Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.2005, Blaðsíða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 14. SEPTEMBER 2005
Fréttir DV
Hópnauðgun
fyrir Hæsta-
rétti
Málflutningur hefst í
Hæstarétti í dag í máli þar
sem þrír menn voru
dæmdir fyrir að hópnauðga
ungri stúlku. Mennirnir
voru dæmdir til að greiða
stúlkunni skaðabætur.
Konan taldi lögreglu hafa
vanrækt rannsókn málsins
en ríkið var sýknað. Atli
Gíslason, lögmaður kon-
unnar, sagði dóminn
marka tímamót en menn-
imir sögðu mökin hafa ver-
ið með samþykki konunn-
ar. Þeir áfrýjuðu til Hæsta-
réttar og konan gagnáfrýj-
aði, að sögn Atla, til hækk-
unar á bótaljárhæð.
Hreiðar Hermannsson athafnamaður er faðir Hermanns Hreiðarssonar varnar-
manns Charlton í ensku úrvaldsdeildinni. Hreiðar vinnur nú að því að endurreisa
tvö þekkt veitingahús i miðbæ Reykjavíkur og lítur til útlanda eftir fleiri verkefn-
um og þá í samvinnu við son sinn.
Hreiðar Hermannsson
Hér fyrir utan Austurstræti 6
sem áður hýsti Kaffi Austur-
stræti. Þarna á eftir að koma
fínt kaffihús.
Annars vegar er um að ræða
Austurstræti 6 þar sem Kaffi Austur-
stræti var til húsa og hins vegar
Lækjargata 6 þar sem mexfkóski
veitingastaðurinn Amigos var lengst
af.
Hreiðar hefur fest kaup á hús-
næði beggja staðanna og stefnir að
því að opna þar nýja staði áður en
langt um líður. Staði sem verða
teknir í gegn með þvílíkum glans að
enginn þarf að skammast sín fyrir.
Ekkert nema sigur
„Ég er kominn langt með Lækjar-
götuna en í Austurstrætinu er ég
bara búinn að rífa allt út þannig að
fátt stendur eftir annað en útveggir,"
upp miDbæinn
„Nú er ég farínn að líta til útlanda
eftir tækifærum og þá koma
sambönd sonar míns sér vel."
stakk upp á, og einfaldlega fyllt upp í
Tjörnina í Reykjavík væri hægt að
reisa þrjú Skuggahverfi í miðbæ
Reykjavíkur. Allt tal um að þétta
byggð fengi nýja merkingu.
Aumingja öndunum væri svo
hægt að koma fyrir hinum megin við
brúna, þær virðast hvort sem er
sóma sér vel á lítilli upphitaðri vök á
Tjörninni yfir vetrartímann.
Auðvitað yrðu einhverjir fúlir og
segðu að Tjömin væri of falleg til að
láta hana hverfa. En að mati Svart-
höfða voru Kárahnjúkar mun
fallegri en þessi illa lyktandi tjörn -
auk þess vom mun fleiri fuglar á
Kárahnjúkum en á Tjörninni.
Svo gæti borgarstjórinn komist í
beint samband við kjósendur þegar
hann horfir í bakgarð nágrannans
gegnum stóra gluggana á Ráðhús-
inu. Svarthöfði
Það klingir öfugt. Hreiðar Hermannsson er faðir Hermanns
Hreiðarssonar, eins þekktasta varnarmannsins í enska boltan-
um; íslendingurinn sem hefur gert það svo gott með Charlton í
ensku úrvaldsdeildinni. Hreiðar, faðir Hermanns, er aðsópsmik-
ill byggingaverktaki og er nú með tvo af þekktari veitingastöðum
höfuðborgarinnar undir hamri sínum og ætlar að endurskapa
með stíl.
segir Hreiðar glaðbeittur og minnir í
ákafa sínum dálítið á son sinn í leik.
Þar sem allt er lagt undir og menn
ekki sáttir við annað en sigur. „Ég vil
að opnaðir verði staðir sem hafa sér-
stöðu og em ekki eins og alfir aðrir í
miðbænum," segir hann.
Hreiðar segir að Hermann sonur
hans sé ekki með sér í þessum fram-
kvæmdum en þeir séu hins vegar að
spá í ýmis önnur verk: „Helst emm
við að líta til útlanda eftir tækifæmm
sem þessum og þá sérstaklega í
Danmörku eða Svíþjóð," segir
Hreiðar og hlakkar til samstarfsins
við soninn þegar um fer að hægjast í
atvinnumennskunni hjá honum.
Fyllum upp'
„Ég hefþað bara fínt og stemmi mig við sólina,"segir Hörður Torfason tónlistarmaður.„Ég vakna
alltaf glaður og er almennt rólyndur og glaðlyndur, nema efeinhver stígur ofan á tærnar á mér. Ég
er morgunhani og vakna alltaf klukkan sex á morgnana og skrifa texta, ýmist lagatexta eða texta
fyrir útvarp. Maður verður að vera agaður Iþessum bransa efmaður ætlar að ná árangri. Nú er ég
að æfa fyrir hausttónleikana sem verða næsta föstudag í Borgarleikhúsinu."
Skipulagsmál hafa sjaldnast verið
Svarthöfða ofarlega í huga. Nú hefur
verkfræðingur hins vegar komið
með hugmyndir um að byggja varn-
argarð milli Álftaness og Seltjarnar-
ness. Með því verður til nýtt land,
Skerjaland, þar sem nóg er hægt að
byggja. Gallinn er reyndar sá að
falleg bryggjuhverfi yrðu skyndilega
inni í miðju landi en það er kannski
lítil fórn miðað við allt landsvæðið
sem fengist undir nýbyggingar.
Hugmyndir af þessu tagi em
alltof fáar. Menn eyða dögum, mán-
uðum, vikum eða ámm í að deila
um mislæg gatnamót, götur í stokk
eða leiðindahringtorg. Það sem
vantar er frumleg hugsun. Eða
menn með frumlega hugsun. Eins
og Davíð Oddsson - fékk þá snilldar-
hugmynd að reisa Perluna af þeirri
einu ástæðu að ekki væri offramboð
af fallegum húsum í Reykjavík.
Svarthöfði vill ganga skrefmu
lengra. Hann hefur séð hvilíkt magn
af íbúðum hægt er að reisa á litiu
svæði í Skuggahverfinu í Reykjavík.
Ef farin yrði sama leið, og verkfræð-
ingurinn sem viil fylla upp í Kópavog
Horft til útlanda
„Minn stfll er að taka þetta allt frá
gmnni og skilja ekkert eftir," segir
Hreiðar um vinnulag sitt þegar hann
kaupir veitingastaði í niðurníðslu og
poppar upp.
„Nú er ég farinn að líta til útlanda
eftir tækifæmm og þá koma sam-
\..r
Hermann Hreiðarsson Varnar
maður Charlton hér i baráttu við
framherja Manchester United
bönd sonar míns sér vel," segir
Hreiðar sem þegar hefur tekið Pott-
inn og pönnuna í gegn í Brautarholt-
inu en sá staður hefur gengið vel eft-
ir að Hreiðar fór um hann höndum -
tók allt í gegn og skildi ekkert eftir í
takt við eigið kjörorð.
Manchester
á föstudag
Aðdáendur
Manchester
United og
Manchester
City geta
glaðst yfir
nýjum
áfangastað
Icelandair.
Flugfélagið
hyggst frá og með aprfl á
næsta ári hefja beint
áætlunarflug til
Manchester í Englandi.
Sala í fyrsta flugið, sem
farið verður þann sjö-
unda aprfl, hefst á föstu-
daginn. Flogið verður
tvisvar í viku en mark-
miðið með fluginu er að
sækja enn frekar inn á
breskan ferðamanna-
markað og að opna ís-
lendingum nýja leið inn á
spennandi svæði, að
sögn Jóns Karls Ólafsson-
ar, forstjóra Icelandair.
íslendingar
styrkja
Ríkisstjómin ákvað á
fundi sínum í gær að veita
Bandaríkjamönnum fjár-
hagsaðstoð til endumpp-
byggingar í
þeim fylkjum
sem verst
urðu úti í
fellibylnum
Katrínu. Rflc-
isstjórnin
samþykkti að
veija um 31 milljón króna í
sérstaka fjársöfnun sem nú
er hafin og er stýrt af tveim
fyrrverandi forsetum
Bandaríkjanna, þeim
George Bush eldri og Bill
Clinton. Það fé sem safnast
fer í langtímaendurupp-
byggingu í þeim þremur
fylkjum sem verst urðu úti í
náttúruhamförunum.
Hvernig hefur þú það?
Fotboltapabbi poppar