Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.2005, Side 18
78 FÖSTUDAGUR 23. SEPTEMBER 2005
Sport DV
Heimir Guðjónsson var í gær ráðinn aðstoðarþjálfari íslandsmeistara FH í knatt-
spyrnu og tekur við starfi Leifs Garðarssonar. Þá skrifuðu sex leikmenn FH sem
voru með lausan samning undir áframhaldandi samning við félagið.
Dásamlegur dagur
„Þjálfarinrr hefur talað um að
styrkja leikmannahópinn en
hvaða leikmenn það verða er
erfitt að segja. Liðið þarfað
sjálfsögðu að styrkja miðjuna/
FIKLUIKAFEI
HAFNARFJAR'
Það var dásamleg stund í Kaplakrikanum í gær þegar Heimir
Guðjónsson, fyrrverandi fyrirliði FH, var kynntur til sögunnar
sem nýr aðstoðarþjálfari hjá FH. Þeir Daði Lárusson, Baldur Bett,
Tommy Nielsen, Davíð Þór Viðarsson, Hermann Albertsson og
Freyr Bjarnason skrifuðu allir undir áframhaldandi samning við
félagið. Auk þeirra kölluðu FH-ingar sjö leikmenn til baka úr láni
frá hinum ýmsu liðum. Rús-
ínan í pylsuendanum var svo
þegar kóngurinn sjálfur,
Ólafur Jóhannesson, skrifaði
undir eins árs samning.
Heimir Guðjónsson var kampa-
kátur eins og allir FH-ingar þegar
DV náði tali af honum í gær. Var
langur aðdragandi að þessari ráðn-
ingu? „Nei, alls ekki. Þetta kom upp
í gær (miðvikudag) þegar Leifiir
ákvað að taka við þjálfun Fylkis. í
kjölfarið átti ég fund með FH í gær-
kvöld (miðvikudagskvöld) og þá
gengum við ffá samningum,“ sagði
Heimir.
Hvað getur þú fært FH-liðin u sem
þjálfari? „Ég hef náttúrulega gríðar-
lega reynslu og hef leikið mjög lengi
og hef þá trú að ég geti miðlað af
minni reynslu til yngri leikmanna."
Töluðu einhver önnur lið við þig
um að taka við þjáifun? „ Já, það var
ýmislegt annað í spilunum. Þessi
staða kom auðvitað mjög fljótt upp.
Ég reiknaði náttúrulega með því að
Leifur og Ólafur myndu halda áfram
þjálfun liðsins. Það töluðu lið við mig
í fyrstu og annarri deild og einnig
kvennalið."
erfítt að ná virðingu leikmannanna
sem þjálfari, eftir að hafa verið leik-
maður hjá FH í allan þennan tíma?
„Það verður ekkert mál. En það hefur
sína kosti og galla hversu vel ég þekki
leikmenn liðsins. En annars velti ég
ekki svona hlutum fyrir mér.
það sem þarf að prýða góðan þjálf-
ara. Auðvitað munum við sakna
Leifs, hann er yfirnáttúrulega
skemmtilegur maður og góður þjálf-
ari. Ég held að Fylkismenn hafi ekki
tekið svona góða ákvörðun í árarað-
Fimm flottir FH-ingarnir Tommy Nielsen, Hermann
Albertsson, Freyr Bjarnason, Davíð Þór Viðarsson og nýi
aðstoðarþjáifarinn Heimir Guðjónsson DV-mynd G VA
Heimir vill styrkja miðjuna
eftir brotthvarf sitt
Hvað ætiar FH að gera sumarið
2006? „Stefnan er að sjálfsögðu að
verja titilinn. Þjálfarinn hefur talað
um að styrkja leikmannahópinn en
hvaða leikmenn það verða er erfitt
að segja. Liðið þarf að sjálfsögðu að
styrkja miðjuna," sagði Heimir og
hló. „En svona án alls gríns, þarf lið-
ið að styrkja sig inni á miðsvæðinu
og svo spurning hvað verður gert í
framiínunni. Við misstum auðvitað
Allan Borgvardt, sem að mínu mati
er einn besti leikmaður sem hefur
leikið hér á landi frá upphafi, og
merm hljóta að velta því fyrir sér
hvort það eigi ekki að reyna að fá
einhvem leikmann í hans stað."
Heldurðu að það verði ekkert
Ég er ráðinn í þetta starf og ég mun
þróa mig áfram í þessu," sagði
Heimir sem hlakkar greinilega mikið
til að takast á við nýja starfið.“
Heimir er toppmaður!
„Heimir er toppmaður og þekkir
alla innviði héma í félaginu mjög vel.
Hann var minn fyrsti og eini kostur
eftir að Leifur ákvað að halda annað.
Heimir er mikill leiðtogi og hefur allt
ir. En kannski er það hollt fyrir
okkur að breyta aðeins til,“ sagði
þjálfarinn sigursæli.
Mikil umræða var uppi eftir frétt
sjónvarpsstöðvarinnar Sýnar að
flótti væri frá íslandsmeisturunum
en þeim sögusögnum var vísað á bug
í gær þegar sex leikmenn skrifuðu
undir áframhaldandi samning og sjö
aðrir skiluðu sér til baka eftir að hafa
verið á láni hjá öðmm liðum.
hjórvar@dv.is
Dave Whelan, forseti Wigan, telur ensku knattspyrnuna vera í vandræðum
Vill fá launaþak á félögin í ensku úrvalsdeildinni
Forseti Wigan Athletic, Dave
Whelan, hefur áhyggjur af því
hvernig enski boltinn er að
þróast og vonast til þess að fé-
lögin í ensku úrvalsdeildinni
ákveði að setja launaþak á öll
félög til þess að hafa starfsemi
félaganna á jafnréttisgrund-
velli.
„Peningar eru að fara illa með
fótboltann. Það er ekki langt síðan
mörg lið voru að berjast um að vera
á toppi deildarinnar en núna em í
raun bara tvö sem hafa raunhæfa
möguleika á því að vera í fremstu
röð. Peningar em farnir að færa þér
alla bestu leikmennina því ein-
hverra hluta vegna em leikmenn
farnir að hugsa meira um þá heldur
en íþróttina sjálfa. Það væri vel
mögulegt að setja launþak á öll fé-
lögin. Það var gert í mgby-deildinni
á Englandi og það bjargaði íþrótt-
inni. Mér finnst orðið nauðsynlegt
að gera þetta á þessum tímapunkti
hér á Englandi. Ég legg því til að
knattspyrnan verði sett í fýrsta sæti,
en ekki peningamir."
Whelan er sannfærður um að
hann hafi víðtækan stuðning.
„Ég hef rætt þessa tillögu við for-
menn margra klúbba og ég hef fund-
ið fyrir miklum stuðningi nú þegar.
Formennirnir hjá Sunderland, West
Bromwich Albion, Blackbum
Rovers, Chartlon Athletic og einnig
hjá mörgum öðmm félögum, eru
sammála mér í því að launaþak sé
það eina sem geti unnið gegn þeirri
„Ég hefrætt þessa til-
lögu við formenn
margra klúbba og ég
heffundið fyrir miklum
stuðningi nú þegar."
óheillaþróun sem átt hefur sér stað
síðustu ár.“
Wigan kom upp úr 1. deild á síð-
ustu leiktíð og hefur komið nokkuð
á óvart. Þrátt fyrir það er ekki líklegt
að liðið nái að slíta sig úr botnbar-
áttunni, nema með því
að kaupa marga leik-
menn þegar félags-
skiptaglugginn opnar í
janúar.
Roman Abramovich Peningarn-
ir sem Rússinn Abramovich
sett inn í Chetsea hefur skað-
að fótboitann mikið að
matiDave Whelan.
Bellamy allur
að koma til
Craig Bellamy, sem gekk til liðs
við Blackbum Rovers í sumar firá
Newcastle United, er loksins bú-
inn að koma sér í gott form en
hann æfði lítið sem ekkert á und-
irbúningstímabilinu þar sem
framtíð hans var þá óráðin. „Það
hefur verið erfitt að koma sér í
leikform þar sem það kemur alls
ekki af sjálfu
sér. Ég hef jg| i
æft mjög vel ijfji
ognú j/' s-■
finnst mér
ég vera að > ■ yajk
komast í \ j
bestaform , ý <1
semég jr / Æ 1
hef verið í y ^
á mínum '
ferli. Það er “ *SE
kominn tími 8^
á að ég fari j JSjjgi
að skora j
mörkfyrir , ipf
Blackbum
og vonandi tekst mér að byrja á
því í næsta leik.“ Bellamy skoraði
sitt fyrsta mark á trmabilinu í vik-
unni þegar Blackbum lagði
Huddersfield að velli, 3-1.
Davíð Þór fer
til Reading
Davíð Þór Viðarsson, leikmað-
ur íslandsmeistara FH í Lands-
bankadeild karla,
er á leið til enska --"~V .
liðsins Reading -A—-
semleikurí
Champ- \ [.
ionship-
deildinnitil . K %.
reynslu.
Davíð Þór
heldur utan til
Englands í byrj-
un október fyrir
leik ungmenna- 1
landsliðsins .»■ i J
við Svía um ' , k
miðjan næsta . ’ *
mánuð. Fyrir hjá ^
Reading er landsliðsmað-
urinn Brynjar Bjöm Gunnarsson
og auk hans íslendingamir ívar
Ingimarsson miðvörður og ung-
lingurinn Gylfi Sigurðsson sem er
aðeins 15 ára. Davíð Þór skrifaði í
gær undir samning við FH-liðið
og því ljóst að það lið sem ætlar
sér að fá kappann til liðs við sig
þarf að rífa upp veskið.
Carragher
segir Benitez
ekki á förum
Að undanfömu hefur mikið
verið rætt um hugsanlega för
knattspyrnustjórans Rafaels Beni-
tez frá Liverpool en harrn hefur
verið orðaður við Real Madrid á
Spáni, þar sem hann hóf feril sinn
sem unglingaþjálfari. Enski lands-
liðsmaðurinn Jamie Carragher
hefur engar áhyggjur af þessum
orðrómi og er viss um að Benitez
verði lengur hjá Liverpool. „Ég
held að það sé ekkert neikvætt við
að vera orðaður við Real Madrid.
Það segir manni það að Benitez er
góður knattspyrnustjóri, en hann
hefur svo sannarlega sýnt það hjá
Liverpool. Hann skrifaði tmdir
Íl fimm ára samning í fyrra
I og á örugglega ekki
\T eftir að fara neitt á Jjj||
næstunni. Ég sé hann
fyrir mér á æfingasvæðinu
næstu tíu árin." / *