Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.2005, Síða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.2005, Síða 21
DV Sport MIÐVIKUDAGUR 14. SEPTEMBER 2005 21 Logi frá í þrjá mánuði Logi Geirsson, landsliðsmaður í handbolta, má ekki snerta hand- bolta í sex vikur í viðbót vegna Það á ekki að ganga af hinum stórefnilega varnarmanni Fimleikafélags Hafnar- Qarðar, Sverri Garðarssyni. Hann missti af öllu tímabilinu í sumar vegna meiðsla og nú hefur komið í ljós að hann þarf að fara í aðra, flókna aðgerð. Það á ekki af Sverri Garðars- syni, varnarmanni íslands- meistara FH, að ganga. Vam- arjaxlinn ungi hefur verið meiddur í sjö mánuði og ekki sér fyrir endann á meiðslasögu hans því í lok næstu viku er leikmaðurinn að fara í flókna aðgerð á báðum ökklum. „Þetta er ný tegund af aðgerð þar sem læknarnir nota ein- hverjar nýjar skrúfur til að setja upp í ökklana," sagði Sverrir sem treysti sér ekki til að fara ítarlega út í aðgerðina. „Meiðslin má rekja til álags, en þau eru afar fátíð og ekki er vitað um neinn annan hér á landi sem hef- ur lent í þessu. Beinið í ökklanum hægra megin er alveg klofið og vinstra megin er slæm sprunga sem grær ekkert." Ömurlegt Sverrir, sem er 21 árs, og var lykilmaður í liði FH sem | varð íslandsmeistari í fyrsta skipti í fyrra segist ekki setja stefnuna á næstu leiktíð. „Eg I ætla bara að taka eitt skref í einu 1 og sjá hvemig þessi aðgerð heppnast, en auðvitað ætía ég að spúa aftur hvort sem það verður á næsta tímabili eða ekki.“ „Það er ömurlegt að vera meiddur en Vfldngurog ÍR iá gervigras íþrótta- og tómstundaráð Reykjavlkurborgar hefur sam- þykkt að bæði Víkingur og ÍR fái gervigrasvelli á síh íþróttasvæði líkt og KR, Fram og Fylkir hafa þegar tekið í notkun. Miðað er við að fyrsti áfangi í útboði fyrir Öt í Suður-Mjódd geti farið fram í vet- ur og völlurinn verði tilbúinn til notkunar strax næsta sumar. Vík- ingar fá sinn gervigrasvöll ári síð- ar, sumarið 2007. Kostnaður við hvom völl fyrir sig er um 100 milljónir króna. „Þú ert heldur betur að segja mér gleðifréttir. Ée samt verið frábært að sjá strákana standa sig svona vel," sagði Hafn- firðingurinn ungi að lokum . Sverr- ir hefur leikið alla sína tíð með FH að undanskildum tveimur árum hjá úrvalsdeildarliði Molde í Nor- egi. Eftir að hann kom heim mynd- aði hann öflugt miðvarðapar með Dananum Tommy Nielsen árið 2003 og 2004 og hafði unnið sér fast sætí í ungmennalandsliði fslands. hjorvar@dv.i$ samt kannski ekki lík- amlegir heldur andlegir. En það hef- Aumingja Sverrir Þessi efnilegi strákur veröur ekki klár í slaginn næstu mánuöina þarsem hann þarfaö leggjast undir hnífinn á nýjan leik. Meiðslin má rekja til álags, en þau eru afar fátíð og ekki | er vitað um jct neinn annán |||k hér á landi sem hefur lent íþessu." Helgi Sigurðsson kemur heim eftir 11 ára dvöl erlendis aS Helgi Sigurðsson *** Hér íbúningi AGF en ' tr , ' er á leiö frá félaginu ogheim. úmutÆ: ^ DV-mynd Ole Æ Nielsen Helgi Sigurðsson atvinnumaður í knattspyrnu mun Ieika á fslandi næsta sumar. Hann hefur verið í at- vinnumennsku erlendis sfðan 1994 en þá hafði hann leikið fyrir Fram og Vfking hér heima, og varð til að mynda íslandsmeistari með síðar- nefnda liðinu árið 1991. Hann kom reyndar heim sumarið 1997 og lék þá fimm leiki fyrir Fram. lög á íslandi sett sig í samband við hann en hann tekur þó ekki við neinum tilboðum sem stendur. „Ég vil fyrst ljúka mfnum málum hér áður en ég fer að skoða einhver til- boð. Ég hef þó fengið nokkrar fyrir- spurnir en það verður bara að koma í ljós hvað verður þegar ég veit hvemig ég stend hjá AGF.“ Spilaði í neyð AGF er nú í 7. sæti dönsku deild- arinnar eftir tvo sigurleiki í röð, gegn Bröndby og Esbjerg. Það em einu sigrar liðsins í ár en liðinu gekk af- leitíega í byijun móts. „Þetta er lið sem á að vera um miðja deild en ekki mikið ofar. Og ef það verður mikið um meiðsli leik- manna gæti það jafnvel sogast í fall- baráttuna," segir Helgi. Hann var í byrjunarliði AGF fyrstu tvo leiki tímabilsins en hefur síðan þá verið á bekknum. „Ég spilaði þessa tvo leiki í algerri neyð þar sem allir framherjar liðsins vom meiddir. i Ég var sjálfur nýbyijaður aftur að j æfa eftir sjö mánaða hlé sem ég tókeftiraðhafafariðíuppskurð. S) Ég er fyrst núna farinn að flnna fyrir því að formið er að koma aftur." Helgi segir að það komi vel „ $ til greina að spila annað hvort með Fram eða Víkingi, sínum gömlu félögum. „Fram er í sjálfu sér minn fyrsti kostur og mun ég alltaf tala við þá. Víkingur kemur einnig vel til greina sem og fleiri fé- lög. Þetta er líka spurning um aðra hluti og hvað verður kemur bara í ljós. Ég vil fyrst ganga ffá mínum málum hér.“ Helgi hefur spilað með sex félög- um í fimm löndum í Evrópu, nú síð- ast með AGF í Danmörku. „Jú, ég hef hug á því að koma heim næsta sum- ar en samningur minn við AGF rennur út í júní á næsta ári. Ég ætía jafnvel að reyna að koma heim um áramótin og bíð ég svars frá félaginu um að fá mig lausan undan samn- ingnum þá,“ sagði Helgi. Að sögn hans hafa þó nokkur fé- bakineiðsla. kenndi sérmeinsf bakiíbyijun <- . ágúst og í ljós fd komað i | hryggjarliður , ■ ((^ * erskemmdur í helginavarektó^^ bót.Logi TS. ' mun því ekki \ ýí snerta handbolta samanlagt í þrjá mánuði. Lemgo, lið Loga, hefur byijað vel í þýsku úrvalsdeitdinni og er í efeta sæti með fullt hús stiga eftir þijár um- ferðir. Hæfur í enska landsliðið Framkvæmdastjóri Charlton, Peter Varney, undrast það ekki að knattspyrnustjóri félagsins, Alan Curbishley, sé orðaður við þjálf- arastöðuna hjá enska landsliðinu en staða Svens Görans Eriksson þykir ekki góð eftir slaka ff ammi- stöðu landsliðsins í sfðustu leikj- um. „Curbishley er frábær þjálfari sem myndi örugglega geta gert enska landsliðið að heimsmeist- urum ef hann fengi tækifæri tll. Auðvitað vona ég að hann verði áfram hjá Chariton því hann hef- ur unnið ffábært starf hjá félag- inu. Það eru ekki margir þjálfarar sem hafa stjórnað liði í yfir 600 leikjuin hjá sama félagi en það hefur Curbishley hins vegar gert og er nú búinn að búa til lið sem getur umiið hvaða Jið sem er á góðum degi." Chelsea hataðasta liðið Frank Lampard, miðvallarleik- maður Chelsea og enska iands- liðsins, segist vel finna fyrir þvf að Chelsea sé ekki vinsælasta liðið á Englandi. „Við leikmenn finnum allir fyrir því að við erum ekki vin- sælir þessa dagana. Ég hugsa að það fari í taugarnar á stuðnings- möimum amiarra liða hversu miklir peninga eru til hjá Cheisea eftir að Roman Abramovich keypti félagið. Svo er líka alltaf mikil pressa á liðinu sem hefur titil að veija." Lampard var ekki tilbúinn til þess að viðurkenna að ein af ástæðunum fyrir þessum óvinsældum væri hversu leiðin- legan fótbolta Chelsea spilaði „Ég er ekki tilbúinn til þess að taka undir það að við spilum ieiðinleg- an fótbolta. Við gerum alltaf það sem þarf til þess að vinna og stundum þarf þolinmæði og já, að spila fótbolta sem er ekki sá skemmtilegasti á að horfa."

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.