Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.2005, Side 19

Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.2005, Side 19
DV Sport MIÐVIKUDAGUR 14. SEPTEMBER 2005 19 Keane ekki með í kvöld Fyrirliði Manchester United, Roy Keane, verður ekki með liði sínu gegn Vill- arreal í | Meist- M JQ. 1 aradeild 2jtl| harm ■ hefur ekki náð að V/ hrista afsér vodpf' ] meiðsli sem hann varð fyrir í landsleik íra ^ og Frakka í undankeppni ff/ heimsmeist- | aramótsins /' A fyrirskömmu. * Alan Smith mun AT eflaust taka stöðu ÆE Roys Keane á miðj- s A unni en hann lék í JfÁ fjarveru Keane gegn Manchester Cify fyrir skemmstu. Ljóst er '1 að miðjumenn 5 Manchester United þurfa að hafa sig alla við ef þeir ætla að halda hinum frábæra Juan Roman Riquelme í skeíjum en hann fór sérstaklegá illa með leikmenn Everton f und- ankeppninni þar sem Villarreal vann 4-2 samanlagt í tveimur leikjum. Jansen snýr aftur Matt Jansen, leikmaður Black- bum Rovers, hefur verið geysiiega ólieppinn með meiðsli á sfnum ferli en Mark Flughes, knatt- spyrnustjóri Blackbum, segist nú vona að hann sé að snúa til baka heill heilsu. „Það eru fáir ieik- menn á Bretlandseyjum semhafa verið óheppnari en Jansen. Flann var farinn að spila með landslið- inu en meiddist illa og hefur í rauniimi ekki náð sér á strik í tvö til þrjú ár. Hann hefur augljósa hæfileika sem geta nýst okkur vel og vonandi nær hann að halda sér heilum." Jansen lék með Black- burn gegn Bolton um helgina og þótti standa sig vel en var óhepp- inn að skora ekki í sínum fyrsta leik í meira en hálft ár. Henry frá í sexvikur Thierry Henry, fyrixliði Arsenal og landsliðsmaður Frakka, verður frá æfingum og keppni í sex vikur hið minnsta eftir að í ljós kom að meiðsli hans aftan í læri reyndust alvarlegri en haldið var í fyrstu. Flenry er lykilmaður í liði Arsenal og því verður erfitt fjTir liðið að vera án hans. Arsene Wenger seg- ir nauðs>mlegt fyrir leikmenn liðs- ins að sýna samstöðu á þessum tíma. „Eg er viss um að Uðið getur spjarað sig án Henry. Við þurfum að læra að . spilavel án þess t A. að treysta á einstaklinga því - F ekkert lið hefur ein- - | stakhnga innan- f\ í borðs sem em betri , 2 : en Uðið sjálft. Þetta em vissulega mikil vonbrigði en nú þurfa aðrir leik- menn að sýna ábyrgð og fyUa skarðið sem Henryskilur i eftir opið." ■ ■ Fyrsti leikdagur Meistaradeildar Evrópu bauð upp á nokkur óvænt úrslit. Stórlið Chelsea, AC Milan og Internazionale byrjuðu öll með sigri, Rosenborg vann góðan útisigur en illa fór enn á ný fyrir spænsku súperstjörnunum frá Madrídarborg. Flengdir í Frakklandi Hrakfarir Real Madrid í Meistaradeildinni Spænsku súperstjörnurnar í Real Madrid fóru í enga frægð- arför til Frakklands í gær þar sem Lyon vann 3-0 sigur, en Frakkarnir skoruðu öll mörkin sín á fyrsta hálftíma leiksins. Stjörnum prýtt lið Real hefur nú mátt þola tvö vandræðaleg töp á aðeins nokkrum dögum. Franska Uðið Olympique Lyon er líklegt til afreka í Meistaradeildinni eftir þennan frábæra sigur á Real Ma- drid því auk þess að vinna 3-0 sigur þá gám þeir leyft sér að misnota víta- spymu í seinni hálfleik. Norðmaður- inn John Carew skoraði fyrsta markið með skaUa eftir aukaspymu frá Jun- inho á 21. mínútu og aðeins tíu mín- útum síðar var staðan orðið 3-0 eftir að Brasih'umaðurinn Juninho skoraði beint úr aukaspymu af 30 metra færi og Sylvain Wiltord afgreiddi fyrirgjöf laglega í markið. Juninho gat síðan bætt við fjórða markinu á 42. mínútu en Iker CasiUas varði frá honum víta- spymu. Zinedine Zidane og Ronaldo léku ekld með Real í gær, Zidane var meiddur og Ronaldo var í banni. Aðr- ir vom með og Uðið byrjaði aUs ekki Ula en veikleikar liðsins vamarlega kristöUuðust í mörkunum þremur og þessi slaka byijun á tímabUinu bend- ir til þess að sömu vandræðin verði tU staðar í vetur eins og í fyrravetur. Real tapaði 2-3 fyrir nýUðum Celta Vigo á heimaveUi sínum á Bemabeu í spænsku deUdinni um síðusm helgi og þá má búast við nóg af æpandi dómsdagsfyrirsögnum í spænsku blöðunum næstu daga. Lampard með sigurmarkið Frank Lampard svaraði gagnrýn- isröddunum með því að skora sigur- mark Chelsea gegn Anderlecht með marki beint úr aukaspymu eftir 19 mínúma leik. Chelsea var ekki sann- færandi og hafði heppnina með sér í sigurmarkinu þar sem belgíski mark- vörðurinn misreiknaði Ula skot Lampards en þrátt fyrir að ensku meistaramir hafi verið mikið með boltann þá skapaði Uðið sér Utið fram á við. Eiður Smári Guðjohnsen var ekki með f gær þar sem hann lá veik- ur heima. Julio Cruz skoraði sigurmark Inter á útiveUi gegn nýUðum Artmedia Bratislava en markið gerði hann á 17. mínútu eftir sendingu frá Adriano. Juan Sebastian Veron fékk að Uta rauða spjaldið á 56. mínútu þegar hann fékk sitt annað gula spjaid fyrir að taka aukaspymu of snemma og tíu menn Inter vom því fegnir að landa öUum þremur stigunum á endanum. BrasUíumaðurinn Kaka kom AC MUan tvisvcir yfir gegn tyrkneska Uð- inu Fenerbache en mörk frá Kaka og Andriy Shevchenko á sfðusm fjórum mínútum tryggðu heimamönnum 3- 1 sigur eftir að Alex hafði jafriað leik- inn á 63. mínútu úr víti. Bæði mörk Kaka vom meistaralega afgreidd og hann átti einnig mikinn þátt í þriðja markinu. Norska liðið Rosenborg hafði heppnina með sér gegn Olympiakos í GrUcklandi en vann engu að síður frá- bæran 1-3 útisigur aðeins nokkrum dögum eftir að það varð ljóst að þeir myndu ekki veija norska meistaratit- Uinn þrettánda árið í röð. Espen Johnsen átti frábæran leik í markinu og norska liðið komst síðan í lykU- stöðu þegar vamarmaður Olympi- akos skoraði ótrúlegt sjálfsmark. ooj@dv.is MEISTARADEILDIN Hér á eftir fara úrslit leikja og allir markaskorarar á fyrsta leikdegi Meistaradeildar Evrópu í gær. E-riöill AC Milan-Fenerbahce 3-1 1- 0 Kaka (18.), 1-1 Alex, víti (63.), 2- 1 Kaka (86.), 3-1 Andriy Shevchenko (89.) PSV Eindhoven-Schalke 1-0 1 -0 Jan Vennegoor (33.) F-riðill Lyon-Real Madrid 3-0 1 -0 John Carew (21.), 2-0 Juninho (26.), 3-0 Sylvain Wiltord (31.) Olympiakos-Rosenborg 1-3 1-0 Sjálfsmark (19.), 1-1 Per Skjelbred (42.), 1-2 Sjálfsmark (47.), 1-3 Oyvind Storflor (90.). G-riðill Chelsea-Anderlecht 1-0 1-0 Frank Lampard (19.). Real Betis-Liverpool 1-2 0-1 Florent Sinama-Pongolle (2.), 0-2 Luis Garcia (14.), 1-2 Arzu (51.). H-riðill Artmedia-lnter 0-1 0-1 Julio Cruz(17.) Rangers-Porto 3-2 1-0 Peter Lovenkrands (35.), 1-1 Kleper Pepe (47.), 2-1 Dado Prso (59.), 2-2 Kleper Pepe (71.), 3-2 Sotirios Kyrgiakos (85.). Svekkjandl tap Valsstúlkna XiSÍÍEJÍflJÖ*** kvenna í fótbolta í kvöld fyrir sænsku meisturunum { Djurgárden/Alvsjö, 1-2. Sænska , } skoraði sigurmarkið þegar Þqármínútur voru komnar fram l uppbótartíma og mark- ið var mjög umdeilt Laufey Olafsdóttir skor- aði mark Vals ífyrri háJf- leik og jafiiaði þá Ieikinn. >.% hefði ekki trúað því að ég yrði svona svekkt að tapa fyrir þessu sterka liði en við áttum svo sannarlega ekki skUið að tapa þessum leik. þegar þær komast yfir geim gangi leiksins og áttum sfðan að skora og komast yfir rétt fyrir leik- Wé. Sigurmarkið þeirra er síðan grcinilegt rangstöðumark sem ^etta meira svekkjandi, sérstaklega þar sem þetta var eina færið þeirra í seinni f _ hálfleik," sagði El- isabet Gunnars- — v dóttir, þjálfari Vals eftír leildnn en sænska Iiðið leflcur 4 heimavelli í þessum riðli. Evrópumeistarar Liverpool unnu fyrsta leik sinn í Meistaradeildinni í gær Draumabyrjun meistaranna nægði Tvö mörk Evrópumeistaranna í Liverpool á fyrstu 14 mínút- um leiksins nægðu til að landa góðum útisigri á spænska lið- inu Real Betis í gær. Rafel Benitez kom mörgum á óvart með vali á byrjunarliði sínu en bæði Steven Gerrard og Djibril Cisse voru á bekknum. Útspil Spánverjans gekk upp og því bíður Liverpool nú toppslag- ur gegn Chelsea á Anfield í næstu umferð. Liverpool-vömin hélt út og fagnaði góðum sigri. Steven Gerrard kom inn á sem vara- maður fyrir Florent Sinama- Pongolle og spUaði síðustu 17 mínútumar. ooj@dv.is Þeim stuðningsmönnum Liver- pool sem leist ekkert á blikuna í upphafi þegar þeir sáu Steven Gerrard á bekknum og Peter Crouch og Florent Sinama-Pon- goUe saman í framlínunni vom fljótir að taka gleði sína þegar Pon- goUe fékk glæsUega sendingu frá fyrirliðanum Jamie Carragher og skoraði á laglegan hátt eftir aðeins 87 sekúndur. TitUvömin hófst þvr' glæsUega og aðeins tólf mínútum seinna hafði Luis Garcia skorað annað mark eftir sendingu frá Boudewijn Zenden. Reina góður í markinu Markvörður Liverpool, Jose Manuel Reina, hafði nóg að gera það sem eftir var leiks og varði oft á tíðum meistaralega en kom þó ekid í veg fyrir að Arzu Garcia skoraði á 52. mínútu leUcsins. Real Betís sótti stíft það sem eftir var leiks en Alltaf góður {Evrópukeppninni Spánverjinn Luis Garcia er búinn að reynast Liverpool-liðinu sérstakiega vei i Evrópukeppninni síðasta árið og hann skoraði á sinum heimaslóðum gegn Real Betis I gær. Gettylmages

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.