Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.2005, Side 38
38 FÖSTUDAGUR 23. SEPTEMBER 2005
Síðast en ekki síst W
Thomasi Beckett slátrað
Hinrik gaf aldrei útskipun um
að erkibiskup skyldi drepinn -
en honum varþað ekki á móti
f.lHt V.V'
Slátrað með velþóknun en ekki
samkvæmt skipun kóngs
,Ætlar enginn að losa mig við
þennan skaðræðis prest?" mun
Hinrik II Englandskonungur á 12.
öld hafa hrópað þar sem hann var
staddur úti í Normandí. Hann var
að vísa til erkibiskupsins af Kant-
araborg - Thomasar Beckett - sem
reynst hafði kóngi afar
óþægur ljár í þúfu. Fjórir
riddara Hinriks, þeir Hugh de Mor-
ville, William de Tracy, Reginald
Fitz Urse, and Richard Ie Bret voru
viðstaddir og ákváðu að fara til
Ha?
Englands. Og banka uppá hjá
Beckett. Þegar erkibiskupinn neit-
aði að fara að tilmælum þeirra, að
náða menn sem hann hafði gert út-
læga úr kirkjunni, brytjuðu þeir
hann niður með sverðum sínum.
Hinrik var laus við Beckett en gaf
þó aldrei út skipan um að honum
skyldi slátrað.
Þessi saga hefur leitað á menn
undanfarna daga nú þegar rætt er
um það hvort Baugsmálið sé af
pólitískum toga eða ekki.
Hvað veist þú um
Hugleik
Dagsson
1 Hvað er Hugleikur gam-
all?
2 Hvað heitir leikritið sem
er verið að setja upp eftir
hann?
3 Hver setur það upp?
4 Hvaða bók er að koma út
eftir hann?
5 í hvaða hljómsveit syngur
Hugleikur?
Svör neðst á siðunni
Hvað segir
mamma?
„Ég ætla rétt að vona að þetta fari vel/
segir Agústa Þyrí Andersen, móðir
Willums Þórs Þórssonar, þjálfara Vals I
knattspyrnu.
„Ég er Valsari núna eins og Willum en
hann var aiinn upp sem KR-ingur. Það
var erfitt isumar þegar KR og Valur spit-
uðu en maöur styður sinn mann. Við
foreldrarnir höfum alltafstaðið með
syni okkar i gegnum allan knattspyrnu-
ferilinn og lika eftir að hann byrjaði að
þjálfa. Við mætum á alla leiki.“
Agústa Þyrf Andersen er móðir
Willums Þórs Þórssonar knatt-
spyrnuþjálfara. Hún ætlar á völlinn
á morgun en þá mætir lið sonar
hennar, Valur, og Fram í bikarúr-
slitum.
1. Hann er 27 ára gamall 2. Það heitir Forlist okkur. 3.
Það er Nemendaleikhúsið I samvinnu við CommonNon-
sense. 4. Hún heitir Bjargil okkur. 5. Hún heitir Útburð-
ur.
Ólafi Teiti líkl við svín og Cameron sagöur lyga-
laupur Heiftarleg ritdeila háleitra blaöantanna
„Undir venjulegum kringum- rasisti, að hæstaréttardómari
stæðum myndi ég ekki svara slíkum
rógburði. Ég lærði ágætis reglu
snemma í lífinu, og sú regla er „ekki
glíma við svín því þá endar þú í
svaðinu, og það er nákvæmlega þar
sem svínið vill hafa þig“. En Ólafur
viðrar skoðanir sínar á undirstöðum
góðrar blaðamennsku, og þar af
leiðandi finnst mér ég knúinn til að
svara honum," skrifar Bart Camer-
on ritstjóri tímaritsins Grapevine.
Er hann nú kominn í heiftarlega
ritdeilu við Ólaf Teit Guðnason
blaðamann Viðskiptablaðsins sem
birti í síðasta blaði grein um það
sem hann segir hreinar og klárar
rangfærslur í Grapevine - uppspuna
og áróður. Og veltir því fyrir sér
hvort Bart Cameron kunni ekki ís-
lensku... eða ensku.
Þau mál sem Ólafur telur til
marks um rangfærslur
Grapevine eru vitanlega
eitt og annað sem stend-
ur upp á Sjálfstæðis-
flokkinn í meðförum
Grapevine: Að ríkis-
stjórnin sé hip-hop-
gengi sem fyrir-
skipar ákærur, að
Gísli Marteinn sé
(Sigurður G. Guðjónsson
hæstaréttarlögmaður)
segi alla í íslensku við-
skiptalífi seka og að
enginn dæmi séu
um foreldra sem
hafa fengið leyfi
hjá vinnuveit-
enda sínum til að
taka fæðingaror-
lof. „Við verðum
bara að vona að
þetta heyrist ekki
mjög víða, þetta
píp."
Cameron svarar
Ólafi Teiti á vefsíðu
Grapvine f miklum
pistil: „Á heildina litið
vil ég gera athugasemd
við það að eina gagnrýni
Ólafs sem á við rök að styðjast,
kemur ekki fram fyrr en í 7. máls-
grein hans. Fram að því eru sex
málsgreinar af rógburði með upp-
hrópunarmerkjum, og eftir það eru
tuttugu og níu málsgreinar þar sem
ráðist er á Grapevine."
Báðir hafa háleitar hugmyndir
um blaðamennsku en saka þó hvor
annan um að vera á vafasömum for-
send-
um í skrif-
um sínum. Ólafur
Teitur bendir á að einn sérfræðinga
Camerons sé með honum í hljóm-
sveit en Cameron segir Ólaf Teit
málpípu Sjálfstæðisflokksins og vin
Gísla Marteins - í því ljósi ber að
skoða skrif hans.
jakob&dv.is
Dagur gleði og bjartsýni
„Það má segja að þetta hafi verið
stærsta faglega stund í llfi mínu til þessa.
Ég er þama að taka við verðlaunum úr
hendi Sverris Hermannssonar þáverandi
mentamálaráðherra fyrir bestu tillöguna í
norrænni samkeppni um byggingu tón-
listarhúss á íslandi," segir Guðmundur
Jónsson arkitekt um gömlu myndina sem
var tekin á degi mikillar gleði og bjartsýni
í júní árið 1986. „Myndin er í hróplegri
mótsögn við það sem er að gerast í dag því
það er á hreinu að vissir aðilar hafa snúið
dæminu algerlega við. Það er horfið ffá til-
lögum sem fagfólk í samtökum um bygg-
ingu tónlistarhúss var búið að velja og far-
ið í allt aðrar tilllögur á allt öðrum for-
sendum. Samtökin voru búin að setja
heilmikið fjármagn í þetta og borgin var
búin að lofa landi undir húsið inni í Laug-
ardal. Svo var riki og borg ekki tilbúið að
leggja í þetta þegar á hólminn var komið
og málið var sett í salt," segir Guðmundur.
Guðmundur hefur verið búsettur í
Noregi síðustu þrjátíu ár en er mikið
heima á íslandi. „Ég er búinn að vera í
allskyns verkefnum hér úti og í dag leyfir
tölvutæknin manni að vinna hvar sem er í
heiminum. Teikningamar eru enga stund
að fara með símalínu heimshoma á
milli."
Guðmundur tekur við
verðlaunum Besta tilllag-
an að tónlistarhúsi
Krossgátan
Lárétt: 1 prestshempu,
4 milt, 7 agar, 8 fen, 10
nöldur, 12 sekt, 13 kjök-
ur, 14 hagnaðs, 15 eykta-
mark, 16 kjáni, 17 hjara,
21 bjálki, 22 blundi,23
hljóp. Lóðrétt: 1 hrúga,
2 reykja,3 hjálpaði, 4
galli, 5 trylla, 6 kaðall, 9
aðgætin, 11 vænn, 16
liðug, 17 beiðni, 19
gruna,20 beita.
Lausná krossgátu
u6e 07 'Bjp 6 L '>|S9 L l
'ujg g l 'jnQo6 l l jn>|OA 6 '6919 'ejæ s 'jmue>|ueA y jiuisQn £ 'ejp z 'sp>| 1 :U3JQ9~|
•uubj iz Ijpw zz 'Jnejs \z 'bjeíq 81 '099
9 L 'U9U s 1 'SQje y 1 j>|>ia £ 1 ^os z l 'Bðeu 0 L 'Qbas 8 'JBQjs l TBbba y '|9Í>| l
Talstöðin
FM 90,9
Hafliði Helgason ritstjóri Markaðarins
fjallar um ýmsa þætti viðskiptalífsins.
_ Alla virka daga kl. 17:30
MARKAÐURINN
<