Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2005, Side 24
24 MÁNUDAGUR 29. ÁGÚST2005
Heilsan DV
Bandaríkjamenn fitna hraðar en áður
Bandaríkjamenn fitna nú hraðar
en nokkru sinni þrátt íyrir tilraunir
yfirvalda þar í landi til að stemma
stigu við þessari þróun. Meira en 199
milljónir manna í Bandaríkjunum
glíma nú við offitu eða yfirþyngd.
Sérfræðingar eru sérstaklega ugg-
andi vegna þeirrar þróunar sem hef-
ur orðið meðal bama en ijöldi tilfella
offitu meðal þeirra hefur tvö-
faldast á síðustu 20 árum og
ekkert lát virðist ætía að verða
þar á. Algengust er offita
Missisippifylki en þar eru
29,5% fullorðinna íbúa í yfir-
þyngd, næst á eftir kemur
Alabama en þar er tíðnin
28,9% og því næst kemur
Vestur-Virgima með 27,6%.
Sykursýki heíúr orðið mun al-
gengari á þessum árum en
sjúkdómurinn er algengur
fylgifiskur offitu og segja tal-
menn rannsóknarinnar
Fitna hraðar Jafnvel
þótt mikið hafi verið
reynt tii að stemma
við offitu.
að allar tilraunir til að
draga úr þeirri þróun hafi
mistekist.
Svartirfá lakari
læknisþjónustu
Mikill munur er á þeirri þjón-
ustu sem Bandaríkjamenn fá í
heilbrigðiskerfinu eftir því
hvemig hörund þeirra er á litinn.
Þrátt fyrir að unnið hafi verið að
því að eyða mismunun í heil-
brigðiskerfinu í Qölda ára leiða
rannsóknir enn og aftur í ljós að
þeir sem eru dekkri á hörund fá
lakari þjónustu en þeir sem eru
ljósari. Mun sjaldnar er blökku-
maður sendur í rannsókn, upp-
skurð, lyfjameðferð eða veitt
önnur lífsnauðsynleg þjónusta.
Til að mynda fara hvítir borgarar
f langtum fleiri rannsóknir þegar
grunur leikur á tveimur af al-
gengustu sjúkdómum samtíðar-
innar, það er sykursýki eða
hjartatruflunum, og hafa svert-
ingjar dregist aftur úr ef eitthvað
er.
Ashish Jha, starfsmaður heil-
brigðisdeildarinnar í Harward,
segist vonsvikin yfir þessum nið-
urstöðum. í tuttugu ár hafi verið
unnið að því að bæta hag svartra
innan kerfisins og því sé afar sárt
að starfið hafi nær engum ár-
angri skilað.
Sumir vilja þó skýra þennan
mun með því að benda á að
blökkumenn séu oftar fátækari
en þeir hvítu og því hafi þeir
sjaldnar efiii á dýrri þjónustu.
Aðrir taka halda þó blákalt fram
að kerfið hygli kerfisbundið þeim
hvítu.
„Til þess að maður geti aukið Arnar og glottir við tönn.
vöðvamassann þarf maður einkum Hann telur að nauðsynlegt sé að
að huga að þrennu," segir Arnar æfa meira. Staðreyndin sé því mið-
Grant einkaþjálfari í World Class í ur sú að meiri hluti íslenskra karl-
Laugum og íslandsmeistari í fit- manna sé væsklar. Það sé alls ekki
ness. Hann líkir ferlinu sem þarf til æskilegt þar sem flestar íslenskar
þess að líkamsræktin gangi vel fyr- konur vilji hafa karlmenn stælta og
ir sig við tannhjól í vél. Allt þurfi að flotta. Konur megi þó einnig vera
vera á sínum stað til að árangur ná- duglegri við að lyfta lóðum.
ist. „Það halda sumar að þær verði
„Ef fólk viU styrkja sig tel ég að að einhverjum vöðvatröllum fari
það ætti að horfa á heildina í þess- þær að lyfta en það er ekki rétt.
um hlutföllum: 60% mataræði, Konur hafa einfaldlega ekki genin í
30% æfingar og 10% hvíld," segir að byggja upp stóra vöðva. Aftur á
Arnar ákveðinn. móti er mjög fallegt að sjá fitulitlar
Hann segir alltaf eitthvað nýtt í konur með veltónaða vöðva
gangi í styrktaræfingum en í heild- þannig að þær ættu ekki að þurfa
ina sé það alltaf það sama sem gildi að óttast neitt," segir Arnar.
í þessum efnum. Hann vill einng benda á að
„Það mikivægasta í þessu er að hvíld sé vanmetinn þáttur í æfing-
borða ekki of stóra skammta held- um og nauðsynlegt sé að sofa á
urborðalítiðáþriggjatímafrestiaf góðu rúmi. Margir gleymi því að
sem fjölbreyttastri fæðu," segir þegar þeir eru komnir í mjög gott
Arnar um það sem fólk þurfi helst form dregur úr svefhþörf og sex
að hafa í huga í sambandi við tímar ættu alveg að fullnægja
mataræðið. Hann blæs á nýjar og hvíldarþörfinni," segir íslands-
gamlar kreddur um að fólk eigi að meistarinn í fitness en sjálfur sefur
sleppa einhverjum ákveðnum Arnar aðeins fjóra tíma á sólar-
fæðuflokkum og bendir til frekari hring. Það er því greinilegt að til
staðfestingar á lifnaðarhætti mikils er að vinna því hver vill ekki
vaxtarræktakappa fyrr á tímum. fá nokkrar aukastundir í sólar-
„Þeir forðuðust lengi kolvetni hringinn?
eins og heitan eldinn en ég held að „Maður getur ekki notið lífsins
það sé ekki sniðugt þar sem heilinn ef maður hefur ekki heilsu í það
þarf á kolvetnum að halda til að þannig að maður ætti alltaf að setja
geta starfað. Það er því ekki að hana í fýrsta sæti, því hvernig getur
undra þótt þeir hafi margir orðið maður glatt einhvern annan ef
hjálfundarlegir í hegðun og fengið maður hefur ekki heilsu í það
á sig orð fyrir heimsku," segir sjáifur?"
Fyrir þá sem þurfa að léttast mikið
Blekkinga- og blaðurs
laus leið til að ná stjárn
á Þyngdinni
Vatíð fæðubótarefni ársíns 2002 í FinntanUi
Birkiaska
Umboðs- og söluaðili
Birkiaska ehf.
sími: 551 9239
BETUSAN
T:~y
luaðili
1 9239
Læknaritið The Lancet segir lok hómópatalækninga í nánd
Hómópatalyf með sömu
virki og lyfleysur
Fréttir læknatímaritsins Lancet
af rannsóknum á hómapatalyfjum
og niðurstöðum úr þeim þykja lík-
legar til að valda straumhvörfum.
Þar er því nú haldið fram að sannað
sé að hómópatalyf hafi nákvæmlega
engan lækningarmátt fýrir líkam-
ann. Þau hafi nákvæmlega sömu
áhrif og viðurkenndar lyfleysur.
Þetta er ekki í fyrsta skipti sem tíma-
ritið birtir niðurstöður sem taldar
eru að muni valda straumhvörfum í
tenglsum við heilsu og ummönnun
því það var The Lancet sem fyrst
greindi frá þeim hættum sem geta
fylgt inntöku á lyfinu Vioxx. Frétt-
irnar nú eru ef til vill ekki jafn váleg-
ar en engu að síður sjokkerandi
enda hafa hómópatalyf verið mjög
mikið notuð víða um heim á síðustu
árum með góðum árangri. Sérfræð-
ingar á Indlandi hafa þó hafnað
þessum niðurstöðum en talsmenn
rannsóknanna hvetja fólk til þess að
taka þær alvarlega. Tilgangur þeirra
sé eldki að fletta ofan af einum eða
neinum heldur eingöngu að sýna
fram á raunveruleg áhrif lyfja. Fyrir-
sögn greinarinnar hefur ekki síður
vakið reiði en hún er: The End of
Homoeopathy, eða Lok hómópata-
lækninga, en
talsmenn
blað-
ins segja þau á
næsta leyti.
Hómópatalyf gagnslai
samkvæmt þvi sem læknc
tlmaritið Lancet greinir fri