Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.2005, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.2005, Blaðsíða 24
24 MÁNUDAGUR I7. OKTÓBER 2005 Heilsan jyv u $ I II OÚU wf Reykingar valda brjóstakrabbameini Þær konur sem reykja stórauka líkurnar á að grein- ast með brjóstakrabbamein eftir breytingaskeið. Sam- kvæmt nýrri rannsókn aukast líkumar á sjúkdómum um 40% hjá þeim konum sem reykja. „Líkurnar á að fá brjóstakrabbamein eru ekki jafn miklar og þær að fá lungnakrabba eða hjartasjúk- dóma en við getum samt bætt brjóstakrabbanum á lista yfir lfldega fylgisjúkdóma reyk- inganna." í rannsókninni kom fram að eftir því sem konur reykja lengur því meiri líkur em á sjúkdómnum. Sigraðu and- vökunæt -urnar t/ Farðu aðeins í rúmið þegar þú ert þreytt(ur). Ekki lesa, ekki horfa á sjónvarpið og alls ekki borða í rúminu. Ef þú getur ekki sofnað farðu þá í annað herbergi, hiustaðu á tónlist eða lestu í bók. Farðu svo aftur í rúmið. \/ Ef þú ert þreytt(ur) á daginn hvfldu þig þá í 10 mínútur án þess að sofiia. Ef þú dottar verður enn erfiðara fyrir þig að sofa í nótt. Hafðu reglu á svefnum. Láttu vekjaraklukkuna vekja þig á sama tfina hvem einasta morgun, sama hversu vel þú svafst. t/ Ekki stunda líkamsrækt rétt áður en þú skríður upp í rúm. */ Slakaðu á í heitu baði áður en þú ferð upp í rúm. \/ Vertu viss um að svefnher- bergið sé f lagi. Er hitastigið í lagi? Er nógu dimmd? Er nógu hljótt? Er þrifalegt og notalegt að leggjast í rúmið? ✓ Borðaðu léttan kvöldmat þremur klukkutímum áður en þú . ferð í rúmið. Banani og mjólkur- glas geta komið geispum af stað. %/ Forðastu áfengi, kaffi, kók og súkkulaði eftir kvöldmatinn. |/ Ef þú tekur einhver lyf skaltu ræða við lækni um hvort þau séu að halda fyrir þér andvöku. . .. . ■ . &' mim Alþingismenn sitja nánast allan daginn á fundum eða yfir fundargerðum. DV heyrði í nokkrum hressum alþingiskonum og spurði þær hvemig þær viðhalda hollum lífstil. Kolbrún Halldórsdóttir „Maðurinn minn erhins vegar góður kokkur og passar upp á að bjóða upp á hollt matarræði," segir Kolbrún. „Ég fer í sund á hveijum morgni og syndi í korter," segir Ásta Möller þingmaður Sjálfstæðisflokksins. „Ég tek tímann í staðinn fyrir að telja ferðirnar svo ég geti hugsað um eitt- hvað annað á meðan og ég leysi mörg vandamá) á meðan ég er að synda svona ein með sjálfri mér," segirÁsta og bætir við að hún stundi einnig stafgöngu. „Ég fór á námskeið í staf- göngu í ágúst og er mjög ánægð með þessa hreyfingu því með stafina fer maður mun hraðar yfir." Ásta og eig- inmaður hennar eru .á leiðinni til Spánar þar sem þau ætla að ganga yfir fjöU. „Við erum búin að vera að æfa fyrir þessa ferð síðan í vor. Staf- göngustafimir verða skUdir eftir heima en við munum nota sérstaka fjaUgöngustafi." Asta segist hugsa mUdð um hoU- ustu í mataræði og hefúr meðal ann- ars ekki notað smjör í mörg ár. „Ég passa upp á rétta samsetningu í mat- aræðinu, borða grænmeti í öU mál, kaupi reglulega ávexti og elda tölu- vert af fiski," segir Ásta. Hún stundar líka reglulega hestamennsku og segir hestana bjóða upp á mikla hreyfingu. „Lærvöðvamir þjálfast mikið og aðrir vöðvar sem maður notar ekki á hverj- um degi. Hestamennskan er frábær og við fjölskyldan erum í þessu sam- an. Þetta er töluverð þjálfun, félags- skapurinn góður og útviveran frá- bær." Rannveig Gu0mundsdóttir„4 sumrin ferðast ég mikið innanlands ogþá aðallega um hálendið ogþáer ég mun duglegri að hreyfa mig og njóta útivistar." Konur leggjast undir hnífinn til að passa betur í háa hæla HÁIR HÆLAR BÆTA KYNLÍFIÐ Sarah Jessica Parker Carrie Bradshaw er með skó á heilanum enda ótrúlega flott kona. mi - H !i j Birkiaska Umboö§- og söluaðili Birkiaska ehf. sími; 551 9239 BETUSAN Nýjasta nýtt í lýtaaðgerðaæði kvenna er að láta minnka og snyrta tU á sér fætumar. Suzanne Levine fótsnyrtir í New York segir kon- ur láta taka af fótum sínum svo þær passi betur í háhælaða skó. „Flestar láta stytta tæmar á sér og aðrar láta taka bein sem em til trafala," seg- ir Suzanne og bætir við að lýtaaðgerðir á fótum sé aðeins eitt af mörgu sem konur leggi á sig fýrir fegurðina - já og kynlífið. „Muniði eftir Manolo Blahnik æði Söruh Jessicu Parker eða réttara sagt Carrie í Beðmálum í borginni? í dag em þeir lang heitustu skómir á markaðnum. Carrie var tilbúin að deyja frekar en að láta ræna skónum af sér," segir Suzanne og bætir við að þótt háir hælar geri konum gott þá megi ástin á þeim ekki fara út í öfgar. Þó seg- ir hún að háir hælar geti gert kraftaverk fýrir kynlíf kvenna. „Ekki aðeins færðu sjúklega faUega og langa leggi og granna kálfa heldur ertu öU glæsUegri þegar þú ert komin í háhælaða skó. Bijóstin standa út, bákið er sveigt aft- ur og axUrnar snúa öfugt," segir fót- snyrtirinn og bætir við að M .. konur £ háum hælúm séu mun meira sexý, þær verði sjálfsör- i') É ¥ uggari sem skifi sér síðan í betra kynlífi. Manolo Blahnik Skórnir frægu sem leikkonan aerði n/1 heitustu skóm nútimans. Konur eru farnarað fjöl- UfM * mennai lýtaaðgerðir til að passa betur iskóna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.