Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2005, Síða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2005, Síða 37
1>V Sjónvarp MÁNUDAGUR 29. ÁGÚST2005 37 ^ Skjár einn kl. 20 The O.C. Ný röö af þessum vinsælu þáttum.Sumarið er að klár- ast og Seth er ekki enn kom- inn heim til Newport. Ryan hefur hafið nýtt líf í Chino með Theresu. Summer er haegt og rólega að komast yfir ástarsorgina eftir Seth. Bergljót Daviðsdottir reiddist eigin kynslóð vid að horfa á sjónvarpið. Pressan ► Stjaman Með gráðu í sögu Edward Norton leikur í kvikmyndinni 25th hour sem sýnd er á Stöð 2 bió kiukkan átta ( kvöld. Edward Norton fæddist þann 18. ágúst 1969. Hann fékk ungur áhuga á leiklist en var líka mikill menntamaður. Hann útskrifaðist úr Yale-háskóla með gráðu (sögu. Sam- hliða náminu sótti hann leiklistarnámskeið og eftir útskrift fór hann að starfa við leikhús ( New York-borg. Hans fyrsta kvikmyndahlutverk var gegn Richard Gere (kvikmyndinni Primal Fear. Eftir það fékk hann hlutverk í kvikmyndum hjá Woody Allen og svo (kvik- myndinni The People vs. Larry Flint. Árið 1998 bætti hann á sig 15 kflóum af vöövum til þess að leika skallabullu (kvikmyndinni American History X. Á seinni árum hefur hann leikið (vinsælum myndum á borð við Fight Club og Kingdom of Heaven. Edward er góður leikari sem á mörg ár eftir (bransanum. Það verður gaman að ffylgj- ast með ferli hans og sjá hvaða verkefni hann tekur sér næst fyrir hendur. „Samviskan hefur verið að angra mig síðan mynd Páls Steingríms- sonar var sýnd íbyrjun ágúst." „Við heimsóttum tvær yndislegar stúlkur og skoðuð- um svo borgina og alla heitustu stað- ina þar." Hálfdán og Vala Hálfdán segirað TI. . haðséeinsogB.A.- Halfdan _ nám f Sjómarpj ag glaður í | vjnna með Völu. bragði, „Við heim- sóttum tvær yndislegar stúlkur og skoðuðum svo borgina og alla heitustu staðina þar.“ í kvöld ætlar Hálfdán að kíkja við hjá honum Sveppa úr Strák- unum og skoða í geymsluna hjá honum. Á meðan fer Vala til ljós- myndarans Nínu Bjarkar og skoðar híbýli hennar sem eru ef- laust til fyrirmyndar. Vala hefur undanfarin ár ver- ið með þáttinn Innlit - útíit á Skjá einum og er því heimur lífsstfls og hönnunar henni ekki ókunnugur. Hálfdán segir að það hafi verið ótrúlegt að vinna með Völu Matt. „Ég er náttúru- lega leikfang í höndunum á henni,“ segir Hálfdán og hlær. Hann segist læra mikið af Völu og að það sé eins og B.A.-nám í sjónvarpi að vinna með henni, „skóli uppá hvern dag“. En auðvitað eru þeir fáir sem kunna sitt fag jafn vel og Val- gerður Mattíhasdóttir. „Hún er einstaklega lífsglöð og skemmtileg," segir Hálfdán að lokum. Þátturinn er eins og áður hefur komið fram á Sirkus og byrjar hann klukk- an níu í kvöld. Páll Steingrírnsson vekur samviskuna ERLENDAR STÖÐVAR Undanfama sunnudaga hefur Stöð 2 sýnt þætti úr myndaflokki um náttúru landsins eftir Pál Steingrímsson. Þeir eru hver öðrum betur gerðir en samt hafa þær hreyft illa við mér. Illa vegna þess að við að horfa á þá hefur efinn sem ég hafði um virkjanaframkvæmdir við Kárahnjúka orðið að vissu um að betur hefðum við heima setið en af stað farið. Þannig hugsaði ég fram í tímann um daginn þeg- ar ég var við skím yngsta bamabamsins. Hún fékk nafnið ísey en fyrir á sú stutta systur sem heitir Eld- ey. Táknræn nöfn og ekki að undra að ég hafi hugs- að um framtíð þessara litlu afkomenda minna. Munu þær ásaka mig og mína kynióð fyrir skamm- sýni og kjarkleysi? Eða munu þær skammast sín fyr- ir okkar hönd þegar þær verða þess áskynja að við hreyfðum hvorki legg né lið til að koma í veg fyrir þessa eyðileggingu á náttúm sem við eigum ekkert í. í fúlustu alvöru, þá erum við í raun að taka frá komandi kynslóðum, þessum litlu stúlkum og þeirra bömum og bamabömum. Getum við átt von á öðm en ásökunum frá afkomendum okkar? Að við skulum dirfast að framselja okkar dýrmætustu auð- lind erlendum auðhringjum, til eigin ábata fyrst og fremsL Já, þeir munu græða en við tapa. Þeir hypja sig til baka þegar álverð í heiminum hefur fallið eða eitthvað annað ddýrara verður framleitt þess í stað. Við sitjum uppi með skömmina. Og ekki bara skömmina; skemmd og eyðileggingu sem enginn mannlegur máttur getur snúið til uppmnalegs horfs að nýju. Ég lái þeim ekki að hugsa þannig og samviskan hefur verið að angra mig síðan mynd Páls Stein- grímssonar var sýnd í byrjun ágúst. Um svipað leyti fluttu fjölmiðlar fréttir af mótmælendum við Kára- hnjúka sem lögreglan lagði í einelti og kom fram við af slíkum mddaskap og hörku að eins- dæmi getur talist hér á landi. Á meðan sat ég og horfði á þessa ómótstæðilegu mynd Páls sem Magnús Magnússon út- skýrði eins og honum er einum lagið. Lét útlendinga um baráttu sem við sjálf, ekki aðeins nokkrir, heldur öll, áttum að standa fyrir. I gærkvöldi var sýnd fjórða mynd Páls í þessari þáttaröð, Æður og maður, og ekki síðri en hinar þrjár. Yndisleg mynd sem hreyfði ekki minna við sam- viskunni. Og reiðinni! Hvaða rétt höf- um við til selja það dýrmætasta sem við eigum? Munum við nokkum tíma geta _ horft frarnan í afkomendur okkar? Nei, | og það sem verra er, okkar kynslóðar verður getið meðan land byggist fyrfr forheimsku og skammsýni. Ekki ama- leg grafskrift það. jjjýi* íeikari i nsBstu 24 scrm Tímaritið USA Today hefur sagt frá því að Sean Astin muni leika í næstu seríu af 24. Sean Astin er þekktastur fyrir að leika hobbita í Hringadróttinssögu og verður gaman að sjá hvemig hann spjarar sig gegn hin- um eitilharða Jack Bauer. Næsta þátta- röð 24 mun gerast 18 mánuðum eftir þá síðusm og fylgjumst við með hetjunni leysa enn flóknari vandamál á aðeins sólarhring í þetta skiptið. Sömu gömlu persónumar verða í þáttunum en nú hefur hinn knái Sean Astin bæstíhópinn. f ©I 7J)5 Árla dags 730 Morgunvaktin 9ÍH5 Laufskáiinn 9^0 Saga Ijóðsins: Sjón 930 Morgunleikfimi 10.13 Stefnumót 11.03 Samfélagið í nærmynd 13.00 Saka- málaleikrit, Vægðarleysi 13.15 Sumarstef 14.03 Út- varpssagan: Hús úr húsi 1430 Miðdegistónar 15X)3 Fastir punktar 16.13 Hlaupanótan 17.03 Víðsjá 1835 Spegillinn 19X10 Vitinn 1930 Laufskálinn 20X15 Frá Tónskáldaþinginu í Vínarborg 21X10 Út um víðan völl 2135 Orð kvöldsins 22.15 Kvöldsagan, Heimaeyjarfólkið 23X10 Hugsjónir og pólitík 730 Morgunvaktin 830 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni 10.03 Brot úr degi 12.20 Hádegisfréttir 1245 Poppland 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Spegillinn 20.00 Músík og sport 22.10 Popp og ról 1.10 Ljúfir næturtónar 5.00 Reykjavík Síðdegis. 7.00 ísland í Bítið 9.00 ívar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason 16.00 Reykjavík Síðdegis 18.30 Kvöldfréttir og ísland í Dag. 19.30 Bragi Guðmundsson - Með Ástarkveðju 8.00 Arnþrúður Karlsdóttir 10.00 Rósa Ingólfs- dóttir 11.00 Bláhornið 1235 Meinhornið 14.00 Kjartan Gunnar Kjartansson 15.00 Hildur Helga 17.00 Gústaf Nielsson 18.00 Meinhornið 19.00 Bláhornið 20.00 Arnþrúður Karlsdóttir 22.00 Rósa Ingólfsdóttir 23.00 Kjartan G. Kjartansson 0.00 Hildur Helga 2.00 Gústaf Nielsson 3.00 Rósa Ingólfsdóttir 4.00 Kjartan G. Kjartansson 5.00 Arnþrúður Karlsdóttir SKYNEWS Fréttir aJlan sólarhringinn. CNN INTERNATIONAL Fréttir aílan sólartringinn. FOXNEWS Fréttir allan sólarhringinn. EUROSPORT 12.00 Raliy: World Championship Germany 1220 Cyding: Tour of Spain 15.15 Tennis: Grand Slam Toumament US Open BBCPRIME 12.00 Hetty V\fainthropp Investigates 1150 Teletubbies 13.15 Tweenies 13.35 Rmbles 1355 Balamory 14.15 Binka 1425 Step Inside 1425 Cavegirl 15.00 Antiques Roadshow 1520 Vets in Practice 1620 Animal Park 17.00 Bargain Hunt 1720 EastEnders 1820 Holby City 19.00 Wak- ing the Dead 1950 Jonathan Creek 20.45 Black Cab 2120 Blackadder the Third 2120 3 Non-Blondes 2220 Two Thousand Acres of Sky 2100 Hidden Treasure 0.00 Supematural Sdence 120 Shakespeare in Per- spective NATIONAL GEOGRAPHIC 1100 Golden Baboons 13.00 The Sea Hunters: Still Ön Patrol - the Hunt for Hitier's U-boat 2151420 A Treasure Ship's Tragedy 15.00 The Sea Hunters: the Wreck of Arturo Prat's Esmeralda 16.00 Batttefront: Monte Cassino 1620 Battlefront: Battle of Anzio 1720 Animal Nightmares: Sharks 1720 Monkey Business 1100 GokJen Baboons 'living WikT 19.00 When Expeditions Go Wrong: Climber Hostages 20.00 The Hunt for Hitler's Sdentists 21.00 The Sea Hunters: the SearchforTonquin and Isabella 2100 The Sea Hunters: Juno Beach D-day Underwater 2100 The Hunt for Hitler's Sdentists 0.00 The Sea Hunters: the Search for Tonquin and Isabella ANIMAL PLANET 1100 Kjlíer Ants 1100 Pet Star 14.00 Animal Prednct 15.00 Pet Rescue 1520 Wildlife SOS 16.00 Amazing Animal Videos 1620 Big Cat Diary 17.00 Monkey Business 1720 Animals A-Z1100 Killer Ants 19.00 Re- tum of the Cheetah 20.00 Crocodile Hurrter21.00Animal Cops Houston 2100 Monkey Business 2130 Animals A-Z 2100 Pet Rescue 2130 WikJlife SOS 0.00 Retum of the Cheetah 1.00 Killer Ants DISCOVERY 1100 Rex Hurrt Rshing Adventures 1130 Hooked on Fehing 1100 Super Stroctures 14.00 Extreme Machines 1100 Scrapheap Challenge 16.00 Rides 17.00 American Chopper 1100 Mythbusters 19.00 Two Lives One Body 20.00 Trauma 21.00 Body Warks 2100 Forensic Det- ectives 2320 Mythbusters 0.00 Battlefield MTV 1100 Boiling Points 1220 Just See Mtv 14.00 Spongebob Squarepants 1420 Wishlist 1520 Tri 16.00 Dismissed 16.30 Just See Mtv 17.30 Mtv:new 1100 European Top 2019.00 Switched on 20.00 The House of Wax 2020 Meet the Barkers 21.00 Top 10 at Ten 2100 Power Girls 2220 The Real World Philadelphia 2100 The Rock Chart 0.00 Just See Mtv VH1 1520 So 80s 16.00 VHI's video jukebox 17.00 Smells Like the 90's 1100 VH1 Classic 1130 Rise & Fall of Michael Jackson 19.00 All Access 20.00 I Want a Famous Face 21.00 VH1 Rocks 2120 Ripside 2100 Michael Jackson Top 5 2220 The Fabulous Life of... 2100 VH1 Hits CLUB 1110 Fashion House 1225 Paradise Seekers 1100 Staying in Style 13.30 Hollywood One on One 1420 The Review 1415 City Hospital 1110 The Roseanne Show 1100 Yoga Zone 1615 The Method 1650 Single Giris 17.40 Hollywood Star Treatment 1105 It's a Giri Thing 1130 Hollywood One on One 19.00 Giris Behaving Badly 1915 Cheaters 20.15 Sextacy 21.10 My Messy Bedroom 2125 More Sex Tips for Giris 2100 What Men Want 2130 Men on Women 2100 Weekend Wamors 2320 Anything I Can Do 2355 Arresting Design 015 Fashion House 050 Ross's BBQ Party 1.15 Staying 'in Style CARTOON NETWORK 1210 Samurai Jack 1145 Foster's Home for Imaginary Friends 1110 Ed, Edd n Eddy 1325 Codename: Kids Next Door 14.00 Hi Hi Puffy Ami- yumi 1415 The Cramp Twins 1450 The Powerpuff Girts 1115 Johnny Bravo 1140 Megas XLR 16.05 Samurai Jack 1620 Foster's Home for Imaginary Friends 1655 Ed, Edd n Eddy 1710 Dexteris Laboratory 17.45 Codename: Kids Next Door 1110 The Powerpuff Giris 1135 The Grim Adventures of Billy & Mandy JETIX 1110 Lizzie Mcguire 1225 Braceface 13.00 Spkler-Man 1315 Moville Mysteries 1150 Pokémon V114.15 Digimon 114.40 Spider-Man 15.05 Sonic X1520 Totally Spies 1140 Nobody-s Fool 1515 Breakheart Pass 1720 Ulies of the Reld 1825 Valet Giris 20.00 Board Heads 2120 Goodbye Supermom 2105 After Midnight 0.40 Betsy, the 145 Scalphunters, the 19.00 An American in Paris 2050 On the Town 2215 Clash of the Titans 015 The Swordsman of Siena 105 Edward My Son HALLMARK 1145 Seasons of the Heart 14.15 Nowhere to Land 16.00 Touched by an Angel IV 16.45 Ford: The Man and the Machine 1130 Eariy Editlon 19.15 Midsomer Murders 21.00 The Mapmaker 2130 Earty Edition 23.15 Midsomer Murders 1.00 Annie's Point 220 The Mapmaker BBCFOOD 1100 Sophie's Weekends 1130 Grigson 13.00 The Way We Cooked 1320 The Great Canadian Food Show 14.00 Rachel's Favourite Food 1420 Beyond River Cottage 15.00 The Hi Lo Club 1520 Ready Steady Cook 16.00 Food Source Asia 1620 A Cook's Tour 17.00 Off the Menu 17.30 Deck Dates 1100 Douglas Chew Cooks Asia 1130 Ready Stea- dy Cook 1920 Madhur Jaffrey's Far Eastem Cookery 19.30 James Martin Sweet 20.00 The Naked Chef 2020 Cupid's Dnner 21.00 Ever Wondered About Food 2120 Ready Steady Cook DR1 1115 Prydting til haven 1155 Öm kariigheden 1130 Dyrehospitalet 1100 TV Avisen med vejret 1310 Schackenborg - Godset i Grénseland- et 1350 Nyheder pU tegnsprog 14.00 Becoming 14.30 Last Exile 15.00 Yu-Gi-Oh! 1510 Droopy 15.30 Troldspejlet 16.00 Palle Gris pa eventyr 1610 Anton 1620 TV Avisen med Sport og Vejret 17.00 Dagens Dan- mark 1720 Derhjemme 1100 Rejseholdet 19.00 TV Avisen 1915 Hori- sont 1950 SportNyt 20.00 Dommer under anklage 21lOEfter fiod- bylgen 2150 TV Talenter 20051620 TV Avisen 17.00 Dagens Danmark 1720 Derhjemme 1100 Rejseholdet 19.00 TV Avisen 1915 Horisont 1950 SportNyt 20.00 Dommer under anklage 2110 Efter flodbylgen 2150 TV Talenter 2005 SV1 1115 Sportspegeln 1100 Stopptid 1105 Agenda 14.00 Rapport 14.10 Gomorron Sverige 15.00 Antarktis 1520 Krokodill 16.00 BoliBompa 16.01 Nalle har ett stort blatt hus 1615 Budfirman Bums - musikvideo 1620 Min far ar boxare 17.00 Kejsarinnoma Zhang 1715 Blomster- sprak1720 Rapport 1100 Krönikan 19.00 Sommartorpet 1920 Sverige I20.00 Hals över huvud 21.40 Rapport 2150 Kuttumyhetema 2100 Sommardebatt 2100 Sándning frán SVT24

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.