Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.2005, Side 12

Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.2005, Side 12
ORMSSON ^ÍJÍjjÉ.' * * ■ Þegar tveir katlar eru i vélinni þarf ekki að bíða eftir að þrýstingur bygg- ist upp á gufu til að geta flóað eftir að hafa hellt upp á kaffið. HEIMILISTÆKI Vatns- tankur Katlar Tekur malað Gróf lelka- stillinc Slekkur Með sjálfá 1 skjá sér DeLonghi - EAM3200 49.995 1,8 1 já já nei nei DeLonghi - EAM3400 59.995 1,8 2 já já já nei DeLonghi - EAM3500 69.995 1,8 2 já já já nei 72 MÁNUDAGUR 17. OKTÓBER 2005 Fréttir 0V Sjálfvirkar kaffivélar eru af margvíslegum toga, en sammerkt með þeim er að þær mala kaffið sjálfar, eru flestar með stillingarmöguleika fyrir grófleika kaffisins og magn auk þess að geta veitt gufu til að flóa mjólk fyrir gott cappuccino. Sumar hafa líka upplýsingaskjá til að auðvelda lögunina. Solis master 5000 digital 59.900 1,8 1 Nei já já já Solis Expresso Palazzo 63.053 2 já já nei nei Solis Palazzo Rapid 69.900 2 já já nei nei Saeco Vienna DeLuxe 46.455 1,7 1 nei já nei nei Saeco Café Crema 53.770 2,4 2 já já nei nei Saeco Incanto Digital 72.447 2,4 2 já já já já Spidem Divina DeLuxe 51.870 2 1 já já nei nei GaggiaTitanium Digital 64.980 2 2 já já já já Impressa E80 92.435 1,9 Siemens expresso 79.900 Espresso surpresso S20 69.800 1,8 1 já já já já Quickmill og Berloni 109.000 3 2 nei já nei nei Skák og rokk í Sandgerði Mörg mikilvæg mál voru tekin fyrir á fundi bæjar- stjórnar Sandgerðisbæjar síðastliðinn miðvikudag. Fjöldi mála tengd umhverfi og menningu var lagður fram til frekari kynningar meðan öðrum var vísað frá. Meðal annars var samþykkt að styrkja hljómsveitina Ælu um 15.000 krónur vegna útgáfu á breiðskífu hljómsveitarinnar og Skák- féíagið Hrókurinn fékk 25.000 krónur til að kynna skákina fyrir ungum Sand- gerðingum. Kaffimenning fslendinga hefúr tekið stórstígum framförum undan- farin ár, þökk sé sérfróðu fólki sem hefur miðlað þekkingu sinni. Kaffi- húsin hafa átt sinn stóra þátt í því og vilja margir hafa möguleikann á því að fá jafn gott kaffi heima hjá sér. En kaffl er ekki bara kaffi. Það eru fjöl- margir drykkir sem eru búnir til með kaffibaunum og eru kaffiþjónar sér- fróðir í þeim gjömingum. Kaffiþjón- ar hafa komist á stig vínþjóna, enda er margt líkt með víni og kaffi. Með sjálfvirkum vélum er hægt að fá góðan kaffibolla á einfaldan og hagkvæman hátt. Sérfræðingar segja að ekki skuli spara peninginn í kaupum á kaffi, því yfirleitt er það þannig að maður fær það sem mað- ur borgar fyrir. Því dýrara, þeim mun betra. Notendur sjálfvirkra véla ættu að vanda valið á kaffibaunum sem þeir kaupa og biðja sérfræðing um góð ráð í þeim efnum. Sérfræð- ingur segir að ein besta leiðin til að vita hvort vélin sé góð eða léleg sé að lyfta henni upp og finna hversu þung hún sé, því gæði vélarinnar em í samræmi við þyngd. EINAR FARESTVEIT Heimasíður sem vert er að skoða: www.ef.is • www.ht.is • www.orms- son.is • www.karlsson.is www.kaffibod.is • www.byko.is • www.husasmidjan.is • www.expert.is www.elko.is • www.norland.is • www.coffiegeek.com - allt um hvern- ig á að gera góðan kaffibolla • www.espressoitaliano.org - hvernig löggiltur espresso er • www.teog- kaffi.is - íslensk síða um kaffi • www.kaffitar.is - íslenskur kaffifram- leiðandi. Clatronic Espuccino 34.900 1,4 HÚSASMIÐJAN Krups Orchestro Plus 64.990 2 1 Krups Orchestro Dialog 75.990 2 1 SaecoVienna DeLuxe 46.200 1,7 1 Saeco Café Crema 53.500 2,4 2 nei já nei nei nei nei haraldur@tdv.is EXPERT KARL K. KARLSSON KAFFIBOÐ SMITH OG NORLAND Landið nötrar Jarðskjálftahrinan sem hófst við Grímsey á föstu- dagsmorgun heldur áfram. Síðan á föstu- dagseftirmiðdag hafa mælst þar yfir 230 jarð- skjálftar. Hrinan var kröftugust milli klukk- an 5 og 10 á laugar- dagsmorgun. Fimm skjálftanna em um og yfir 3 á Richter en stærsti skjálft- inn var 3,5 að styrkleika. Enn er þó nokkur virkni á svæðinu. Á laugardags- kvöldið mældist svo jarð- skjálfti við Trölladyngju norður af Vatnajökli um 3,6 á Richter. Fullttungl veldur ófriði Staða himintungla hefur áhrif á skapgerð manna líkt og veður. Tungl var fullt að- faranótt sunnudags og tals- vert um ölvun og ófrið í miðbæ Reykjavíkur eins og venjan er við slíkar aðstæð- ur. A Hverfisgötu féll mað- ur fyrir bíl eftir slagsmál og slasaðist nokkuð. Hann er þó minna slasaður en talið var í fyrstu. Mikið var um pústra milli manna og nokkrir vom teknir með fíkniefni f fómm sínum. „Hér eryfirdrifið nóg að gera,“ segir Karl Búason, veitinga- maður I Valhöll á Eskifíröi.„Við vorum með konukvöld um daginn sem heppnaðist mjög vel. Síðan var dansleikur á eftir með SSSól þar sem gamla kyntrölliö Helgi Björnsson mætti Landsíminn og tryllti lýðinn. Það var alveg geggjaö stuð. Svo erum við alltafmeð helling afliði i mat I hádeginu. Laugardagskvöldið tuttugasta og annan verðum við svo með hagyröingakvöld með Ómari Ragnarssyni, Krist- jáni Hreinssyni og fieirum. Það er allt mjög jákvætt hér í augnablikinu og batnar eigin- lega með hverjum degi." Sjáttvirkar kaffivélar - hvað kosta bær?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.