Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.2005, Page 18

Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.2005, Page 18
J Sport DV 18 MÁNUDAGUR 17. OKTÓBER2005 URVALSOEILD ENGLAND Wigan-Newcastle 1-0 1 -0 Jason Roberts (40 ). Chelsea-Bolton 5-1 0-1 Stelios Giannakopokis (4.), 1 1 Didier Drogba (52.}, 2-1 Frank Lampard (55.), 3 -1 Frank Lampard (59.), 4 -1 Didier Drogba (61), 5-1 Eiður Smári Guðjohnsen (74.), Liverpool-Blackbum 1-0 1 -0 Djibril Cisse (75.). Sunderland-Man. United 1-3 0-1 W'ayne Rooney (40.), 0-2 Ruud van Nistelrooy (76.), 1-2 Stephen Elliott (82.), 1-3 Guiseppe Rossi (87.). Tottenham-Everton 2-0 1-0 Mido (58.), 2 -0 Jermaine Jenas (63.). VVBA-Arsenal 2-1 0 -1 Phllippe Senderos (17.), 1-1 Nwanko Kanu (38.), 2-1 Darren Carter (76.). M'boro-Portsmouth 1-1 0-1 O’Neill (45.), 1-1 Yakubu (54.). Manchester City-West Ham 2-1 1-0 Andy Cole (17.), 2 -0 Andy Cole (55.), 2-1 Bobby Zamora (90.) Birmingham-Aston Villa 0-1 Kevin Phiilips (19.). Staðan Chelsea 9 9 0 0 23-3 27 Tottenhani 9 5 3 1 11-5 18 Man. Utd. 9 5 2 1 13-6 17 Man. Cíty 9 5 2 2 11-7 17 Wigan 8 5 1 2 8-5 16 Chariton 7 5 0 2 12-7 15 Bolton 9 4 2 3 10-11 14 Arsenal 8 4 1 3 11-6 13 West Ham 8 3 3 2 12-7 12 M’Boro 9 3 3 3 10-12 12 Biackbum 9 3 2 4 7-10 11 Liverpool 7 2 4 1 5-6 10 Newcastle 9 2 3 4 5-8 9 AstonViila 9 2 3 4 9-14 9 WBA 9 2 2 5 9-16 8 Portsm. 9 1 4 4 6-10 7 Birmingh. 9 1 3 5 7-13 6 Fulham 8 1 2 5 7-13 5 Sunderland 9 1 2 6 7-14 5 Everton 8 1 0 7 1-11 3 1 . D E 1 L D ■ Pf ENGLAND ■ . Burnley-Leeds 1-2 Southampton-Hull City 1-1 Brighton-C.ardiff City 1-2 Watford-Leicester 1-2 Norwlch-Millwall 1-1 Plymouth-Sheff. Wed. 1-1 Preston-QPR 1-1 Sheffield United-Wolves 1-0 Derby-Stoke City 2-1 Crewe-Luton 3-1 Coventry-Crystal Paiace 1-4 Staða efstu liða Sheff. Utd. 13 110 2 26-12 33 Reading 13 9 3 1 23-7 30 Luton 13 7 3 3 20-14 24 Leeds 12 6 3 3 15-11 21 Crystal P. 12 6 2 4 20-12 20 Wolves 13 5 4 4 14-10 20 Watford 13 5 4 4 21-17 19 S’ampton 13 3 9 1 14-11 18 Cardiff 12 S 3 4 17-15 18 Ótrúleg sigurganga Englandsmeistara Chelsea hélt áfram um helgina er liðið burst- aði Bolton 5-1. Þar með hafa þeir bláklæddu sigrað fyrstu níu leiki sína í deildinni og ekkert virðist geta komið í veg fyrir að Chelsea verji Englandsmeistaratitilinn. EiDur aígreiddi sína gö Eiður Smári Guðjohnsen var hetja Chelsea sem sigraði Bolton 5- 1 á laugardaginn. í hálfleik var Bolton yfir en þá ákvað José Mo- urinho, knattspyrnustjóri að gefa Ismanninum tækifæri gegn sínum gömlu félögum, ákvörðun sem átti eftir að gefa ríka upp- skeru. Manchesster United sigraði norðanmenn í Sunderland. Sigurganga Tottenham heldur áfram og martröð Everton virðist engan enda ætla taka. Þá halda leikmenn Wigan áfram að koma á óvart á meðan Arsenal veldur vonbrigðum. Það sló þögn á Stamford Bridge heimavöll Chelsea þegar Bolton komst yfir með marki Stelios Gi- annakopulus. Allt virtist ætla stefna í grískan harmleik á Brúnni. Um miðjan fyrri hálfleik átti svo Michael Essien leikmaður Chelsea að fá að líta rauða spjaldið eftir skelfilega tæklingu á leikmanni Bolton en slapp með skrekkinn. Sóknarleikur Chelsea í fyrri hálfleik var tilviljunar- kenndur og áttu meistararnir engin svör við þéttum varnarleik gestanna. Kallað á leikmann númer 22 José Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea setti hins vegar allt sitt traust á leikmann númer 22, Eið Smára sem kom inná í hálfleik og breytti leiknum. Hann átti stóran þátt í jöfnunarmarkinu sem Didier Drogba skoraði og hælspyrna hans setti upp Frank Lampard sem kom Chelsea yfir. Lampard kom síðan Readingígóð- ummálum Chelsea í 3-1 með marki beint úr aukaspyrnu þar sem Jussi Jasska- lainen, markvörður Bolton stóð eins og flóðhestur í markinu. Skömmu áður hafði Ricardo Gardner, leikmanni Bolton verið vikið af leikvelli. Drogba bætti síð- an við fjórða markinu. Það var svo við hæfi að ísmaðurinn og maður helgarinnar Eiður Smári Guðjohnsen hafi gert síðasta mark leiksins og kórónaði þar með stór- leik sinn og 5-1 sigur Chelsea. Lærisveinar Mourinho hafa legið undir ámælum frá stuðningsmönn- um annara liða fyrir að vera leiðin- legir. Liðið hefur nú skorað 23 mörk í fyrstu níu leikjum ársins eða tíu mörkum meira en næsta lið. Mourinho sagði í leikslok, „við erum ekki leiðinlegt lið en getum spilað einn og einn leiðin- legan leik.“ Sunderland sagði Roon- ey muninn á liðunum. „Rooney er einstakur leikmaður. Ég skil vel að Englendingar treysti á hann til að vinna heimsmeistarkeppn- ina, sagði McCarthy að leik loknum. Sigurganga Tottenham held- Ur áfram, á laugar- Reading lið þeirra Brynjars Bjöms Gunnarssonar og ívars Ingimarssonar hefur verið afar sannfærandi í undanfömum leikj - nm í ensku Championship deild- innL í gær sigraði liðið Ipswich2- 0 á heimavelU sínum og er komið með sex stiga forskot á næsta Uð en Reading er í öðm sæti deildar- innar. Sheffield United er sem fyrr í efsta sæti, þremur stigum fyrir ofan Reading. Haldi Reading áfram á sömur braut virðist ekkert geta komið í veg fyrir að Uðið fari uppíúrvalsdeild. F.innig hjá Reading er Gylfi Sig- urðson, 15 ára ungUngur sem kom frá BreiðabUki í byrjun mán- aðarins. Stjóri Uðsins er Steve CoppeU sem gerði garðinn frægan með Manchester United á árum áður. Rooneyí ham Stórleikur Wayne Roon- ey sá til þess að Manchester United vann 3-1 sigur á Sunderland á útivelli. Rooney gerði fyrsta mark United og lagði upp annað markið á Ruud Van Nistelrooy. Stephen EUiot minnkaði mun- inn fyrir nýliða Sunder- land en hinn 18 ára gamli Guiseppi Rossi tryggði United sigurinn með marki á lokamínútun- um. Mick McCarthy, knattspyrnustjóri .1-—- ✓ daginn sigmðu þeir Everton 2-0 á heima- veUi sínum. Mido og Jermainé Jenas gerðu mörk Tottenham sem er jafnt Manchester United með 17 stig. David Moyes, knatt- spymustjóri Everton er orðinn sjóðheitur í starfi en liðið er á botninum með þrjú stig að loknum átta leikjum. Magnaður sigur WBA á Arsenal WBA vann Arsenal 2-1 eftir að hafa lent undir. Svisslending- urinn Senderos kom Arsenal yfir en Nígeríu- maðurinn Kanu sem eitt sinn lék með Arsenal jafnaði leikinn fyrir WBA. Það var síðan Dar- ren Carter sem gerði sig- urmark WBA með þrumu- skoti utan teigs. Að leik loknum gat Arsene Wenger að sjálfsögðu ekki tekið tapinu eins og maður og setti út á leikaðferð Bryan Robsons. Robbo eins og hann var kaUaður á ámm áður segist þó ekki missa svefn yfir um- mælum Wenger. „Það skiptir mig engu máli hvað þessi maður seg- ir,“ sagði Robbo sigurreifur. Nígeríumaðurinn Aiyegbeni Yakubu tryggði Middlesbrough jafn- tefli gegn sínum gömlu félögum í Portsmouth 1-1. Gary O’NeiU kom Portsmouth yfir en Yakubu jafnaði í seinni hálfleik. Gefst ekki upp EiðurSmári G uðjohsen skoraði sitt fyrsta mark I ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktlð á laugardaginn. Nordic Photos/Getty Leigubíll fyrir Souness? Wigan heldur áfram að koma á óvart í úrvalsdeUdinni. Þeir sigmðu Newcastle á heimaveUi velli sínum 1-0 með marki frá Jason Roberts. Stuðningsmenn Newcastle vom ekki hrifnir af því sem þeir sáu og hröpuðu „Taxi for Souness", en það kalla stuðningsmenn liða þegar þeir vUja losna við knattspyrnustjórann. Á Anfield sigmðu heimamenn í Liverpool lið Blackbum í leiðinleg- um leik þar sem Liverpool vomm manni fleiri í tæpan klukkutíma. . Mark Liverpool gerði Frakkinn Dji- brU Cisse beint úr aukaspymu. hjorvar@dv.is ísienskir leikmenn í evrópsku knattspyrnunni um helgina Eiður Smári Guðjohnsen kom inn á sem varamaður i lið Chelsea í upphafi síðari hálfleiks. Hann gev hreylti gangi leiksins og kórönaði liammistöðu ssna með þviað skora linunta og síðasta mark leiksins í 5-1 sigri Chelsea á Bolton. Bjarni Guðjónsson spilaði síð- ustu tíu mínúturnar fvrir Plymouth sem gerði 1-i jafntefli við Sheffield Wodnesday í ensku 1. deildinni. norska meistaratitilinn en tvær um- ferðir cru nú eftir af deildinni. jöhannes Karl Guðjónsson lék síðustu nítján mínúturnar í liði Leicester sem vann Watford a úti- velli, 2-1. ívar lngimarsson og Biynjar BjömGunnarsson voru báðir íbyrj- unarliði Reading sem varin 2-0 sig- ur á Ipswách. l.éku þeir báftir allan leikinn. Ámi Gautur Arason og félagar í Válerenga urðu á sömu rnistök og liðsmenn Start því þeir náðu aðeins jafntefli gegn Viking í gær. Árni Cautur lék allan leikinn. Helgi Sigurðsson spilaði allan leikinn fyrir AGF sem tapaði fyrir OB, 3-1, í dönsku úrvals- deildinni. Gylfi Einarsson kom inn a sem varamaður í líð Leeds og lék síðustu tvær mínúturnar er Leeds vann Burnley á úiiveili, 2-1. Guðjón Þórðarson og lærisvein- ar hans i Notts County töpuðu enn einutn leiknum þegar liðið lá fyrir Rochdale, 3-0, á útivelli. Stefán Gíslason lék allan leikinn fyrir Lvn sem beið lægri hlut gegn Trornsö á heimavelli, 0-1. Þórður Guðjónsson kom ekki við sögti er Derby vann Stoke, 2-1, en Hannes Þ. Sigurðsson var í byi j- unarliði Stoke en fór út af á 73. mín- Haraldur Freyr Guðmundsson kom inn í lið Aiasunds í blálokin er lið hans vann skrnutlegan sigur á toppliði Start í norsku úr\aisdeild- inni á laugardag. Jóhannes Harðar- son lék alían leikinn fyrir Start sem á í harðri baráttu við Válerenga um Amar Grétarsson skoraði ijórða og síðasta mark Lokeren sem vann Charleroi í belgísku úivalsdeildinni í gær, 4-2, eftir að hafa lent 0-2 tmdir. Arnar kom inn á sem vara- maður á 81. mínútu en Rúnar Krist- insson og Amar Þór Viðarsson voru i byrjunarliði Lokeren. Rúnar var tekinn út af í hálileik. Gunnar Heiðar Þorvalds- son skoraði fyrsta og síð- asta mark Halm- stad sem gjörsigraði botnlið Assyriska í W sænsku úrvals- deildinni í gær. f Gunnar Heiöar er f sem fvTr marka- hæsti v maður sænsku deild- arinnar með sextán mörk skoruð. Grétar Rafn Steinsson sat á varamannabekk AZ Alk- maar sem tapaði fyrir PSV F.indhoven í hollensku úrvals- deildinni á laugardag. AZ datt niöur í þriðja sæti deildar- inriár við tapið. N Ásthildur Helga- dóttir skoraði eitt mark fyrir Mahnö í 5-0 sigri iiösins á Mallbacken í gær. Ein umferð er eftir í sænsku úr\;als- . deildinni og eru I Umeá meistarar en f Malmö er í öðm sæti með 17 stiga forskot á liðið í þriðja sæti. úui.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.