Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.2005, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.2005, Page 29
DV Lífið MIÐVIKUDAGUR 14. SEPTEMBER 2005 29 ■nL AmmM&tGÁFm i AlGLCVMiMCI K Sena fer mikinn í afmæl- ft isútgáfum þetta árið. H Nafnið Bubbi Morthens H kemur oftar en ekki fyrir M á þessum afmælisdisk- B um. Þar er 25 ára afmæl- mt isútgáfa af Isbjarnar- wjp blús, 20 ára afmælisut- HB gáfa af disknum Kona W sem markaði tfmamót á J tónlistarferli Bubba.Þá er 9 einnig gefin út 25 ára af- mælisútgáfa af plötunni Geislavirkir sem Utangarðsmenn gáfu út fyrir 25 árum síðan. Stuðmenn fá einnig sina sneið af af- mælisútgáfum en 30 ára afmælisútgáfa af Sumri á Sýrlandi kemur útfyrirjólin. Plöturnar fjórar innihalda einnig aukalög og verða gefnar út í veglegum ( umbúðum í takmörk- j A uðu upplagi. W ÍRAFÁR SÍ.HWH FHÁ séRMÝMsmmsJU Nú er kominn tími fyrir þriðju plötu frafárs. Hinar tvær hafa selst í samtals 30 þúsund ein- tökum og er því líklegt að þessi muni slá í gegn. Krakkarnir fóru til Danmerkur í sumar og tóku upp og hafa lagt hart á sig. Sem endranær eru það Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson og Vignir SnærVigfússon sem stjórna upptökum.Formúla sem virðist virka. Guðrún Gunnars /'j mcmjömPOB- CEIRSHVCRGI m- m%i mrrm Ingibjörg Þorgeirs er eitthvert ást- saelasta tónskáld þjóðarinnar. Nú sendir hún frá sér plötuna Isólgulu húsien á henni eru ný lög eftir hana við texta Kristjáns Hreins- sonar stórskálds. Friðrik ' Ómar ætla að heiðra minningu Vil- pj hjálms og Ellýar Vil- 'ÝsSt. .... hjálmsbarna með því að syngja gamla dúetta sem þau systkin gerðu fræg á sín- um tima. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Guðrún heiðrar minningu Ellýar en fyrir tveimur árum gaf hún út diskinn Óöur til Ellýar. ÞÓftíR ÞQRIR Þórir er ekki orðinn tví- tugur en sendir nú frá sér aðra plötu s(na. / Platan heitir >4r?- / archists are Hopel- j ess Romantics. \ iÓNSI ítHH k PERÐ Jón Jósep Snæbjörnsson er hvað þekktastur fyrir vasklega framgöngu á sviði með hljómsveitinni f svört- um fótum. Nú hefur Jónsi 'Wfi ■*».■* hins vegar ákveðið að söðla um og sendir frá sér sína fyrstu sóló- plötu í nóvember. Karl Olgeirsson stýrir upp- tökum á nýjum lögum úr ýmsum áttum (flutn- 1 ingi Jónsa. STJÖBNURNAR samönastAjóía- MLÖTU KFjölmargar stjörnur 9//sTBS hafa tekið saman jn. höndum og ætla » aðrifjaupp ’’/J® gamla jólasmelli. -jjF Það eru Sena og Plan B sem gefa út diskinn en á honum syngja stjörnur á borð við Birgittu,Jónsa og Nylon- stelpurnar. BRVNHUiMIR GUÖJÓNS- dóttjr umm m sin taaa Brynhildur Guðjónsdóttir sendir frá sér plötu fyrir jólin. Á plötunni syngur ^»***»^v þessi frábæri listamaður lög sem eru þekkt í flutningi ,3*»'» söngkvenna eins og m Blondie,Grace Jones, k” Æ Earthu Kitt og Pointer- ^ "'JMf systra! FRíUFIJK KARiS- SON ME0 SP80TAMN Á tOFTI Gitarleikari hennar hátign- arsendirfrá ”, , V sér eina af sfn- L um fjölmörgu j slökunarplöt- J um. Berhún TO r, heitið Töfrar. <A SIGUR ftÓS t>AKJCAft FYRIB SI6 Strákarnir (Sigurrós sendu á dögun- ■ um frá sér plötuna Takk sem hefur Uff hlotið einróma lof gagnrýnenda. Strákarnir munu blanda sér (baráttuna v þessi jólin enda aðdáendahópur þeirra ansi breiður. SKlTAMÓftAttMEÐ FVRSTU MUÓ0VER5PIÖT- UNAÍéAft Skítamórall hefur /r\ ekki sent frá sér /1//' | í hljóðversplötu í L ’JTA sex ár en nú er í * ./* Æ komið að því. ( Strákarnir eru við jj ' upptökur núna og •** fer þeim senn að Ijúka. Á plötunni verða ný lög í bland við lög sem hafa aldrei komið út á plötu áður. Áætlað er að platan komi út (lok október. BEIWTtiNS MEO SAJFNPtÓTU Sigga Beinteins hefur sungið ótal smelli (gegnum tíðina. Hún hefur j* ,, sungið bæði ein- sömul sem og / með hljómsveit- i ', í um en þarna er -*>, - um svokallaða | tvöfalda ferils- ! • : „ plötu að ræða. SVEIFLUKVIKINÖJÓ KVLIft Á ÞAO Geirmundur Valtýsson er ódauð- legur (bransanum. Hann hefur samið fjöl- 1 • -'f marga smelli (gegnum , JÍUm tfðina en nú ætlar hann gefa út tvö- / | falda safnplötu sem ber vinnuheitið Bestu lögin. systirin svnguk um menn- íngu oc NArrOftU Leikkonan og söngkonan Þórunn Lárus- . JW dóttir sendirfrá sérsína fyrstu sólóplötu ^ en það er Friðrik Karlsson sem stýrir upp- tökum.Á plötunni verða íslensk lög jafnt gömul sem ný. Yrkisefni laganna er landið okkar og menning þess. (fyrra gaf Þórunn út jóladiskinn Jóla- boð ásamt systrum s(num og seldist hann mjög vel. Haldið verður Hip hop-kareókí á Gauknum þann 22.september Órrnt Ótmr Sinn of for sprökkvm TFA hápsins. Öllum frjálst að taka sitt uppáhalds rapplag Kareokí hefur alltaf verið vin- sælt. Nú kynnir TFA-hópurinn sem er á bakvið hiphop.is „hiphop-kareókí". Þar er öllum frjálst að koma upp á svið og taka það rapplag sem þeim lystir. Þeir sem taka þátt hafa plötusnúðinn Danna Deluxe sér til halds og trausts. Einnig verða á staðnum rappararnir Dóri DNA og 7berg en þeir munu ásamt því að kynna at- burðinn hjálpa þáttakendum ef þeir gleyma textanum eða þarfn- ast einhvers. Þetta er ný röð við- burða og verður fyrsta kvöldið haldið 22. september á Gauki á stöng. Viðburðinn er eftir banda- rískri fyrirmynd en svona kareokí- kvöld hafa blómstrað í New York. Sneisafullur listi af lögum sem þátttakendur geta valið úr verður á staðnum og sér plötusnúðurinn um að verða við óskum þátttak- enda. Kareókíið er ekki nein keppni og er atburðurinn einungis haldinn svo að fólk geti mætt og skemmt sér. Guðjón Þórðarson knattspyrnuþjálfari er fimmtugur í dag. „Vellíðan einkennir manninn.Tilfinningar, ást, næmni, and- leg líðan hans semog miklir hæfileikar koma hér fram.Hann er í góðu jafnvægi og sátt- ur við hlutverkið sem hann leik- ur," segir í stjörnuspá hans. Guðjón Þórðarson Vatnsberinn go.jan.-i8. febr.) Varðandi fyrri reynslu þína átt þú jafnvel auðvelt með að ráðieggja vinum þínum og ef þú tapar ekki orku og vilja til að framkvæma ættir þú að halda áfram að veita öðrum hjálpar- hönd þ(na. F\Skm\r (19.febr.-20.mars) Fólk, umhverfi og aðstæöur, allt þetta er þér hliðhollt en þú birtist um þessar mundir sem eins konar verndari ef marka má fiskinn hérna. Hrúturinn(2?.roan-w.o/w7; Gerðu einfaldlega þitt besta og sjá, þörfum þínum verður mætt. NaUtÍð (20. april-20. maí) Þú ert fær um að framkvæma marga hluti í einu ef þú hefur áhuga á því en hér er þér ráðlagt að skapa sjálf/ur þfna eigin framtíð með því að horfa fram á við og læra af fortíð þinni. Tvíburamir(2í.ma(-2/.jún() Þér er ráðlagt að taka stað- fast á hverju sem verður á vegi þ(num meðjákvæðum huga. Krabbinn (22.iM-22.jm Þegar þú áttar þig á þeirri auð- legð sem er rfk af gleði, ást, fögnuði og þekkingu munu óteljandi dyr opnast þér og hlutirnir þróast á óskiljanlegan hátt þér í hag. LjÓnÍð (2ljúli-22Jgúst) Fólk fætt undir stjörnu Ijóns- ins er án efa meðvitað um það að þar sem enginn vöxtur á sér stað er stöðn- un. En (óvissu felst sköpun og frelsi. Ef þú ert fær um að takast á við það óþekkta hverja stund sem bfður þín eru möguleikar þlnir óendanlegir. Meyjan (2J. ágúst-22. sept.) I ------------------------------ Ekki beina athygli þinni að því hvernig aðrir hafa það. Llttu (eigin barm og efldu sjálflð af alhug um þessar mundir. Vogin (23.sept.-23.oltt.) Stattu í báða fætur og leyfðu engum að buga þig.Tækifærin elta þig uppi. BSporðdrekinn (24.ou.-21.niv.) — Þú ættir að leyfa hjarta þfnu einstaka sinnum að stjórna huganum. (dag er þér einnig ráðlagt að gefa andanum innra með þér meiri tíma og dýpri skilning á þörfum þfnum. Bogmaðurinnr22.mít'-2/.<fej — Oftar en ella birtist breyting hjá stjörnu þinni hérna. Þessar breyt- ingar eru eflaust átakanlegar fyrir þig persónulega en eftir þvl sem tíminn líö- ur munt þú líta til baka með gleði í hjarta. Aðstæður fara stöðugt batnandi ef þú nærö að virkja jafnvægi þitt og lagfæra það sem aflaga fer í þlnu eigin fari. Steingeitin (22. des.-i9.þnj Þú ættir umfram allt að (huga framtíð þ(na og ákveða hvert þú ætlar þér. Svo ættir þú ekki að gleyma að hreyfa þig, kæra steingeit. SPÁMAÐUR.IS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.