Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2005, Blaðsíða 12
72 MÁNUDAGUR 29. ÁGÚST2005
Fréttir DV
Akureyrarvaka var haldin á laugardaginn. Akureyringar og gestir létu kuldann ekki stöðva sig í að
njóta þeirra menningaratburða sem i boði voru. Lögreglan á Akureyri er sátt við helgina þótt fylleri
hafi verið mikið þegar líða fór á kvöldið.
Mótmæli
Benedikt Sigmar Emilsson stóð fyrir
mótmælum á kúadrápi og bað vinsamlegast
um að hvaliryrðu frekar veiddir.
ugsexminniháttarfíkni
lreyri voru menn þokka.
venjuiegarhe)Kar
Fjör Sirkus Arena
sýndi skemmtiiegar
Flott Dagnýfyr-
irsæta var flott í
fötum frá Frúnni
I Hamborg.
Tískusýning Dagný;
Karen og Heiða sýndu föt
fá versiununum Frúnni í
Hamborg, Spútnik og
Múnderninqu.
Leðurklæddur Stefán
Tr. Brynjarsson lét sér
ekki verða kalt.
Lídð oibeldi á menningarnótt
Akureyringa
Hjolabretti Tryggvi
Hólm Arnason, Aki
Frostason, Vilhjálmur
Herrera og Viktor Ant
onsson voru ánægðir
með nýja garðinn.
Einn besti
hjóla- og snjó
brettastrákur
fslands.
Srsss®" w J, —em £&£££** WSSSaK-,
Ekki orð Listamaöurinn
Jón Laxdai opnaði yfir-
litssýninguna Ekki orð í
Listasafni Akureyrar.
Bæjarstjórinn
Kristján Þár
Júlíusson setti
hátlðina.
ístuði Þeir Baldvin Örn
Harðarson, BenediktSig-
mar Emilsson Hólmar, Örn
Finnsson og Arnar Einars-
sonskemmtusérvei.
Akureyrarvöku lokið Lokaat-
riði Akureyrarvöku fór fram við
Glerárstlflu við nýja Glerárvirkj-
un Norðurorku. Glæsileg sýning
var á stíflunni og lóninu auk
þess sem virkiunin var vigð.
Ketilhúsið Gerður Jóns-
dóttir, Katrin Árnadóttir og
Anton Rúnarsson mættu á
sýninguna I Ketilhúsinu.
Frá eldi til rafmagns
Glæsilegt lokaatriði var við
hina nýiu Glerárvirkjun.
Gaman saman
Anna Árnadóttir og
Axel Darri Þórhalls-
son vorusætsaman
- ■
Akureyrarvaka
Agnes Hólmarsdóttir
krítaði á malbikið I
listagilinu.
Veisla Bautinn grillaöi heilt
naut og bauð bæjarbúum upp
á girnilegar steikur. Guðmund-
ur kokkur skar kjöt niður I gesti
og gangandi.
Á tjúttinu Ragnar, Slsl, |
Teddi Stóri og Karl Guðni {§£ í ; —
voru að sjálfsögðu mætt k
á djammið.
, .
Kórsöngur Stúlknakór
Akureyrarkirkju söng á
skyggninu á Hótel KEA.
Sirkus Arena
SirkusArena
skemmti gestum
oggangandi.
Fjolskylduhátíð ÞórðurSigur-
jónsson og Agnes Dögg Gunnars
dóttir mættu með Indíönu Maríu
dóttursina í miðbæinn.
■mynd Bjarni Eiríksson