Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.2005, Page 18

Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.2005, Page 18
18 MIÐVIKUDAGUR 14. SEPTEMBER 2005 Sport DV Lærum af Istanbúl Ú kraínski t'ramherjinn Andriy . Shevchenko, sem leikur rneö AC Milan, hei'ur sagt liðsféiögum sín- | um að reyna að læra af reynslunni eftir tap AC Milan fyrir Uverpool í úrslita- leik meistaradeild- arinnar í maí. „Við verðum að læra af þeim mistök- urn sem viö geröumgegn Liverpool. hað er ekki hægt að hleypa liðum inn í leikinn í meist- aradeild Hvr- ópu eins og við gerðum ^ gegnIJver- pool. Liðin semeruf ineistaradeildlnni refsa fyrir alli einbeitingarleysi og nú eigum viö að vera nógu reynslumikiö lið til þess að vinna keppnina. Við erum með nógu gott lið og við verðum liara að standa okkur vel í öllurn leikjum ef við ætlum okkui að fani aUa leið." lames I lands- liðið á ný? David lames, landsliðsmark- viirður Lnglands og leikmaður Manchester City, missti sæti sitt í landsliðshópi Lnglands eftir luæðilega frammistöðu í lands- leiknum gegn Dönuiu fyrir nokkru síðan. Stuart Pearce, knattspymu- stjóri Manchester City, segir David lames eiga góða inöguleíka á þvf að komast í liópinn á nýjan lcik. „lames liefur staðið sig mjög ve) hjá Manchester Clty. Hann hefut alltaf æft vel og ég man ekki eftlr Jiví aö hann hafl gcrt mistök á þessu tímabili. Hann stóð sig ekki nógu vel f landslciknum en það þýðir vonandi ekki að hann sé úti lokaður frá því komast f hópinn því hann á skilið að vera þar." Colemanvtll fá Warner Chris Coleman, knattspyrnu- stjóri Fulhain, hefur mikiim áliug á jiví að kaupa markvöröinn Tony j Warner til félagsins en haiui hefiu verið til reynslu hjá félaginu f tölu- verðan tíma. Wamer er é samn- ingi hjá Cardiff en vonast til þess að geta gengið endanlega til iiðs við Fulham á næstu vikiun. „Warner er góöur markvörður og ei hann heldur áfram á sömu braut mun hann örugglega fá samning," sagði Coleman. Schumi æfur Formúlu-ökuþórinn Michael Scliumacher reiddist heiftariega eftir að ’i'akuma Sato ók ai'tan á liann á Spa-brautlnni um helgina. Sdiuinacher sló í hjálm Sato en hann baðst afsökun- ar á reiðiskasti síhu í gær. „Ég reiddisl mikið á sunnudag- inn enda hafði ég áslæðu til. Þessí aitanákeyrsla var heimskuleg og óþörfogþafter í ekki hægt að sætta sig við svona •;r keyrslu. Kn þegar ég hugsa til baka jiá gekk keppnin ekki nógu vel lijá okkur. Rggerði ráð fyrir því að brautin yrði blaut ari en hún var og jiví fór sem fór." II :: 'i|æ I . . Man. United og Villareal mætast í kvöld í meistaradeild Evrópu og er leiksins beð- ið með mikilli eftirvæntingu. Úrúgvæski landsliðsmaðurinn Diego Forlan, sem áður lék með Manchester United, ætlar sér að sýna sínar bestu hliðar í leiknum. Diego Forlan Ætlan sór sigur gegn Man. Utd. Manchester United tekur í kvöld á móti spænska liðinu Villareal í fyrstu umferð meistaradeildar Evrópu. Diego Forlan er lykil- maður hjá Villareal en hann kom frá Manchester United á síð- ustu leiktíð og hefur blómstrað í framlínu liðsins. Forlan er ekki í nokkrum vafa um að leikur liðanna verði skemmtilegur. „Ég hef beðið lengi eftir þessum leik og þar sem bæði lið spila sóknar- knattspyrnu þá á ég von á því að um skemmtilegan leik verði að ræða. Ég ætla mér sigur í leiknum eins og alltaf.“ Guðna & Heimis Villareal sló út lið Everton í for- keppninni og hafa leikmenn liðs- ins því reynslu af því að spila fyrir ástríðufulla enska áhorfendur. Argentíski leikstjórnandinn Juan Riquelme hefur verið tæpur vegna meiðsla að undan- fömu en hann verður að öllum líkindum klár í slaginn í kvöld. Sterkasta keppnin Alex Ferguson, knatt- spymustjóri Manchester United, segir meistaradeild Evrópu vera sterkustu keppnina sem hægt er að taka þátt í. „Það hef- ur stundum verið sagt um heimsmeistarakeppnina að það sé sterkasta keppnin í fótboltan- um. Ég er ekki á því. Meistara- deildin er sú sterkasta að mínu mati. Það bjóst M /V enginn við því að hún yrði eins sterk og hún er orðin núna og þess vegna er það orðið meira kappsmál fyrir leikmenn að vinna meistara- deildina heldur heimsmeistara- keppnina." Ferguson er bjartsýnn á gengi sinna manna í keppninni. „Villareal •mK' er með sterkt lið. Það em margir skapandi leikmenn hjá Villar- eal sem geta vald- ið hvaða vörn sem er vand- ræðum, en ef við spilum okkar hraða fótbolta og verj- ¥ umst eins og við höf- um ver- ið að U 1 Uð MEISTARADEILDIN Leikir kvöldsins: Werder Bremen - Barcelona Sparta Prag - Ajax Arsenal - FCThun Rapid Vín - Bayern Munchen Club Brugge - Juventus Villareal - Man. Utd Benfica - Lille Udinese - Panathinaikos Villareal-Man. Utd: 1-1 .Forlan skorar fyrir Villareal en Van Nistelrooy jafnar fyrir United. WerderBremen-Barcelona: 1-2. Bremen er ekki nógu sterkt til að leggja Barca. Villareal-Man. Utd: 1-1. Utd nær I jafntefli sem þeir sætta sig vel við. Spennandi að fylgjast með Forlan. WerderBremen-Barcelona: 2-2. Leikur tveggja sóknarliða og mikið fjör. G\ c o* 3_ (n n IQ gera, þá eigum við að vinna þennan leik." Barca byrjar gegn Bremen Barcelona hefur keppni gegn þýska liðinu Werder-Bremen. Spænsku meistararnir sýndu oft á tíðum frábær tilþrif í fyrra og má reilcna með sóknarknattspyrnu af bestu gerð að hálfu spænska liðsins. Frank Riikjard, knattspymustjóri Barcelona, keypti ekki marga leik- menn í sumar, en miðjumaður- inn Mark van Bommel var þó einn þeirra. „Ég er ánægður með leikmannahópinn sem ég er með. Það em noklcrir tæpir vegna meiðsla fyrir leikinn gegn Werder-Bremen en við munum tefla ffam CHAMPIONS l.EACUE sterku liði sem vonandi nær að vinna leildnn." Fær Messi tækifæri? Aðdáendur Barcelona vilja ólmir fara að sjá argentíska ungstimið Lionel Messi fá tækifæri með liðinu en hann þykir einn efnilegasti leik- maður sem komið hefur frá Argent- ínu um árabil. Messi var fyrirliði ungmenna- landsliðs Argentínu sem varð heimsmeistari fyrir rétt um ári síðan og er þegar farið að líkja honum við Diego Maradona sjálfan. Riikjard ætlar sér að vera þolinmóður gagn- vart Messi. „Messi hefur mikla hæfi- leika en ég mun ekki setja neina pressu á hann," sagði Rijkaard. magnush@dv.is Chris Coleman, stjóri Fulham, biður Heiðar Helguson um að vera þolinmóðan Heiðar fær sitt tækifæri hjá Fulham Chris Coleman, knattspyrnu- stjóri Fulham, sagði við enska fjöl- miðla í gær að íslenski landsliðs- framherjinn Heiðar Helguson fái sín tæJdfæri með Fulham á leiktíð- inni. Fulham hefur aðeins 5 stig eftir 5 leild og Heiðar hefur í tvígang komið inná sem varamaður en aldrei verið í byrjunarliðinu. Brian McBride og Tomasz Radzinski hafa spilað vel saman í fremstu víglínu Fulham, sérstaldega þó McBride sem hefur skoraði 3 mörk í 5 leilkjum. „Það veltur á Radz og McBride hversu lengi Heiðar verður fyrir utan liðið. Heiðar vissi að hverju hann gekk þegar hann kom hingað, að hann yrði varamaður fyrir Radz og McBride. Heiðar skoraði tvö mörk fyrir varaliðið okkar á dögun- um. Framkoma hans er til fyrir- mynd- ar og ég er ánægður að hafa hann í okkar röðum. Það er aðeins tímaspursmál hvenær hann fær sitt tækifæri. Við megum ekki búast við of miklu af honum því það er stórt skref að fara upp í úr- valsdeild. En Heiðar er landsliðsmaður íslands og hann veit að hann verður að vera þolinmóð- ur," sagði Coleman. Heiðar, sem er 28 ára, var sem kunnugt er keyptur til Fulham frá Watford fyrir 150 milljónir króna í sumar. -þg I baráttunni Heiðar Hetguson hefurfengið fáar mínútur í búningi Fulham í vetur en knattspyrnustjórinn, Chris Coleman, segir að hann muni fá sín tækifæri.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.