Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.2005, Side 28

Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.2005, Side 28
28 FÖSTUDAGUR 23. SEPTEMBER 2005 fókus Kate Moss er mikið milli tannanna á fólki þessa dagana. Svo virðist sem ferill hennar sé á leið í hundana og mætti segja að hún hafi sogið hann allann uppí nefið. Myndir voru birtar af henni Kötu litlu, eða kókaín Kötu eins og hún er kölluð í dag í vinsælustu blöð- um Bretlandseyja. Þar sést hún taka kókaín í nefið og hefur misst stóra samminga í kjölfarið. Nú velta menn fyrir sér hvað fór úrskeiðis. Hvað kom fýrir Kate Moss? Kærastarnir deyja af völdum eiturlyfja Kate hefur átt nokkra fræga kærasta en frægastur af þeim öllum var unglinga- stjarna River Jude Phoenix og Sorrent sem dóu báðir afvöldum eiturlyfja og siðan T ** W ekki ekki * y síst V "í' Pete , Meðan allt lék í lyndi Kate Moss er fædd þann 16 Januar 1974 í Surrey á Englandi. Árið 1988 þá er Kate er með foreldrum sínum á JFK flugvellinum í New York þegar þau rekast á Söruh Doukas sem stofnaði Storm modelstofuna. Hún ræður hana í vinnu og fljótlega var hún rikasta og frægasta fyrirsæta heims með flein hundruð milljónir í laun á án. Kate varð strax bitbein fólks þar sem hún er talm helsti áhrifavaldur heróintiskunnar sem gengur út á að módelin séu náföl og 35 til 45 kiló að þyngd. Doherty sem er frægur fyrir sína mikiu dópneyslu. Það virðist sem Kate dragist að mönnum sem dópa mikið og skemmta sér. Kate i moðurhlutverkinu Kate og dóttir hennar Lilan Grace sem nú er 3 ára. Kate ótt ast nu mjög að faðir Liian fái fullt forræði yfir henni, A fullu kókinu Kókaín er mjög ávanabindandi og hættulegt en kærustuparið Pete og Kate viröast láta sér það i léttu rúmi liggja enda nota þau bæði eiturlyf af miklum móð. Það virðist allt hrunið hjá Kate i dag. Hún hefur misst saming uppá 4 milljónir dollara við vöruhúsið Hennes og Mauritz, Chanel og Burrberry. Kærastinn er skuldum vafinn og ekki virðist Kate ætla að vinfn mikið að gera á næstunni. hafa mikið að gera Komin í krakkið? Nýlega var greint frá því að Kate hafi farið tU djammeyjunar Ibiza til að finna hugarró. Það hef- ur þó ekki tekist betur en svo að nú berast þær fréttir að Kate hafi reykt yfir sig af hassi og hafi ver- ið útúr heiminum. Hið vinsæla götublað The Sun greindi svo frá því í dag að Kate sé nú komin í krakkið en það þykir eitt hættu- legast eiturlyf sem þekkist. Kynsvall Kötu Sagt er að Kate hafi stundað stórar kyn- lífsamkomur þar sem hún stundaði meðal ^■i^annars kynlíf með nokkrum vinkon- F ^P^um sínum. Það var Davinia Taylor A Bfsem á að hafa komið henni á M ' y^bragöið með þetta. Fleira frægt V t i fólk eins og Jude Law og fyrrver- ■ V Y iandi eiginkona hans Sadie Frost V Vjhafa einnig verið bendluð við þess- J& ^kar samkomur og sagt er að bau A ÆKL Sog Moss hafi farið í þríleik ■k^ysaman. Sjálfsagt eru þeir jm rTfHBT margir sem myndu vilja J9| H slást í hópinn með þeim. jÆ Fókus DV Gísli gagn- rýnir Bagga- lút og bok- menntir Gísli Marteinn Baldursson heldur úti skemmtilegri bloggsíðu og þar fjallar hann um bar- áttuna og sín hjartans mál. Það sem skemmtilegra er það að Gísli hefur líka tekið að sér að gagn- rýna bók- menntir og tónlist eins og má sjá á síðuni hans www.gislimarteinn.is.Þar gagnrýnir hann nýjustu bók Vigdisar Gi'imsdóttur og nýjan tónlistardisk Baggalúts. Það má sá á þessu aö Gísli hefur gi'eini- lega tíma til annai’s en aö láta taka af sér myndir og gagnrýna R listann. Listamenn blogga og meika það Einn frumlegasti og fex'skasti listamaður íslands Haraldur Agnar Civele held- ur úti hinni frábæru síðu http://icomefromi'eykja- vik.com.Þar inni má skoða listaverk og videó eftir hann og bloggar hann þar lika reglulega.Þaö er varla hægt að skoða skemmtilegra blogg en þetta.Þegar hann lýsir lífi sínu i New York og tónleikum sem hann fer á og skrýtnu fólki í stóra eplinu.Haraldur er einn af stofnendum http://www.shakeskin.com sem allir verða að skoöa. Hér kemur smá brot af því sem hann er að skrifa „fór í frábært matarboö uppí Queens í kvöld, heim til indónesísks vinar míns úr skólanum. Hann eldaði ótrú- lega og fáránlega góðan gúr- mej mat með endalausu meðlveti og hamingju. Eftir matinn fóruin viö fjórir nxeð stútfullar bumbur uppá þak og nutum bliðunnar og fundum upp nöfn á fullorð- insmyndir. Hvaö annað?! iÉg fann uppá trilógíunni In Diana Jones.Diana Jones: and the Nipple of Doom. Di- ana Jones: the Raiders of thc Lost Arse.Diana Jones: the Ass Crusade" Stundum þarf maður láta eins qg maður hafi ekki heyrt það sem leikararnir hafa að segja til að njóta myndarinnar Vemmilegustu setningar kvikmyndasögunnar The Postman Bllnd kona seglr þakklát: „You’re a godsend, a savlour/ Póstmaöurinn segir ábúöar- fullur: „No, l’m a postman." Kevln Costner í elnnl verstu mynd allra tíma The Postman Jerry Maguire „You had me at hello“ Margir muna enn eftir hrollin- um sem gagntók þá þegar Renée Zellweiger I hlutverki Dorothy Boyd sagöi á svo ótrúlega væminn hátt vió Tom Cruise. Þetta átti aö vera rómantískt og sætt en það mistókst bara alveg. Braveheart „They may take our lives, but they wlll not take our freedom.“ Braveheart var vissulega frá- bær mynd en manni rann kalt vatn milli skinns og hörunds jyegar há- landahöfðinginn Mel Gibson öskraði þess þvælu. Maður reyndi aö lita framhjá því hvað þaö yar hallærislegt á )yeim tíma en svona eftir á að hyggja var þetta alveg hræðileg sena. Independence Day „Today we celebrate our Independence Day“ Independenoe Day var hræðileg mynd hvemig sem á það er litið. Sjálf- sagt þótti einhverjum þjóðernissinnuðum Bandarikjamönnum kúl þegar Bill Pullmann öskraði þetta á dramatískan hátt en restinni af heimsbyggðinni fannst þetta vægast sagt vandræöalegt. r.2i Notting Hill „l’m just a glrl... standlng In front of a boy... asklng hlm to love her.“ Það þarf ekki að hafa frekari ttettiúS-Hill orð um þessa setningu hennar Juliu Roberts. Þetta kom asnalega út en sagði jyetta hrikarlega væmnislega með sínum stóra munni viö Hugh Grant í Notting Hill —~ Dirty Dancing „Nobody puts Baby In the __ 1 1 corner." ~ ffl Einu sinni varð maður hálf JA. ' ' skömmustulegur þegar maður heyrði þessa setningu og fannst Patrck Swayze hafa misst full mikiö af kúlheitum við þetta. Með tímanum hefur þetta þó orðiö ein klassís- kasta setning kvikmyndasögunnar enda dansar Patrick Swayze alla uþþ úr skónum. Titanic l’m the klng of the worldl Hvern langaði ekki til að gubba þegar litli melurinn hann Leonardo Di Caþrio skrækti þetta á skipstafni Titanic.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.