Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.2005, Qupperneq 28
28 MIÐVIKUDAGUR 14. SEPTEMBER 2005
Lífið 0V
Samuel L
Jackson
er ekkl
sam-
mála
Kanye
Samuel L. Jackson tekur |f'
ekki undir með rapparan- jE
um Kanye West sem segir '
að neyðarhjálp hefði i; Æ '
Íborist fyrr til
New Orleans ef '•i.nJli )
* fórnarlömb felli-
. bylsins Katrinu hefðu verið
‘ hvft. Ummæli rapparans
; h vöktu mikla athygli en
'3 hann sagði að George
Bush hefði ekki lagt
t áherslu á að bjarga fórn-
í: arlömbunum vegna kyn-
W þáttar þeirra. „Meirihluti
ll fólksins var svart og það
J , hafði ekki efní á þvf að
<L , forða sér," segir Samuel.
W „Það er auðvelt að segja
|/ að hjálpin hefði borist
fyrr ef þau hefðu verið
A hvft," segir hann ennfrem-
í' ur. „Það bara áttu sér
I' stað mistök og stjórn-
r endur verða að viður-
W; kenna það."
HERA SENDIR FRA SÉR
S(NA ÞRIÐJU BREIÐSKÍFU
Einlæga undrabarnið frá
Nýja - Sjálandi sendir Æ
frá sér stna þriðju
breiðskífu fyrir jólin.
Breiðskífan, sem W
heitir Don t Play
This, kemur út þann 'Œ,
26. september og er ef-
laust kjörin við kertaljós.
HELGI HEIÐRAR MAGGA EIRÍKS
Magnús Eiríksson hefur samið ótal smelli sem lifa góðu lífi f
hjörtum landsmanna. Magnús varð sextugur (ágúst og hef-
ur Helgi Björnsson ákveðið að heiðra hann af þvf tilefni. A
Hann syngur hans helstu smelli inn á plötu sem ber M
vinnuheitið Yfir Esjuna. Meða\ laga sem Magnús Eirfks-
son hefur samið eru Ú þú, Reyndu aftur, Þorparinn,
Gamligóöi vinur og ótal fleiri smellir sem menn
. gleyma seint. L
ÓSKAR PÉTURSSON
FERSKUR ÚR ÁLFTAGERÐI^
Álftagerðisbróðirinn Ósk- dM
ar Pétursson kom sá og WEW
sigraði með geislaplötu ■
sinni Aldrei einn ó ferö sem T
kom út árið 2003. Platan 1
seldist f tæplega 14 þúsund '
eintökum. Nú sendir hann frá
sér aðra sólóplötu sfna en Karl
Olgeirsson sér um upptökur á
henni rétt eins og fyrri plötu
Óskars. Áætlað er að platan komi
út 17. október.
Leo og /L,
Scor-
sese u
gera ^
aðra mynd
CYNIC GURU - fmL
ICELAND Wl '
Roland Hartwell er \ \ ♦-
fiðluleikari (Sinfónfu- \%
hljómsveit Íslands. '•4mI
Hann hefur samið popplög
fyrir fslenskar stjörnur. Samdi
meðal annars lagið Gleöitfmar
sem Kalli Bjarni gerði frægt. Nú
hefur hann sett saman bandið
Cynic Guru og hafa lögin af plöt-
unni lceland fengið frábærar við-
tökur á X-inu 97.7.
JÓN SIGURÐSSON
500-kallinn verðleggur sig hátt
fyrir þessi jól og fylgir eftir góðu
gengi um sfðustu jól. Hann sendir
nú frá sér nýja plötu með ein-
göngu fslenskum lögum.Tökulög
í bland við frumsamið efni
, en einhverjir ættu að
|\ hafa heyrt gamla
fif \ hljómalagið Þú ein f
j flutningiJóns.
LOKSINSPLATA/ -
FRAREGÍNUÓSK { 1' ^
Fyrstu plötu Regfnu
Óskar hefur verið u
beðið með mikilli eftir-
væntingu. Nú þurfa aðdá-
endur hennar ekki að bfða lengur
þvf að fyrsta plata þessarar frá-
bæru söngkonu Iftur dagsins Ijós
f haust. Meðal laga á plötunni má
nefna Don'tTryTo Fool Me.Sail
On, Ljós, Only You og fleiri ný lög.
Nánari upplýsingar á regina.gag-
arin.is
Samkvæmt tfmaritinu The Daily Vari-
ety eru Martin Scorsese og Leonardo
Dicaprio aö fara aö vinna saman f
mynd, f annað sinn. Martin og
Leo tóku fyrst saman
\ höndum f kvikmynd-
i ^ . \ inni The Aviator meö
I • A alveg frábærum af-
1 . J leiðingum. Kvik-
■ „—. H myndin var tilnefnd
K / til fjölda Óskarsverð-
■ launa og fékk lof
gagnrýnenda um heim
allan. Nú ætla þeir aö ráð-
ast f gerð kvikmyndar sem fjallar um
Theodore Roosevelt. Paramount
Pictures-framleiðendur hafa eignað
sér réttinn á bókinni The Rise of
Theodore Roosevelt eftir Edmund
Morris en hann vann Pulitzer-verð-
iaunin fyrir bókina. Dicaprio kemur
til með að leika aðalhluverkið en
myndinni verður leikstýrt af Scor-
sese.
GARÐARCORTÉS Í
FÓTSPORCARERAS J|£
Stórtenórinn Garðar Cortés
sendirfrá sér sfna fyrstu sóló- *
plötu fyrir jólin. Upptökustjórinn á
plötunni er ekki af verri endanum en
sá kóni sá um upptökur á sfðustu tveimur
plötum José Careras. Platan kemur út 10. nóv-
k ember.
ÁR OG ÖLD: SÖNGBÓK BJÖRG-
VINS HALLDÓRSSONAR
M Áður hefur verið fjallað um að Björg-
r 'Mi& vin Halldórsson er að senda frá sér
þrefalda safnplötu. Á plötunni eru 66
vinsælustu lög Björgvins og fjögur ný lög
að auki. Hægt er að fræðast meira um verk-
efnið á heimasfðunni www.bo.is.
SVALA SNÝRAFTUR
Svala Björgvinsdóttir gaf síðast út plötu árið ,
2001 en það var platan The real me sem sló f '
gegn. Minna hefur borið á Svölu undanfarin
ár f bransanum en nú snýr hún tvfefld til baka.
Fallegri og ferskari en nokkru sinni fýrr. Platan
kemur út 10. október. Nánari upplýsingar á
www.svala.com
SÁLIN HANS JÓNS
MlNS UNDIR ÞlNUM ÁHRIFUM
Strákarnir f Sálinni senda frá sér
splunkunýja plötu en sagt er að
þeir leiti þarna til eigin uppruna.
Platan heitir Undirþlnum áhrifum
og er að miklu leyti unnin í Dan-
_____ mörku. Nú þegar hafa
lögin Þú færð bros,
%&£ Æ/k Timinn og viö og
fl | ofl Aldrei liöið betur
*• fengið að hljóma á
Bt ' öldum Ijósvakans.
DIDDÚ
MEÐ SAFNPLÖTU
Sigrún Hjálmtýs-
dóttir varð fimmtug
(ágúst og af þvf til-
efni kemur út
glæsileg tvöföld
safnplata með
hennar bestu
lögum. Þaðvar /
mósaíkmeist- /:
arinnJónatan | j ,‘
Garðarsson \
semtóklögin \j
saman.
| IDOLSTJARNA
IKVEÐUR SÉR
1HLJÓÐS
Það muna allir eftir
Heiðu úr Idol-Stjörnu-
| leit. (sumar hefur hún
verið að taka upp
plötu með Þorvaldi
Bjarna Þorvaldssyni en
á plötunni verða jafnt
ný sem gömul lög.
M \ STÓRSVEIT NIX NOLTES
fWÉJ BLANDAR SÉR í BARÁTTUNA
/ Stórsveit Nix Noltes hefur sent frá sér
I plötuna Orkideur Hawaf. Blanda af
y danstónlist frá Balkanskaga með fs-
lensku fvafi. Innan sveitarinnar leika
margir af efnilegustu tónlistarmönnum
Ottast
viðtökur
landsins.
Paris Hilton vill ólm sanna sönghæfi-
leika sfna fyrir fólki. Hóteierfinginn
viðurkennir þó að hún óttist mjög að
gagnrýnendur eigi eftir að gera mik-
ið grfn af henni ef þeim fellur tónlist-
in ekki í geð. Hún segist því vilja
gera allt á eins fullkominn hátt og
mögulegt er og hefur meðal annars
fengið Snoop Dogg til að aðstoða sig
við verkefnið. „Ég vil að hvert ein-
asta lag verði frábært þvf ef eitthvað
er að mun fólk níðast á mér sem
aldrei fyrr," segir
söngstjarnan
tilvonandi. -MKBm
NYLON FYLGIR
FRÆGÐINNI EFTIR
Stelpurnar í Nylon
senda frá sér nýja , -
breiðskffu en f / -
fyrra kom út ’
platan 100 % ■»^2
Nylon. Sú plata
sló rækilega í
gegn og því sjálf-
sagt hjá stelpunum
að fylgja frægðinni eftir.
HEITAR LUMMUR KÝLA
ÁÞAO
Idolstjörnur eru í algleymingi f söngflokkn-
um Heitar lummur. Heitar lummur skipa
Helgi Þór, Kalli Bjarni, Ardfs Ólöf og Alma
Rut. Flokkurinn mun senda frá sér
JÉLy sinn fyrsta disk en á honum
• y-j (W eru dægurperlurfrá sjöunda
L*júÉÍ\lllPif' °9 áttunda áratugnum f
kraftmiklum flutningi.
jáfetíaW www.heitarlummur.is
LÁTÚNSBARK- MM -
INN í SVEIFLU l ' 1
Bjarni Arason ætlar að
leika sér að íslenskum \ 'V
og erlendum dægurperl-
um við undirleik stórsveitar.
Fyrsta lagið Allur lurkum laminn
hefur gert það gott f sumar. Nán-
ari upplýsingar www.bjarni-
ara.com
• ^ SAGNHEIÐUR GRÖNDAL
• jJH« ÖTRAUÐ ÁFRAM
||| Ragnheiði Gröndal þarf vart að kynna
BW en hún sló rækilega í gegn með lag-
inu Ást eftir Magnús Þór Sigmundsson.
” Plata hennarVetrarljóð sem kom út í
fyrra seldist mjög vel og Ifklegt að þessi muni
gera það líka.Á plötunni erfrumsamið efni eftir
, hana sjálfa.
Kynþokkafullur kenn-
ari Jón Ótafsson ætlarað
fræða nemendur sína um
leynda heima poppsins.
Jón Olafsson verður með
poppnámskeið á næst-
unni, býst við að hús-
mæður landsins
m Aykkist á það.
Endurmenntun
Háskóla íslands
poppuð upp
„Þetta felst í að vekja athygli fólks á
ýmsum skemmtilegum hlutum sem
eru að gerast í heimi popptónlistar-
innar," segir tónlistarmaðurinn kyn-
þokkafulli Jón Ólafsson en hann mun
kenna afar nýstárlegt námskeið við
Endurmenntun Háskóla Islands en
fyrsta námskeiðið verður haldið f
Salnum f Kópavogi 17. október.
Námskeiðið hefur fengið nafnið
Poppgrúsk en á því ætlar Jón að dusta
rykið af nokkrum helstu poppperlum
sögunnar. „Það eru mörg atriði f
poppi sem flestir taka ekkert eftir en
gaman er að benda á," segir popp-
grúskarinn sannfærandi enda fáir sem
hafa jafn vfsindalegan áhuga á tónlist
og hann. Að sjálfsögðu mun hann
hafa flygilinn innan seilingar auk þess
sem hann ætlar að kynna tilvonandi
nemendur sfna fyrir hinum ýmsu tón-
dæmum, göldrunum sem búa að baki
vinsælla laga auk þess sem hann hef-
ur f hyggju að fá til sfn vel valda gestí
úr heimi poppsíns.
„Kennsla er alveg nýr vettvangur
fyrir mér en ég á von á þvf að þetta
verði skemmtilegt, annars hefði ég nú
ekki tekið þetta að mér," segir Jón og
glöggt má greina spenning í málrómi
hans. Hann segir áhugaverð námskeið
oft kennd við Endurmenntunina þótt
hann búist fastlega við því að popp-
inu hafi ekki áður verið gert jafn hátt
undir höfði. En hverja telur Jón Ifk-
legasta til að flykkjast á svona nám-
skeið? „Ég bfst fastlega víð þvf að
meginuppistaðan verði miðaldra hús-
mæður," segir hann f léttu gríni og
bætir þvf við að sjálfur hafi hann eitt
sinn setið svipað námskeið. Þá hafi
verið fólk á öllum aldri og hann voni
einnig að svo verði á námskeiðinu hjá
honum. karen@dv.is