Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.2005, Page 27

Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.2005, Page 27
DV Fréttir MIÐVIKUDAGUR 14. SEPTEMBER 2005 27 Úr bloggheimum Brasilískur kantskurður „hverskoðun á kant- skurði? sunna skólavin- kona mín tilkynnti mérað brazilian væri mjög át þessa dagana....hmmm... ég játa að ég fer ekki iengur alveg brazili- an en át? er það? en það er svo þægi- legt affjölmörgum ástæðum..ætli maður verði ekki að tolla í tískunni??;) kannski bara hálfa ieið..." Sigríður Dögg Arnarsdóttir - sigga_dogg.biogspot.com Sérfræðingur íjafnréttiskærum „Hinsvegar hetd ég að Kristjáni Þóri Júlíussyni verði bæði hollt og gott að etja við konu um varaformannsemb- ættiðþar sem keppinautur hans verð- ur Þorgerður Katrín menntamálaráð- herra. Hann getur kannski fjallað sér- staklega um jafnréttismál þar sem hann er þrautþjálfaður í að vera kærð- ur fyrir hönd Akureyrarbæjar um brot á jafnréttislög- um.“ Lára Stefánsdóttir - lara.is Grásprengdur með skand- inavískan framburð „I dag hjólaði ég með Kjartan á leik- inn, þ.e. KR-Val. Við virtum nýja þjálfar- ann fyrir okkur, grásprengdan með sinn skandinavíska framburð. Leikur- inn var afar ánægjulegur, endaði 2-0. Síðan var afmælisveisla á Víðimel. Þar spiluðum við feðgar fótbolta í ^--. garðinum við frænda Kjart- f \ ans og væntanlegan mág ( • f ) frændans. Pabbi dáðist að V i J þolimínu.Égerekkieinnaf þeim sem hafa þörffyrir að- dáunföður síns en allt hrós er vel þeg- /ð." Ágúst Borgþór Sverrisson - agustborgthor.blogspot.com Hversvafhjá hverjum? „Blaðamannastéttin borarí nef- ið á sér eða gramsar í rass- gatinu sérán þessað láta sig þessi mál nokkuð varða. Þeirra mottó virðist vera að eltast við ríka og fræga fólkið til að komast að þvi hver svafhjá hverjum eða hver hélt fram hjá hverjum. Allt I þágu þess að selja þessa skítasnepla sína." Hrafnkell Danielsson - alvaran.com/forum Napóleon ræðst inn í Moskvu Á þessum degi árið 1812 réðst her Napóleons Bonaparte inn í Moskvu. Þegar hann kom inn í borgina var hún þó nánast tóm þar sem fólk hafði flú- ið hana. Að ná Moskvu var í upphafi markmið innrásarinnar í Rússland en þar sem rússneski keisarinn og aðrir yfirmenn höfðu flúið borgina var eng- inn til að láta gefast upp. Ástæðan fyrir árásinni var sú að Rússar höfðu gengið í bandalag með Frökkum árið 1807 og urðu því að hh'ta banni Napóleons um að versla ekki við Englendinga. Þetta kom mjög við Rússa og á endanum urðu vinslit með keisara Rússlands og Napóleon. í kjölfarið ákvað Napóleon að ráðast inn í Rússland. í fyrstu var þessi innrás sig- ursæl og Rússamir hörf- uðu sífellt lengra inn í landið og brenndu allt sem komið gat Napóleon að gagni á leiðinni. Franski herinn fann því hvergi vistir né annað nýtilegt. Þetta gekk svo langt að þegar Frakkar náðu Moskvu á sitt vald brenndu Rússar borgina. Þegar rússneski veturinn kom höfðu frönsku hermennimir því ekkert skjól, auk þess sem skortur var á vistum og herklæðnaði. Af hálfri milljón franskra her- manna komust aðeins nokkrir tugir þúsunda lífs af eftir innrásina. Ósigurinn fyrir Rúss- um markaði upphafið að endalokum Napóleons. Fleiri ósigrar fylgdu í kjöl- farið og árið 1814 neyddist hann til að segja af sér. Hann fékk tif stjómar eyjuna Elbu en sneri aftur tU Upphafið að endalok- unum ífyrstu gekk inn- rásin i Rússland vel en rússneski veturinn var hermönnum Napóleons ofviöa. Lesendur DV eru hvattir til að senda okkur tölvupóst á netfangið ritstjorn@dv.is og láta í Ijós skoðanir sínar á málefnum líðandi stundar. Hótunarbréf írá Símanum Hvergi er tekið fram hvaða magn er talið „óhóflegt". Það er mUdð um að fóUc sé að sækja þætti sem em sýndir í opinni dagskrá erlendis. Oft er hver þáttur á bUinu 300 tU 700 megabæt. Erlendis þekkist það hreinlega ekki að borga þurfi sér- staklega fyrir gagnamagn. Hvað þá að fá hótanir frá intemetveitum. Veitan skammar Tölvunot- endur eru margir miður sin yfir takmörkum sem þeim eru sett i erlendu niðurhali. ÞórHarðarson skrifar: Síminn auglýsir ótakmarkað nið- urhal en sendir svo hótunarbréf tU notenda þegar þeim finnst niður- halið orðið óhóflegt. Margir sem ég þekki hafa fengið slík bréf þótt að hvorki þeirra né mitt niðurhal gæti Lesendur talist óvenjulega mikið. Þennan póst fékk ég síðastliðinn föstudag: From: „Internetþjónusta Sím- ans "<simnet@>simnet.is> Subject: Erlent niðurhal - Loka- viðvörun Kæri viðskiptavinur, Við viljum vekja athygli á því að samkvæmt skilmálum internetþjón- ustunnar áskilur Síminn sér rétt til að takmarka þjónustu til rétthafa tengingar ef um endurtekið óhóflegt erlent niðurhal er að ræða sem hef- ur áhrif á tengingar annarra við- skiptavina. Síðastliðinn mánuð voru sótt rúmlega 100 GB af erlendu gagnamagni frá þínum aðgangi, sem olii álagi á útlandasambandi Símans. Þar af leiðandi viljum við biðja þig um að gera ráðstafanir til að draga úrálaginu. Með kveðju, Starfsfólk Símans. Illa hirtir róluvellir Auöurhringdi: Bömin mín tvö em bæði á þeim aldri að fátt er skemmtUegra en að fara út á róló til að sveifla sér, renna og moka. Oftar en ekki em vellirnir héma í Reykjavík aftur á móti Ula hirtfr. Fullir af glerbrotum og aUs kyns msU. Hver sér eiginlega um að þrífa þetta? Enginn kannski? Það vantar a.m.k. verulega upp á í þessari hirðu og ýmissi annarri hér í borg. Stórborgir á borð við París eða Kaup- mannahöfn, risastórar og troðfúUar af fóUd, em nánast glansandi á hverju homi. Að ekki sé minnst á leiksvæði bama. HreinsunardeUdir Reykjavflc- ur em greirúlega annaðhvort undir- mannaðar eða sjálfar í óreiðu. I dag áriö 1965 kombreska hljómsveitin The Kinks til landsins og hélt átta tónleika á fjórum dög- um í Austurbæjarbiói. Alltaf var uppselt. Tón- leikarnir eru taldir marka upphaf Bítlaæð- isins á íslandi. Frakklands ári síðar og tók völd á ný. Þessu síðara valdatímabUi hans, hundrað dögum Napóleons, lauk með ósigri fyrir sameinuðum herjum Breta, Prússa og Niðurlendinga við Waterloo. Napóleon var handtekinn og haldið föngnum á eyjunni St. Helenu fram til dauðadags. Jón Einarsson skrifarum verðbólgu og vlsitölur Verðbólga, erþað eitthvaðofan á brauð? Verðbólgudraugur- inn er farinn að láta kræla á sér aftur og aUir málsmetandi menn sammála um að ef ekkert verður gert, sé hætta á að verðbólga fari af stað. Hins vegar em menn ekki sammála um hvemig eigi að gera það og hver eigi að gera það. Verðbólgan er hins vegar aUs ekk- ert einfalt fyrirbrigði. Verðbólgan er hreyfing á tUteknum fyrirfram ákveðnum vísitölum. Það hvemig þessar vísitölur em reiknaðar og hvað er tekið inn í þær er hins vegar mis- jafnt. Sú vísitala sem hagkerfið miðar helst við um þessar mundir er vísitala neysluverðs. Þar er sett saman ákveð- in innkaupakarfa miðað við þarfir tíl- tekinnar vísitöluíjöiskyldu. Vísitalan hreyfist síðan upp eða niður eftir því hvort verð innkaupakörfúnnar hækk- ar eða lækkar. Vísitalan tekur hins vegar ekki tillit tíl þess hvort verð- breytingar hafi áhrif á neyslumynstur neytenda. Þótt almenningur snið- gengi tUtekna vöm með öUu vegna verðhækkunar á henni hækkar vísi- talan engu að síður vegna verðhækk- unarinnar. Þá mæfir vísitala neysluverðs að- eins ákveðin atriði, fyrst og fremst vörur. Þjónusta, skattar og önnur gjöld koma ekki inn í mæUngu henn- ar. Þetta er mikUvægt að vita. Þannig kom breytt innlieimta á gjaldi af dísiloU'u tíl hækkunar á vísitölu neysluverðs því fyrri gjaldtaka, þungaskatturinn, kom ekki inn í út- reikninginn. Og því er eðlUegt að stjómvöld lækki gjaldtökuna á elds- neyti, það slær bæði á verðbólguna og launahækkunarþörfina sem henni fylgir. Gleðispillir veislunnar Arnór Sighvatsson er aðalhagfræðingur Seðla- banka Islands. Hann segir hlutverk sitt lítt eftirsókn- arvert þar sem hann sé eins konar gleðispillir. Hef- ur máls á timburmönnum um leið og menn séu í góðri sveiflu. En þótt hann reyni, þá hafa athuga- semdir Seðlabankans lítið dugað til að spilla gleðinni og veislan heldur áfram - sem stendur. „íslenskur þjóðarbú- skapur er háður því að vextir í heiminum haldist lágir og það má teljast ólík- legt, því þeir eru í 100 ára lágmarki núna. Mesta hættan er skyndileg hækkun erlendra vaxta á meðan þjóðarbúið „Ofhröð breyt- ing gæti reynst skeinuhætt" er að aðlagast og gæti leitt til lækkunar gengis krón- unnar og eignaverðs, en breytingar á þeim þáttum fara oft saman. Of hröð breyting gæti reynst skeinuhætt," segir Arnór. Fyrirtæki og heimili hafa líka aukið skuldir verulega. „Svona gífurleg- ur vöxtur samrýmist ekki til lengdar stöðugu verð- lagi. Viðskiptahalli er líka töluvert meiri en eðlilegt er og því er mestu um að kenna innfluttri neyslu og að hún er fjármögnuð með erlendu lánsfé að miklu leyti. Skuldastaða þjóðar- innar er því með hærra móti og ár eftir ár slær ís- land skuldamet þróaðra þjóða og stefnir nú í 150% af vergri landsfram- leiðslu," segir Arnór. Hætt- an er því til staðar. ihvatsson hefur storfaö hjá Seðlabankanum síðan k námi í mismunandi deildum en er nu aðaihag- ir þar. Hann flutti erindi á morgunverðarfundi I gaer . xí ..:k ( ofnahandífínU.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.