Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2005, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2005, Page 2
2 MÁNUDAGUR 29. ÁGÚST2005 Fyrst og fremst DV Leiðari Mikael Torfason „Auðvitað var égfyrst svolítið hneykslaður á að sjá að boðið var npp á áfengi á jólaballi í leikskóla. Enda væri slíktávísun á tóma vitleysu hér heima á Fróni. “ Útgáfufélag: 365 - prentmiðlar Rltstjórar Jónas Kristjánsson og Mikael Torfason Fréttastjóri: Óskar Hrafn Þorvaldsson DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, sími: 550 5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 - Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot: 550 5090 Ritstjóm: ritstjorn@dv.is Auglýsingar: auglysingar@dv.is. Setning og umbrot: 365 - prentmiðlar. Prentvinnsla: ísafoldarprentsmiðja. Dreifing: Pósthúsið ehf. dreifing@posthusid.is DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni blaðsins í stafrænu formi og úr gagnabönkum án endurgjalds. Öll viðtöl blaðsins eru hljóðrituð. Karen Kjartansdóttir heima og aö heiman Vöruúrvaí og aiKffla.k' sem lengi hefur veriö tengtvið lifemi höfuðborgarbúa á fslandi. Svertalubbar og þorpararaf lands- byggðinni hafa Ifjölda ára lagt land undir fót og fest kaup á svívirðilega dýru húsnæði f höfuðborginni norður f Atlants- hafi. Til þess eins að upplifa þá miklu gleði sem Kringlan, Smára- lind, kvikmyndahús, skemmtistaðir og stórmarkaöir vetta svo rfkulega. Ég hef heyrt sögur af lands- byggðalýð sem hreinlega grét af gleði þegar hann loksins náði að festa kaup á blokkarlbúð f úthverf- um höfuðborgarinnar. Vöruúrvalið og afþreyingin hér f bænum eru stórkostleg. Ég hef aldrei séð eftir þvf aö borga nokkrum milljónum meira fyrir húsnæði og eyða nokkrum klukkustundum f viku f umferðinni. Allt fyrir Iffsgæðin einu og sönnu. Raunveruleg I og glöð á hverjum morgni. Hendist ffam á baðherbergi, tann- bursta mig, fleygi mérffötoghjálpa svo hálfsofandi bamimfnufföt Ég bruna svo með það á leikskólann og skil það eftir f faðmi lág- launastarfsfólks leikskólanna. Skelli skollaeyrum við óskum bamsins um aö fá að vera hjá mér og þakka guði og R-listanum fyrir aö mér tókst loksins að finna leikskóla- pláss fyrir þaö. Þvf næst bruna ég f gegnum umferðarþungann og gleðst yfir stórkostlegum gatna- framkvæmdum borgarinnar og hugsa með mér aö kannski ætti ég og minn ektamaður að fara f Kringluna eftir vinnu. Það er nefni- lega dauf vonarglæta að viö náum f einhverjar verslanir fyrir lokun ef við Ijúkum vinnu snemma. Farið á rnis við jæðt. myndi ég aldrei vilja fara út fyrir bæjarmörkin, skil hreinlega ekki hvemig fólkið úti á landi kemst af f þessum krumma- skuöum með engin 1 Hagkaup eða neitt Ég neyðist samt stundum til að heimsækja æskuvin- konu, sem hefur búsetu á einum af þessum hryllingsstöðum. Heim- sóknimar eru mér kvfðvænlegar. Ekki væri ég til f að búa svona við sjóinn, ég skil ekki hvemig hún höndlar að krakkamir hennar leiki sér f fjörunni og enn ffekar er mér óskiljanlegt hvemig hún kemst af með eina borgarferð í mánuði. Hún er sko engin stórborgarkona eins ogégog skilur þvf sfður f hverju raunveruleg lífsgæði okkar fslendinga felast. Ofdrykkja Islendinga Islensk menning virðist standa á brauðfótum. Tvær menningarnætur, önnur í Reykjavík og hin á Akureyri, eiga það sameiginlegt að helstu tíðindin af þeim eru ofbeldis- og fíkniefnafréttir. Lögreglulið ráða varla við æstan múginn og klóra sér í hausnum yfir því hvernig besta fólk breytist í villidýr á menningar- nótt. Allt er þetta auðvitað brennivíninu að kenna. Við virðumst eiga í stökustu vand- ræðum með að læra að fara með blessað búsið. Getum ekki snert á víni öðruvísi en að verða dauðadrukkin. Flestar siðmenntaðar þjóðir kunna að fara með brennivín. Ég var einu sinni á jólaballi á leikskóla barnanna minna í Danmörku og þar var boðið upp á áfengi. Rautt og hvítt með matnum eða bjór fyrir þá sem það kusu. Og rjúkandi heitt jólaglögg með piparkökunum. Samt sá ég ekki vín á nokkrum manni. Foreldrar og börn skemmtu sér og það rúllaði enginn út á eyrnasneplunum þegar jólaballinu lauk. Þetta þótti mér merki- legt. Auðvitað var ég fyrst svolítið hneykslaður á að sjá að boðið var upp á áfengi á jólaballi í leik- skóla. Enda væri slíkt ávísun á tóma vitleysu hér heima á Fróni. Myndi einna helst minna okkur á menningarnótt í Reykja- vík eða á Akureyri. Fjöl- skyldur koma saman, áfengi er haft um hönd og fréttir vikunnar fjalla um ofbeldi, hnífstungur og fíkniefni. Áfengismenning á ís- landi er ung. Af þeirri ein- földu ástæðu að forræðis- hyggjan hér á landi hefur verið alger. Brennivínið er selt í víggirtum vínbúðum rfkisins. Við mælum gæðin í styrkleika vínsins líkt og gert er á Grænlandi. Þar á fólk í svipuðum vandræðum og við með áfengi. Flesta glæpi þar, líkt og hér, er hægt að rekja beint til ofdrykkju. Við verðum að fara að umgangast áfengi eins og almennilegt fólk. Gísli Marteinn Baldursson vill verða borgarstjóri manneskju Davíð Oddsson Það þarf auðvitað ekki fleiri orð um það. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir Sigraði hann síðast og myndi rúlla hon- umuppáhvaða degi sem er. Ágúst Ólafur Ágústsson Myndi bara panta pítsur og fá sitt fólk til að kjósa sem -ftast. Hermann Gunnarsson Miklu betri og miklu vinsælli. Finnbogadóttir Þjóðin elskar Vigdisi meira en nokkurn annan leiðtoga. Svigrúm í stjórnarskrá Þor- steinn Pálsson er ekki sáttur við, að ný stjórnar- skrá verði orðuð ■ þannig, að útilokað sé fyrir ísland að gerast að- ili að Evrópusambandinu, ef það verður að almannarómi talið æski- legt einhvem tíma síðar. Hann vill ekki loka fyrir þann möguleika. Enn er líf í Þorsteini, þótt hann hafí lengi verið týndur sem sendi- herra úti í heimi. Embættið fékk hann út á pólitíkina eins og fíeiri. En öfugt við hina, sem fyrnast í Þorsteinn Páfsson Vill ekki útiloka ESB- aðild I stjórnarskrá. slíkum embættum, kaus Þor- steinn að hætta sældarlífínu og flytjast aftur til landsins. Allir gítu séð bloggið Flottir á því Fréttablaðið hefur eftir áreiðan- legum heimildum, að nota eigi söluverð Símans til að stækka GPS- móttökusvæði á landsbyggðinni, til að byggja nýtt hátæknisjúkrahús í Reykjavík og til að leggja nýja Sundabraut frá Sæbraut að Vestur- landsvegi. Flottir eru menn á því, þegar þeir ráðstafa annarra manna pen- ingum. Þeir, sem kunna með pen- inga að fara, haga sér öðru vísi. Þegarþeir selja eignir, minnka þeir skuldir á móti. Þess vegna væri skynsamlegt að nota söluverðið tii að minnka skuldir ríkisins. hastarlegt níð hans á bloggsíðu sinni. Hann er þar á opinberum stað, þótt Bjami Harðarson, ritstjóri Sunnlenska og álitsgjafi í Silfri Egils, telji annað. EF MENN VILJA K0MA NÍÐI á ffam- færi við Bjarna eða lítinn hóp já- manna, geta þeir sent tölvupóst. Sigmundur kaus hins vegar að setja það í blogg og gera það að fjölmiöl- un, aðgengilegri fyrir aUa. Þá var hann kominn í hlutverk fjölmiöl- ungs. BJARNI HEFUR ÁÐUR KVARTAÐ yfir afskiptum DV af meintum einka- málum manna á Suðurlandi, svo sem fréttum af einelti og sérstæðri hegðun í Þorlákshöfn. Kannski telur Bjarni aUt sunnlenzkt vera einkamál nema „textreklame“ frá fyrirtækjum. jonas@dv.is HEIMA- 0G BL0GGSÍÐUR em ný teg- und fjölmiðlunar, sem sumir hafa ekki áttað sig á. Þó er svo komið í Bandaríkjunum, að mikið af frétta- skúbbum birtist í slíkri fjölmiðlun. Dagblöð þar vestra fylgjast vel með slíkum síðum við fréttaöflun. EF DV VÆRI EINA BLAÐIÐ á landinu, sem fylgdist með heima- og blogg- sfðum, væri íslenzk blaða- mennska léleg. En fleiri blöð birta daglega efrii af slíkum síð- um. Að vísu ekki Sunnlenska, sem fyrir er fuUt af efni frá fyr- irtækjum og stofnunum, er | þurfa að koma sér á framfæri. EF SIGMUNDUR SIGURGEIRSSON svæðisútvarpsstjóri sendir Bjarna Harðarsyni álitsgjafa tölvupóst, er það einkamál þeirra. Ef Sigmundur bloggar hins vegar á netsvæði, sem aUir geta séð, er það opinbert mál, sem getur varðað við meiðyrðalög. | EÐLILEGT ER AÐ RÍKISÚTVARP- WIÐ efist um starfsgetu Sigmundar eftir óvenjulega SigmundurSigur- geirsson EfSigmundur bloggar hins vegar á net svæði, sem allir geta séð, er það opinbert mál. Bjarni Harðarson Kannski telurBjarni allt sunplenzkt vera einka- mál nema„textreklame" frá fyrirtækjum. Fyrst og fremst

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.