Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.2005, Síða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.2005, Síða 3
DV Fyrst og fremst MÁNUDAGUR 17. OKTÓBER 2005 3 Hver er þinn draumaborgarstjóri? „Mér dettur Megas fyrst i hug. Yrði frábært að fá lista- mann íþetta. Til dæmis Þórð Benediktsson. Hann hefur frábærar hugmyndir um borgina." Georg Guðni Hauksson myndlistarmaður. Vinur minn Kiddi er skrítnasti maður sem ég þekki og líklega skrítnasti maður í heimi. Það er margt skrítið við hann en það sem er skrítnast er að hann gengur gegn því sem drífur samfélög Vesturlanda áffam: það að hagnast og njóta góðs af hagnaði sínum. Hjá Kidda snýr þetta allt á haus; hann þrælar myrkranna á milli til þess að gefa fá- tæklingum alla peningana sína. Kiddi fór til New York 1986 með smáaura í vasan- A um. Hann er búinn að vera þar síðan. Margt hefur drifið á daga hans og um það má lesa í bók Stefáns V Jóns Hafsteins, New York New York, sem kom ^ út 1993. Fátt hefur breyst í lífi Kidda síðan þá. Hann er vaknaður klukkan 4 og þrælar á / T Wí* tveimur stöðum til kvöldmatar. Hann er l^ - (É. kolólöglegur í landinu en ekkert er ■ / gert í því enda ekkert leyndarmál að ólöglegir innflytjendur halda ' mörgum atvinnugreinum uppi f Bandaríkjunum. Atvinnurejc- i endur Kidda taka af laununum hans fyrir húsaleigu en af- 'V-. K gangnum eyðir hann í fólk göt- 1 unnar, nema sirka 5$ á dag þ JÉÉfe. i sem hann kaupir helstu / nauðþurftir fyrir. Ég hef komið til New -V York nokkrum sinnum Æ- ^ og flækst með honum v J um borgina. Hann ^ 'y þekkir hvern krók og f ! J kima og flesta sem verða á vegi hans; dyraverði, L . ..Hjá V / Kidda snýx ' Þetta allt á haus; hann þraelar myrkranna á milli tU þess að gefa fá- tæklingum. pen- \ *n?ana sína. “ / sérstaklega þá lægst i settu, skítuga fólkið \ með draslið sitt í vögn- \ unum, dópistana og I betlarana. Þeir sem / biðja um aur fá hann ' og auðvitað eru margir komnir á bragðið. Fólk situr fyrir honum og þetta er nánast orðið eins og eitt risastórt einelti þiggjenda. Auðvitað er drullupirrandi að sjá hvernig Kiddi lifir lífi sínu - mann langar til að hrista hann og segja honum að hætta þessari helvítis vitleysu - en hvað getur maður gert? Okkur er frjálst að gera það sem við viljum þótt engir velji leið Kidda. Ég veit ekki hvaða stórundarlega kennd þetta er eiginlega sem drífur hann áfram, hallast helst að því að þetta sé ofvaxinn Jesúkomplex. Það er víst betra að gefa en þiggja og Kiddi hefur það að leiðarljósi T á tryllingslegan hátt. Eins gott að eftirlíf samkvæmt ffÁdfo kenningum Biblíunnar sé staðreynd því í þannig himnaríki verður Kiddi í góðum mál- um. Við hin förum á yfirdrættinum okkar , , ^ beinustu leið til helvítis. „Gísli Mart- einn.Ég held að hann eigi eftir að koma þeim málum á framfæri sem mér finnst mikilvæg." Steinunn Vala Sigfúsdóttir , nemi. , „Ég held að miðað við hvernig konan mín rekur heimilið eigi hún auðvelt með að reka eina borg." Stefán Hallur Stef- ánsson leiklistar- nemi. „Humm, draumaborgar- stjóri? Ekki Gísli Marteinn! Ég myndi segja Þorsteinn Ein- arsson, söngvarinn í Hjálmum. Þeir vilja frið og hann væri góður í starfið." Sigríður Eyþórs- dóttir söngkona. „Egill Helgason. Hann er bara skeleggur, mjög klár og sniðugur maður. Gæti plummað sig velþar." „ Gísli Berg Guð- laugsson Ijósamaður. Baráttan um borgina harðnar með degi hverjum. En vilja allir Gísla Martein, Vil hjálm Þ. eða Stefán Jón Hafstein? hefjast 31 Nú hefur fráfarandi for- / maður Sjálfstæðis- / flokksins unnið sér rétt / til töku eftirlauna skv. / umdeildu frumvarpi / sem hann sjálfur átti frumkvæði að og kallað var eftirlauna- frumvarpið. Það var ekki flutt sem stjórn- arfrumvarp og því \ fylgdi því ekkert kostn- \ aðarmat, en vegna \ kröfu okkar í þinginu, \ fjölmiðla og almennings '' neyddist Davíð til að áætla kostnaðinn. Þetta sagði Sjp hann við ís- fW gg 1 lendinga í frétt-Ö i um sjónvarps 11. desember 2003: „Ja mér finnst það ágætt ef að það er svo að mönnum _________—_ breytingar, sem landinu, þá finnst — mér gott að málið komi fyr- ir áður en það er farið í kjara- samninga heldur en málið komi fyrir eftir að öllum kjara- samningum er lokið.“ Siðar fékk Bjami Benedikts- son Talnakönnun til að áætla kostnað við lífeyrisskuldbind- inguna. Alþingi tilkynnti hann síðan að það gæti orðið til lækkunar um 1 milljónir Á króna en í versta falli til hækkunar um 439 milljónir. Nú liggur fyrir gróft mat á / áhrifum nýrra laga á lífeyr- „j isskuldbindinguna og er TT-4 Lokuö 9 vikna kvöldnámskeiö Fyrir 21-30 ára Opna kerfiö ' Frá 6:30 alla virka daga 35% afsláttur af árskortum Tilboð gildir frá 11. til 20. október Dansrækt JSB er staður fyrir konur á öllum aldri. Fjölbreyttir tímar eru í boði. Notalegt og persónulegt andrúmsloft. Paiiar, Pd(, Sveífia, Lóó, JSB +í(war,TeVÆ/otíMar, ElnkoþJélfun Rv. Þinn tími er komlnn! /I Taktu þér tak! TT-3 Lokuö 9 vikna kvöldnámskeið Fyrir 16-20 ára Frá Toppi tii Táar TT-1 og 2 1- Fyrirbyrjendur 2- Fyrir lengra komnar Lokuð 9 vikna námskeið Þú lóttist og styrkist andlega og líkamlega. Lokuð 8 vikna námskeiö Heildrænt hug- og heilsuræktarkerfi TT -námskeiöin sívinsœlu! Dansrækt JSB hefur sórhæft sig í námskeiðum fyrir konursem vilja komast í kjörþyngd. Nú höfum við þróað ný námskeiö fyrir ungar stúlkur, byggð á sömu hugmyndafræöi en sérsniðin að þeirra þörfum. Öll námskeiðin fela.í sór líkamsrækt, leiöbeiningar um mataræði og líkamsbeitingu, fundi, aðhald, vigtun og mælingar ásamt ráðgjöf frá stílista um tísku og förðun. Þú nærð árangri hjá okkur - ef þú vilt! Vertu velkomin í okkar hóp! Hafðu samband! Skráning hafin Síaðfesta fyrír24. október www.jsb.is leggur línumar Ligmúla 9 • 108 Reykjavlk Sími 581 3730 • Brófsimi 581 3732 Spurning dagsin Dr. Gunni skrifar í DV á mánudögum. Hann hitti skrítnasta maiin í heimi um daginn. Eftirlaunafrumvarp Davíðs dýrt DRNSRfEKT Helgi Hjörvar alþingismaður ritar á heimasiðu sína: helgi.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.