Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.2005, Side 19
DV Sport
FÖSTUDAGUR 23. SEPTEMBER 2005 7 9
Morientes er
bjartsýnn
Femando Morientes hefur ekki j
spilað vel hjá Liverpool síðan
hann kom til félagsins frá Real
Madrid um síðustu áramót. Hann
hefur átt í miklum erfiðleikum
með koma boltanum í
markið og er nú frá
vegna meiðsla. „Ég get
'♦ alveg viðurkennt það
' að ég hefði viljað
jíí. skora fleiri mörk á |
; þessum tíma en
v éghefnúþegar
U gert. Þegar ég
hef náð mér
góðumaf
I meiðslunum \
mun ég byrja að \
skora mörk á ný, \ W
églofaþví.Ástæð-
an fyrir því hversu erfiðlega hefur
gengið hjá mér er sú að ég var
einfaldlega ekki nógu vel undir-
búinn fyrir enska boltann, en
hann gerir miklar kröfur um lík-
amsstyrk og leikskilning. Ég var
meiddur þegar ég kom og þess
vegna gekk mér erfiðlega að venj-
ast því að fá engan tíma með bolt-
Njarðvík enn
á sigurbraut
Úrvalsdeildarlið Njarðvíkur f
körfubolta hélt áfram á sinni
sigurbraut þegar liðið
* ’ vrmn tveggja stiga sigur á
Grindavík, 98-96, í
V f framlengdum leik
1 liðannaí
„aQ .f" Reykjanes-
«# *r, mótinuí
\$m körfubolta.
\\ |® Njarðvík hefur nú
• unnið alla þijá
leiki sína á
Reykjanesmótinu
auk þess að
vinna Greifamótið
Jj. um síðustu helgi.
Jeb Ivey var
, stigahæstur hjá
f Njarðvík með 24
fe/ stig, Friðrik
f&tý Stefánsson skoraði
22 stig og þeir
Brenton Birmingham
og Guðmundur Jónsson voru
báðir með 18 stig. Hjá Grindavík
skoraði Páll Axel Vilbergsson 26
stig, Damon Bailey var með 22
stig og Páll Kristinsson skoraði 17.
Njarðvík á nú tvo leiki eftir í
Reykjanesmótinu og nægir einn
sigur til viðbótar til þess að
tryggja sér bikarinn en auk þeirra
og Grindavíkur taka lið Keflavíkur
og Stjömunnar þátt í ár.
Angel frá í
tvær vikur
Framhetji Aston Villa, Juan
Pablo Angel, meiddist í leik gegn
Wycombe fyrr í vikunni en leikur-
inn endaði með 8-3 sigri Aston
Villa. Angel, sem hefur þurft að
glíma við erfið meiðsli síðustu tvö
ár, varð að yfirgefa völlinn í seinni
hálfleik en hann fékk þá þungt
högg á vinstri ökklann. „Eg held að
þetta séu ekki eins alvarleg meiðsli
eins og þau litu út fyrir í fyrstu.
Vonandi verð ég búinn að jafha
mig fyrir landsleik
Kólumbíu og
Chile sem fer
fram 8. októ-
ber. Það er
mikilvægur
leikurfyrir
þjóð mrna
og ég vil að
sjálfsögðu
legg)a
mittaf jgm
mörk-
um til þess að
við náum góð-
um úrslitum."
Leifur Garðarsson skrifaði undir 3 ára samning sem þjálfari Fylkis í Árbænum.
Leifur segist hafa lært mikið af Ólafi Jóhannessyni, þjálfara FH. Ákvörðunin að yf-
irgefa FH hafi verið hræðilega erfið en ætlunin er að fá þrjá nýja og sterka leik-
menn í Árbæinn og semja við alla sem eru með lausa samninga.
Allt klárt Leifur Garðarsson
sést hér nýbúinn að skrifa
undirsem hinn nýi þjálfari
Fylkismanna. DV-mynd Valli
t
_1
Verst varðveitta leyndarmálið í íslenskum fótbolta undanfarna
daga „upplýstist" á hádegi í gær þegar Leifur Garðarsson, fyrr-
verandi aðstoðarþjálfari FH, skrifaði undir þriggja ára samning
sem aðalþjálfari Fylkis í Árbænum. „Ákvörðunin var hræðilega
erfið og þá aðallega aðskilnaðurinn við FH sem var þó í góðu
lagi. En mér fannst þetta ögrandi og spennandi verkefni og ég
gat ekki annað en tekið því,“ sagði Leifur við DV Sport eftir að
hann hafði skrifað undir samninginn.
Enginn vafi leikur á því að Leifur á
stóran þátt í velgengni FH undanfar-
in þrjú ár. Hann gerðist aðstoðar-
þjálfari Ólafs Jóhannessonar
skömmu fyrir íslandsmótið 2003.
„FH hafði þá unnið einn æfinga-
leik allt tímabilið, gegn Haukum, og
liðinu spáð falli úr deildinni. En þetta
sumar komst FH í undanúrslit bikar-
keppninnar og í 2. sæti Landsbanka-
deildarinnar og við lukum deildinni
með því að vinna KR 7-0. f kjölfarið
fylgdu tveir íslandsmeistaratitlar,
eitthvað sem enginn lét sig dreyma
um vorið 2003," segir Leifúr sem
skiljanlega hættir afar sáttur hjá FH.
Samstarf Leifs og Ólafs hjá FH
þótti ávallt til fyrirmyndar og þeir
þóttu bæta hvor annan upp enda
ólíkir persónuleikar en alltaf náðu
þeir vel saman. Líklegt þykir að Jón
Sveinsson, sem verið heftir aðstoðar-
maður hjá Fylki undanfarin misseri,
verði í sama hlutverki með Leifi hjá
Fylki.
. „Auðvitað var pressa á mér að
vera áfram í FH. En menn þar á bæ
skildu af hverju ég væri spenntur fyr-
ir því að taka þetta verkefni að mér og
mér fylgdu bara góðir straumar,"
segir Leifur.
Þrír eins árs samningar
Athygli vekur að Leifúr skrifaði
undir þriggja ára samning við Fylki
en Ólafur Jóhannesson, þjálfari FH,
hefur þann háttinn á að skrifa ein-
ungis undir eins árs samninga.
„Ég hef sagt í gamni að þetta séu
þrír eins árs samningar. Auðvitað
tekur ú'ma að ná árangri þótt ég von-
ist eftir því að árangurinn komi strax.
Hér hjá Fylki er allt fyrir hendi til að
ná góðum árangri ef menn stilla sam-
an strengi sína. Þorlákur Ámason
gerði góða hluti hér í Árbænum og
okkar hugmyndafræði er ekki ósvip-
uð, að halda boltanum og spila góð-
an fótbolta," segir Leifur.
Ólafur, þjálfari FH, er um margt
sérstakur karakter. Leifur gefur hon-
um toppeinkunn.
„Þótt Ólafur virki svoh'tið öðm-
vísi ,t.d. í sjónvarpi, þá em aðferðir
hans einstakar og því hefúr það ver-
ið einkar lærdómsríkt að vinna með
honum. Hans rólyndi hvað varðar
liðið og samskipti við leikmenn er
til eftirbreytni."
Leifur segir vissulega ögrandi
verkefni að taka við félagi sem
aldrei hefur hampað íslandsmeist-
aratitli. Fylkir sé að mörgu leyti
svipað félag og FH. Þar ríki sam-
staða, góð fjölskyldustemmning
er í Árbænum og stefnan ávallt
sett á toppinn.
Besta ákvörðun Fylkis í
áraraðir
Ólafur Jóhannesson, þjálfari
FH, segir eftirsjá í Leifi en gefúr
lærisveini sfnum toppeinkunn.
,Auðvitað munum við sakna
Leifs. Hann er yfimáttúrulega
skemmtilegur maður og góður
þjálfari. Ég held að Fylkismenn
hafiekki tekið svona góða
ákvörðun í áraraðir."
thorsteinngunn@dv.is
Ætlar að fá
Þrjá sterka
leikmenn
Allir helstu fykilmenn Fyikis í
sumar voru viðstaddir undirskrift-
íf13 °g ráðnmgu Leifs. Nokkrir
peura eru með lausa samninga,
kanónuráborðviðHauklnga
^,ðnf°n'VaI Fannar Gfslason,
Helga Val Daníelsson o.fl. Leifúr
segir að samningaviðræður við
wn leið og ljóst var að hann tæki
viðliðinu og miðaði þeim vel
áíranL
Hörður Antonssson, formaður
meistaraflokksráðs Fyikis, tekur í
samastreng.
"Ég er “Jög bjartsýnn á að við
eru með lausa sinningí viðS
nrnar ganga veL Auðvitað em
sem hugsanlega fera út í atvinnu-
mennskuenþaðer
ijóst að við ætlum að
bæta við þremur
sterkum leikmönnum
fliðið," segirHörður
Antonsson. Aðspurður í
hvaða stöður væri verið
að leita sagði Hörður að
það vasri sterlcur mað-
ur í hveija línu, þ.e.
vöm, miðju og sókn.
Innbyggðir klósettkassar og
hreinlætistæki í úrvali
Fossháls 1 • sími 525 0800 • www.badheimar.is