hetju þegar bölmóður ríkti vestan-
hafs.
Söngleikurinn var gerður eftir
sögunni 1977 og hefur verið settur
upp víða um heim utan Bandaríkj-
anna, í
Noregi,
Annie Thelma Lind Waage
fer með hlutverk Annie
Svíþjóð og
London. Sagan er
Æfing á Annie Viðar
Eggertsson er leikstjóri
en þýðingin er eftir
Gísla Rúnar Jónsson.
skemmtfieg spennusaga sem
endar vel, tónlistin er í anda krepp-
unnar með léttu jassívafi.
Sagan gerist í New York á
kreppuárunum um 1930. Annie er
11 ára stúlka, ákveðin og hugrökk.
Hún býr á munaðarleysingjahæli
en foreldrar hennar skildu hana eft-
ir ungbam á tröppum hælisins með
brotið silfumisti um hálsinn. Annie
er munaðarleysingi en samt
ávallt bjartsýn og hana dreymir
um betra líf.
Sýningin sem lesendur DV fá
tveir fyrir einn á er á þriðjudag-
inn klukkan sjö. Þetta er tilvalið
tækifæri til að fara með börnin og
leyfa þeim að upplifa ævintýri
Annie.
Krossgátan
Lárétt. 1 sker,4straum-
ur, 7 spor, 8 yfirhöfn, 10
kjána, 12 blási, 13 vísa,
14 nálægð, 15 loga, 16
kjötkássa, 18 málmur, 21
fugl,22 harma,23
skraut.
Lóðrétt: 1 eiginkona, 2
tré,3 stöðuglyndi,4 haf-
dýpi, 5 kraftar, 6 fjör, 9
smá, 11 hótar, lösvala-
drykkur, 17 elska, 19 svif-
dýr, 20 gagn.
Lausn á krossgátu
•}0U oz 'nj? 61 'ise
L i 'so6 g 'jbu69 u '||}j| 6 'd?} 9 'go s 'dnípujöaj y 'e}sajde>js £ 'dso z 'rug t majgpi
■}und £Z 'B}ns zz '10J}S iz 'ujýf 81
's?|6 91 'pja s 1 'pu?u t- l 'ga}s £ 1 'jnd j t 'd9|6 01 'edjn 8 'jaJ>|s l Tsoj y 'sog t
þÖVAR