Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2005, Qupperneq 39
DV Síðast en ekki síst
MÁNUDAGUR 29. ÁGÚST2005 39
.
c—jwx* ivjcu LauisisUil
skellti sér í Iðnó í gær
til að finna út hvort
Gisla Martein langaði að
verða borgarstjóri. Það
kom á daginn.
Ég og Gísli Mart-
einn Munhann
heilsa mérefhann
verður borgarstióri?
:"" ' *•" "
Sigurjon
Kjartansson
skrifar í D V mánudaga
þriðjudaga,
miðvikudaga og
fimmtudaga.
Síðast en ekki sist
Hvað ef hann saekist
svo bara eftir öðru
sæti? Allt þetta kaffi
og hann í ruglinu?
A ég heima í
þessum hóp?
Ég bý I Kópavogi
Fór í Iðnó í gær þar sem Gísli
Marteinn og stuðningsmenn hans
höfðu boðað til samkomu. Þar hugð-
ist Marteinninn lýsa því yfir hvaða
sæti hann sæktist eftir í prófkjöri
sjálfstæðismanna fyrir næstu borgar-
stjómarkosningar. Ég var svaka
spenntur. Þarna var fullt af fólki,
gamlir SUS-arar, þá meina ég fólk
sem var einu sinni ungir sjálfstæðis-
menn en em í dag á aldur við Gísla
Martein og mig.
Hannes Hólmsteinn bauð mig
velkominn í hópinn. Ég tók í höndina
á Gísla Marteini sem sagðist „treysta
á minn stuðning". Allt í gríni. Hann
hlýtur að vita að ég bý í Kópavogi.
Þetta var uppúr klukkan þrjú. Iðnó
var orðið pakkfullt. Sjálfstæðismenn,
leikarar, tónlistarmenn, fjölmiðla-
menn. Hveijir vom hvar? Ég var þar.
Hvað ef hann ætlaði svo bara að
sækjast eftir öðm sæti? Væri það ekki
algjör „antíklímax" fýrir partíið? Allt
þetta fólk og allt þetta kaffi og Gísli
Marteinn í mglinu. En þetta vom
bara hugrenningar sem mnnu í
gegnum hausinn á mér sem ég stóð
þarna að spjalla við Sigurð Kára og
fótboltatvíburana Amar og Bjarka.
Það vantar aldrei sólbrúnkuna á
þeim bænum.
Klukkan orðin kortér yfir og Gísli
Marteinn að fara á svið. Vinur hans,
leikarinn Rúnar Freyr, hélt innblásna
ræðu um hvað Gísli Marteinn væri
frábær náungi og síðan steig hann
sjálfur í pontu. Þar kom hann því
rækilega á framfæri að hann væri
ekki yngri en Davíð Oddsson þegar
hann varð borgarstjóri og einnig að
þótt hann hefði bamslegt andlit, þá
yrði það andlit fimmtíu og þriggja ára
eftir tuttugu ár.
Því næst sagðist hann sækjast eft-
ir efsta sæti á listanum og þar með að
verða næsti borgarstjóri Reykjavíkur.
Þar með varð það opinbert. öll plott-
in sem kommamir uppí Efstaleiti
vom búnir að jarma um í mörg ár
lágu á borðinu. Ungi brosmildi sjálf-
stæðismaðurinn sem gerður hafði
verið að sjónvarpsstjörnu ætlar loks-
ins að taka slaginn og borga flokkn-
um til baka sem honum ber. Já, já, ef
maður vill endi-
lega horfa á heiminn með þessum
augum þá er það hægt. En Gísli Mart-
einn hefði ekki orðið sjónvarps-
stjarna ef enginn hefði
hoft á hann. Og Gísli Marteinn verð-
ur ekki borgarstjóri ef enginn vill
kjósa hann.
igág
SI dúú
3-5
+7 ,
£3/
Gola r
Það má segja að næstu daga
verði fínt bíóveður. Þegar
Ifður á daginn bætir í vind og
það verður allhvasst í nótt.
Gera má ráð fyrir smá
rigningu fyrir blómin. Svona
verða næstu dagar einnig.
Við erum f aðflugi að vetri og
getum farið að kveöja
sumarið. Ekki það að margir
hafi verið í sjöunda
himni yfir veðrinu
þetta sumarið.
Kaupmannahöfn
Ósló
Algarve
Mallorca
London
+7 ,
£3/
Gola
o/
Gola
Nokkur vindur
f
Strekkingur
Nokkurvfndur
2o°c Parfs 28°C Alicante 33 °C
20°c Berlín liKilSI 18°C Mílanó 25°C
28°C Róm 25°C New York 30°C
25°c Riminl -v;’>'"■ 24r San Francisco 21 °c
24°C Barcelona 26°C Orlando/Flórída 32 r
~s> á?
"f'xMitíMB
Óskar Hrafn Þorvaldsson
• Þingmaðurinn
Birkir Jón Jónsson,
sem kemur úr röð-
um framsóknar-
manna, sýndi á sér
alþýðlega hlið að-
faranótt sunnu-
dags. Hann beið í
röðinni á Nonna-bitum í Haftiar-
stræti og sagðist aðspurður ætla
að panta sér einn Lambabát.
Hann sagðist aldrei hafa pantað
öðruvísi bát og gaf bátnum sín
bestu meðmæli. Birkir Jón veit þó
sem er að slíkur skyndibiti er fit-
andi og því fór hann í Laugar í gær
í líkamsrækt...
• Það er orðinn ár-
legur viðburður að
Stuðmenn leiki fyrir
dansi í íþróttahús-
inu á Seltjarnarnesi
í lok ágústmánuðar.
Þeir voru í fínu
formi á Nesinu á
laugardaginn með Hildi Völu í far-
arbroddi og var það samdóma álit
að hljómsveitin væri ekki verri eft-
ir að Idol-stjarnan gekk til liðs við
sveitina. Vesturbæingar og Nesbú-
ar fjölmenntu á dansleikinn enda
enginn maður með mönnum í
þessum bæjarhlutum nema hann
láti sjá sig í íþróttahúsinu þegar
Stuðmenn spila...
• Staða Viggós Sig-
urðssonar, þjálfara
U-21 árs og A-
landsliðs karla í
handbolta, er ekki
mjög sterk um
þessar mundir.
Viggó varð, eins og
frægt er orðið og DV greindi fyrst
frá, sér og handboltahreyfingunni
til háborinnar skammar fyrir
stuttu þegar hann réðst blindfull-
ur að flugþjóni í flugvél á leið til
landsins. Til að bæta gráu ofan á
svart fýrir Viggó spilaði U-21 árs
landsliðið langt undir getu á
heimsmeistaramótinu í Ungverja-
landi sem lauk á laugardaginn og
hafnaði í níunda sæti eftir að hafa
verið spáð einu af efstu sætunum.
Þetta mót ætti samkvæmt heim-
ildum DV að skera úr um framtíð
Viggós...
------------ • Björgvin G. Sig-
urðsson, þingmað-
innar, hefur biðlað
til yfirmanna Ríkis-
útvarpsins að fara
um Sigmund Sigur-
geirsson, forstöðumanns Svæðis-
útvarps RÚV á Suðurlandi, en sá
fær ekki lengur að sinna fréttum
vegna hatursbloggs hans um Bón-
usfeðga og yfirmenn KB banka.
Björgvin telur að
skrif Sigmundar
hafi orðið til í ein-
hverju „bríaríi" og
minnir á að allir
geti gert mistök,
líka Sigmundur...
ÚT ALLA FÖSTODAGA
VEIBIUUttl
FÆSTÁÖLLUMIEISTU
SÖLUSTSDUH LAHÐSIHS
o
o