Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.2005, Síða 30
30 MIÐVIKUDACUR 14. SEPTEMBER 2005
Lífið DV
I gær voru níu ár síðan rapparinn og
leikarinn Tupac Shakur lést. Tupac var
skotinn í Las Vegas þann 7. september
1996 og lést sex dögum seinna á sjúkra-
húsi. Mikil dulúð hvílir yfir dauða hans
og hefur enn enginn verið handtekinn
vegna málsins. Tupac var einn áhrifa-
mesti rappari fyrr og síðar. Hann var
aðeins 25 ára þegar hann lést.
I upac fæddist í New
I York árið 1971. Hans
rétt nafn er Lesane
Parish Crooks en ung-
ur að aldri breytti
hann því í Tupac
Amaru Shakur, en
Tupac Amaru var nafn
inka-indíána,
rapphljómsveitinni Digital Und-
erground, ekki sem rappari heldur
dansari. Hljómsveitin naut mikilla
vinsælda í Bandaríkjunum og á end-
anum tókst Tupac að skrapa saman
efni í eigin plötu. Platan hét
„2Pacalypse Now“ og innihélt smell-
inn Brenda’s Got a Baby. Platan náði
nógu miklum vinsældum vestanhafs
til þess að Tupac gæti gefið út aðra
plötu en það var platan „Strictly for
my N.I.G.G.A.Z". Lög af þeirri plötu
___ komust á vinsældalistana í
” Nu Bandaríkjunum. Tupac
\ var orðinn ein skærasta
\ rappstjarna Banda-
’séISSl ríkjanna.
tökuvers Bad Boy-útgáfufyrirtækis-
ins. Tupac komst lífs af en nú var
hafið rappstríð. Hann kenndi röpp-
urunum Puff Daddy og Notorius
B.I.G um skotárásina og kallaði þá
svikara. 1995 kom út geisladiskurinn
„Me Against the World” en hann
þykir einn besti diskur Tupac. Þarna
var Tupac kominn í slagtog með
rapprisanum Suge Knight sem var
þekktur glæpamaður. Hann ásamt
Dr. Dre átti útgáfufyrirtækið Death
Row sem gaf út alla „gangster-rapp-
arana”. Tupac og Suge Knight voru
mestu vandræðapjakkarnir í rapp-
heiminum.
frægs
Shakur þýður aftur á
móti „lof sé drottni” á
BHI arabísku. Foreldrar
Tupacs voru meðlimir í Svörtu
pardusunum sem er frelsis- ^
hreyfing svartra í BNA. Faðir
hans var í fangelsi og þurfti
því móðirin aö sjá ein um fl
Tupac og systkini hans. 1
Fjölskyldan íluttist oft milli Nf&Kk
staða og átti hinn ungi Æg W
Tupac erfítt með að eign- JByCB
ast vini. 12 ára gamall hóf uáf «
Tupac að skrifa ljóð og H 1
fékk áhuga á leiklist. Fjöl- flH *
skyldan fluttist til B
sína þyrfti maður að sviðsetja eigin
dauðdaga. Það er ekki enn búið að
hafa hendur í hári morð-
ingja Tupacs og eru
mildar vangaveltur og
kenningar á lofti um
hver hafi drepið
hann.
gerðar heimildarmyndir um dauða
hans og er kvikmynd í vændum um
líf kappans.
dori@dv.is
Dularfullur dauðdagi
Þann sjöunda september árið
1996 var Tupac staddur með Suge
Knight á spiiavíti í Las Vegas, til þess
að sjá villidýrið Mike Tyson berjast.
Bardagi Mikes var ekki sá eini það
kvöldið. Tupac og Suge réðust að
þekktum klíkumeðlim í spilavítinu
og börðu hann til óbóta. Sama
fe. kvöld keyrðu menn upp að bíl
. Tupacs og Suge og hófu skot-
Xhf/A hríð. Tupac var skotinn all-
ur í sundur en ekki eitt
skot hæfði Suge.
S|*V Tupac lést svo sex
dögum seinna,
i föstudaginn 13.
jr:K&Wr 'liBLðKV sePtemt>er
árið 1996. i
'íVLJK I \ | 1 jjk kjölfar
• W. Wr'*' dauða
hans
kont
Ekkert nema
vesen
Árið 1994 var
Tupac skotinn fimm
sinnum í anddyri
, UPP-
Ódauðlegur |jl
Dauði Tupacs ^B
hafði rosaleg áhrif um
heim allan. Hann var
vinsæll tónlistarmaður,
leikari og átrúnaðargoð,
Milljónir manna út um
allan heim syrgðu dauða
hans. Enn i dag
birtast upp-
tökur af
honum að
rappa.
Það
hafa
verið
Slæmur fé-
lagsskapur -
Fjöi- m,
skyldan njjL 'im
staldraði || Wm,
ekkilengivið Vjik*, g Æ,
í Baltimore ,Æ *
og hélt til W
Oakland í
Kaliforníu
þess í stað. I
Tupac sagði ^BS»£&)2fl
sjálfuraðþar B
hafi hann B
komist í B
slæman fé-
lagsskap. Ilann
fór að rappa 15
ára gamall og kall-
aði sig Mc New York.
Tupac átti erfitt uppdráttar í
rappinu og slóst hann í för með
y ’ geisla-
■L ' diskur-
inn „The
\ \ I Don
( / Killu-
t/ minati" og á
|b jr disknum
4' hafði Tupac
Upp nafn
heimspekingsins
Macchiavelli, en ein af
kenningum Macchiavellis
var sú að til þess að flýja óvini
Biggie Smalls
Átti i miklum deil-
um vid Tupac.
Snoop Dogg Var
hjá sama útgáfu-
fyrirtæki og
Tupac. Þeir voru
miklir félagar.
I Suge Knight
Mikill vinur Tupac
en menn deila um
hvortað Suge
hafi verið viðrið-
inn dauða hans.