Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2005, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2005, Side 21
20 MANUDAGUR 29. ÁGÚST2005 Sport DV DV Sport MÁNUDAGUR 29. ÁGÚST2005 21 Chelsea og Manchester United unnu bæði sína leiki um helgina og virðast leikmenn liðanna beggja vera í góðu formi. Markverðir liðanna, Petr Cech og Edwin van der Saar, hafa ekki enn fengið á sig mark í úrvalsdeildinni. „Að mínu mati átti þetta að vera gult spjald. Það var aldrei ásetningur íþessu hjá mér. Fram að þessu atviki fannst mér við vera miklu sterk- ari, en þetta drap leikinn algjörlega." Andy Cole, Manchester City Þrjú lið eru enn með fullt hús í enska boltanum þegar enska deildin fer í landsleikjahlé. Charlton og Manchester United unnu bæði leiki sína í gær og eiga ennfremur leik inni á lið Chelsea en öll þessi lið hafa ekki tapað stigi. Wayne Rooney og Ruud Van Nistelrooy skoruðu mörk United gegn Newcastle, en V lærisveinar Graeme Souness eru í | ^ v næstneðsta sæti eftir Qóra leiki með aðeins eitt stig auk þess að vera eina jm.; liðið sem hefur ekki komist á blað í 'r“ / ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. maður sem getur breytt leikjum," sagði Jose Mourinho, knattspymu- stjóri Chelsea að leik loknum. Mido var hins vegar ekki jafn hress og fannst rauða spjaldið sem hann fékk ekki vera verðskuldað. „Að mínu mati átti þetta að vera gult spjald. Það var aldrei ásetningur í þessu hjá mér. Fram að þessu atviki fannst mér við vera miklu sterkari en þetta drap leikinn algjörlega," sagði Mido. ' Miian Baros erton 1-0. Bandarfkjamaðurinn Brian McBride skoraði sigurmarkið snemma í seinni hálfleik en undir lok leiksins fékk Phil Neville að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt. Þetta var fyrsta rauða spjaldið sem Phil fær á ferlinum en hann kom til Everton frá Manchester United fyrir tímabiiið. „Það eru gríðarleg vonbrigði að hafa fengið brottvísun, sérstaklega þar sem ég tel að það hafi verið rangur dómur,“ sagði hann eftir leik. Everton fer illa af stað á tímabilinu og útlit fyrir að þeir verði í barátt- unni á hinum enda töflunnar á þessu tímabili eftir að hafa verið spútnikliðið á því síðasta. velli, 2-0. Albert Luque, sem gekk til liðs við Newcastle rétt fyrir helgi, var í byrjunarliðinu og var líflegur í leiknum. Wayne Rooney kom Manchester United yfir um miðjan síðari hálfleik með föstu skoti úr vítateignum og Ruud van Nistelrooy gulltryggði svo sigur Manchester United eftir fal- lega sendingu frá Wayne Rooney fýrir markið frá vinstri. Manchester United hefur því unnið alla sfna leiki til þessa og virðist til alls líklegt á þessari leiktíð, en staða Graeme Souness, knattspyrnustjóra Newcastle, er ótrygg eftir þessi úr- slit. Newcastle hefur ekki ennþá náð að skora mark það sem af er leiktíð. Öll hin 19 lið ensku úrvals- Cole aftur með sigurmark deildarinnar hafa að minnsta kosti Manchester City lenti marki und- náð að skora þótt Sunderland eigi ir gegn Portsmouth, en náði samt enn eftir að fá fyrsta stigið sitt. sem áður sigri. Aftur var það Andy Cole sem var hetja liðsins og skoraði sigurmarkið. „Ég taldi mig vita allt um Cole þegar ég fékk hann til Mðsins. Það hefur samt sem áður komið í ljós að það var ekki rétt hjá mér, þessi ieikmaður hefur komið Andy Cole hefur byrjað leiktíðina með Manchester City frábærlega, en hann gekk til liðs við félagið í sumar. Cole, sem lék með Fulham á sfðustu leiktfð, er búinn að reynast sínum nýju félögum afar mikilvæg- ur, en hann hefur skorað sigurmarkið fyrir Manchester City í tveimur leikjum í röð. Stuart Pearce, knattspymustjóri Manchester City, sagði Cole betri en hann hefði haft hugmynd um. „Ég lék á móti honum á sínum tíma og vissi að hann væri góður leik- maður. En ég sé núna, þegar ég er að stjóma æfingunum, að hann er betri en ég gerði mér grein fyrir. Cole er góður að fá boltann í lappim- ar með vamarmann í bakinu, hann getur skotið á markið með báðum fótum, hann er góður skallamaður og er þar að auki meö gott auga fyr- ir samspili. Ég get ekki beðið um meira frá framheija. Hann á eftir að reynast okkur vel á þessari leiktíð." Andy Cole lék ágætlega með Ful- ham í fyrra. Þar áður var hann hjá Blackbum Rovers, en lenti í deilum við Graeme Souness, knattspymustjórann skapstygga, sem þá var við stjómvölinn hjá Blackbum, og fór fljótlega frá félaginu. Hann myndaði eitt magnaðasta framheijapar Evrópu tímabihð 1998-1999 þegar hann og Dwight Yorke léku saman í framlínunni hjá Manchester United. það skoraði Chelsea mörkin tvö, en það vom Del Horno og Damien Duff sem þar voru á ferðinni. „Það vill oft vera þannig að lið detta 4j niður á lægra plan þegar þau keppa á M móti liði sem misst jfl hefur mann af velli. Æ En við vomm Jr skipulagðir og lékum þetta ■ skynsamlega. Sérstaklega var gaman að sjá H innkomu Shauns Wright- Phillips en hann er leik- Aston Charlton niðurlægði Middles- brough í gær með 3-0 sigri en liðið hefur fullt hús að loknum þremur leikjum. Stuðningsmenn Middles- brough voru allt annað en sáttir og völlurinn tæmdist áður en leiknum lauk, enda bauð Charlton þeirra mönnum upp á kennslustund. „Við áttum þetta svo sannarlega skilið. Það er frábært að fara með þetta veganesti inn í þetta hlé sem kemur núna vegna landsleikja. Nú kross- leggur maður puttana og vonast eft- ir því að fá aUa okkar leikmenn heila úr þeim leik. Við höfum ekki breið- asta hópinn í deildinni og megum ekki við meiðslum," sagði Alan Cur- bishley, knattspymustjóri Chariton. Chelsea vinnur enn Chelsea heldur áfram á beinu brautinni og á laugardag vann liðið 2-0 sigur á Tottenham á White Hart Lane. Tottenham bytjaði leikinn af krafti en á 25. mínútu kom vendi- punkturinn þegar Mido fékk að líta rauða spjaldið, en margir telja þann dóm fullharðan. Hann fékk brottvís- unina fyrir olnbogaskot sem hann gaf Asier Del Horno þegar þeir tveir voru að kljást í skallaeinvígi. Eftir Verður John Terry stjóri Wtr Villa og V skoraði eina f markið í sigri á Blackbum. „Milan er mikill happafengur fyrir okkur og styrkir liðið mikið. Ég stefni á að styrkja það enn frekar með nýjum leikmönnum í félagaskiptagluggan- um um jólin. Við vomm mun betra liðið og hefðum átt að vinna stærri sigur. Eg var orðinn mjög stressaður í seinni hálfleiknum og hefði grátið ef Blackburn hefði fengið eitthvað úr þessum leik," sagði David O’Leary, knattspyrnustjóri Villa, en hann var kampakátur með fyrsta sigur liðsins á tímabilinu. Chelsea-liðsins? John Terry, fyrirliði Chelsea, hef hefur gefið það út að hann vilji mé verða knattspymustjóri félagsins hef þegar hann leggur skóna á hill- mil nna Þessi 24 ára vamaijaxl stefh- þei ir á aö leika fyrir Chelsea út feril- stjí innogtakasíðanviðstjóm- ser inni þegar ferlinum lýkur. spi Hann kom til félagsins sem fyr ungur skólastrákur og spil- og aði sinn fyrsta leik 1998 þai ■®* þegar Gianluca Vialli var væ stjóri liðsins. Jose Mourinho leg hefur kallað hann fuUkominn vei leikmann og segir að hann sé fra besti miðvörður heims. „Þetta vit snýst um leiðtogahæfileika og þá mér verulega á óvart. Hann er ótrúlega snjall og getur gert ótrúlegustu hluti." sagði Stuart Pearce, en næsti leikur liðsins er grannaslagur gegn Manchester United þar sem Cole mætir fyrmm samherjum sínum. Vandræðagangurinn hjá New- castle United hélt áfram í gær þegar Manchester United lagði það að Sá um Newcastle Wayne R ooney skoraði fyrra mark Manchester United og lagði upp það síðara fyrirRuud Van Nistelrooy 12-0 sigri Manchester á Newcastle á S t. James Park I gxr. Nordic Photos/Getty Fyrsta rauða spjald Nevilles Fulham vann einnig sinn fyrsta sigur þegar liðið bar sigurorð af Ev- Prófadeild - Oldungadeild Haust 2005 Grunnskólastig: (danska, enska, íslenska, stærðfræði) ÞaðtókekkiTékkann , Milan Baros nema 11 \ mínútur að komast á J'? t blað með sínu nýja liði * „ \ Aston Villa og markið ” sem hann skoraði í upphafi leiks gegn Blackburn var líka þriggja stiga virði. Baros átti góðan leik og fékk nokkur góð tækifæri til viðbótar til þess að bæta við fleiri mörkum. Grunnnám. Samsvarar 8. og 9. bekk grunnskóla. Ætlað þeim sem ekki hafa lokið grunnskólaprófi eða vilja upprifjun frá grunni. Wayne Rooney, Man. Utd Andy Cole, Man. City Fornám. Samsvarar 10. bekk grunnskóla. Ætlað þeim sem ekki hafa náð tilskildum árangri í 10. bekk. Upprifjun og undirbún- ingur fyrir nám á framhaldsskólastigi. Kiki Musampa, Man. City Dennis Rommedahl, Charlton Kennsla fer fram í Mjódd og hefst 12. september. Skólagjöld miðast við kennslustundafjölda. INNRITUN í PRÓFADEILD fer fram 29. ágúst til 8. september kl. 9 -12 í Mjódd, Þönglabakka 4 og í síma 567 7050. Phil Neville fékk aldrei að líta rauða spjaldið At, ÍL allan þann tíma sem PF hann vará Old Trafford, enfékk hinsvegar að líta rauða spjaldið í 1-0 tapi Everton fyrir Fulham um helgina. Neville byrjar því ekki vel á Goodison Park en Everton-liðið keypti hann frá Manchester United fýrirtímabilið. Danny Murphy, Charlton Michael Essien, Chelsea Asier Del Horno, Chelsea Pascal Chimbonda, Wigan Netfang: nfr@namsflokkar.is http://www.namsflokkar.is John Terry, Chelsea Rio Ferdinand, Man Utd Svo lengi lærir sem lifir Jussi Jaaskalainen, Bolton á útivelli. Sigunnarkið kom sex lokin. /f míntiúnn fyrir leikslok. í; Jóhannes Harðarson var allan Helgi Sigurðs- V tfmann á varamannabekk Slart sem son kom ekkert viö 1 tapaði 2-0 fyrir Odd Grenland. sögu hjá AGF sem ! vann 3-0 sigur á [. Veigar Páll Gunnarsson skoraði Bröndby. I fvrsta mark Stabæk í 3-1 sigri á hans £ gömlu félögum í Stromsgodset. Kári Amason ' spilaði fyrstu Grétar Rafit Steinsson spilaði mínútumar í 0-2 sigri allan leikinn í ha-gri bíikverðinum Djurgardens á y þegar Young Boys vann 0-1 útisigur Assyriska á jÆ, á St. Gallen. Hakan Yakin skoraði útivelii. Sölvi ||P?' sigurmarkið beint tir aukaspyrnu Geir Ottesen Wtto..-,. tveimur míniitum fy’rir leikslok. sat allan tímann á Amar Þór Viðarsson lék allan varamanna- leikinn þegar l.okeren steinlá 1-0 á bekknum. útivelli gegn Roeselare. Amar Grét- _ T arsson spilaði fiTStu 63 mínúturnar og Rúnar Kristinsson kom inn á 78. jfiBR.— mínútu og nældi sér í gult spjald í Eiður Smári Guðjohnsen sat allan tímann á varamanna- bekknum í 2-0 sigri Chelsea á Tottenham. Eiður Smári hefur já ekkert fengiö að spreyta sig í ÆF síðustu tveimur leikjum Æ! liðsins. JfirA heimavelli gegn Luton og fékk varamnnnabekknum gegn sínum að líta guia spjaldið á 87. gömlu félögum. mínútu. Guðjón Þórðarson stýrði sínum *' Gylfi Einarsson lék mðnnum í Notts County upp á alian leikinn í 1-0 sigri toppinn i ensku 2. deildinni eftir 2-0 «■ f\ \ Leeds á útíyelJi gegn sigur á Bristol Rovers. ) \ \ Norwich. j \ \ .Árni Gautur Arason stóð í marki j \ V Þórður Guð- \riierenga sem vann 3-1 sigur á \/ jónsson var ekki í Bodo Glimt eftir aö hafa lent 0-1 i! icikmannaltópi undir. V Stoke sem tapaði 2-0 á útivelli ^ gegn Crvstal PaJace. Haraldur Freyr Gðmundsson var ekki í leikmannaltópi Aalasund sem Bjami Guðjónsson spilaði gerði 1-1 jafntefli viöTromsö. fyrstu 63 mínúturnar í 0-1 tapi fyrir I lull á heimavelli. Hannes Þ. Sigurðsson var ekki í ieikmannahópi Viking sem vann 1-2 ívar Ingimarsson lék allan tfmann i sigur á Mplde á utiveBi. markalausu jafntefli Reading rt úrivelli gegn Watford en Brvnjar Bjöm Stefán Gíslason lék allan leikinn Gunnarsson sat htnsvegar á þegar I.yn vann 0-1 sigur a Rosenhorg Hermann Hreiðarsson w iék allan leikinn i miðri vörn ■ Charlton sent vann 3-0 ” sigur á útivelli á i Middlesbrough. Hermann ^ fékk guit spjald 4 mínútum fs rir leiksiok. , Heiðar Helguson sat allan tfmann á varamannabekknum í sigri Fulham gegn Everton Jóhannes Karl Guðjónsson lék allan tímann 10-2 tapi Leict ÚRVALSDEILD ■r wm ENGLAND ■ i WBA-Birmingham 2-3 0-1 Emile Heskey (10.), 1 1-1 Geoff Horsfield (12.), 1-2 Jiri Jarosik (26.), 1 -3 Emile Heskey (33.), 2- -3 Geoff Horsfield (64.). Aston Villa-Blackburn 1-0 1-0 Milan Baros (11.). Fulham-Everton 1-0 1-0 Brian McBride (57.). Man. City-Portsmouth 2-1 0-1 John Viafara (52.), 1- -1 Claudio Reyna (66.), 2-1 Andy Cole (69.) Tottenham-Chelsea 0-2 0-1 Asier Del Horno (39.), 0-2 Damien Duff (71.). West Ham-Bolton 1-2 0-1 Kevin Nolan (59.), 0- -2 Ivan Campo (85.), l-2Teddy Sheringham, víti (90.) Wigan-Sunderland 1-0 1 -0 Jason Roberts, víti (2.) Middlesbrough-Charlton 0-3 0-1 Dennis Rommedahl (38.), 0-2 Chris Perry (81.), 0-3 Darren Bent (90.). Newcastle-Man. Utd 0-2 0-1 Wayne Rooney (66.) \ 0-2 Ruud Van Nistelrooy (90.). Staðan Chelsea 4 4 0 0 8-0 12 Man. City 4 3 10 6-3 10 Charlton 3 3 0 0 7-1 9 Man. Utd 3 3 0 0 5-0 9 Bolton 4 2 11 6-4 7 Tottenham 4 2 11 4-2 7 Arsenal 3 2 0 1 6-2 6 A.Villa 4 12 1 4-4 5 West Ham 2 110 3-1 4 Liverpool 2 110 1-0 4 M'boro 4 112 3-5 4 Blackburn 4 112 3-5 4 Birmingh. 4 112 4-7 4 Fulham 4 112 3-6 4 WBA 4 112 4-8 4 Wigan 3 10 2 1-2 3 Everton 3 10 2 1-3 3 Portsm. 4 0 12 3-7 1 Newcastle 4 0 13 0-6 1 Sunderland4 0 0 4 2-7 0 1 . D E 1 L D ■ ■Pj ENGLAND m rj| Burnley-Derby 2-1 Cardiff-Wolves 2-2 Crystal Palace-Stoke 2-0 Leicester-Luton 0-2 Millwall-lpswich 1-2 Norwich-Leeds 0-1 Plymouth-Hull 0-1 Preston-Brighton 0-0 Sheff. Utd-Coventry 2-1 Southampton-Crewe 2-0 Watford-Reading 0-0 Staða efstu liða Sheff.Utd. 5 4 0 1 11-6 12 Reading 5 3 11 11-2 10 Luton 5 3 11 8-5 10 Leeds 5311 6-3 10 S'hampton 5 3 11 6-3 10 Ipswich 5 3 11 6-4 7 Derby 5 2 3 0 8-5 9

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.