Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.2005, Síða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.2005, Síða 35
T! 400 kr. MIÐAVERÐÁALLAR MYNDIR kl: 12 UM HELGINA í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI STARS1A KVIKMYNMHUS UNBSINS • HAOATOKOI • tSJOIflt • www.h«tkoloblo.l< Breska þjóöin er víst ekkert himinlifandi með aö hafa fengið leikarann Daniel Craig í hlutverk njósnarans snalla James Bond. Craig hefur virkað óöruggur á blaðamanna- fundiim og með klaufaleg tilsvör sem eru hreint ekki í anda nokkurs ofurtöffara. Breska þjóðin veltir nú vöngum yfir Daniel Craig sem valinn hefur verið úr hópi 200 leikara til að gegna hlutverki njósnara hennar hátignar James Bond. Skiptar skoðanir eru um manninn en þeir eru margir sem telja Daniel einfaldega ekki nógu mikinn töffara til að höndla þetta hlutverk eins og best verður á kosið. Á blaðamannafundum á hann að hafa verið óöruggur og nær ein- göngu svarað spumingum með ör- stuttum og vandræðalegum setning- um. Bresku blöðin eru því full efasemda um hvort Craig geti leikið sjarmerandi mann sem ávallt hefur hnyttin tilsvör á takteinum fyrst hann er jafn ffáhrindandi og óömgg- ur í raunveruleikanum. Þegar blaðamáður spurði hann þeirrar sjálfsögðu spurningar hvers vegna hann ætti að fara með hlutverkið svaraði hinn verðandi Bond með setningunni: „Hvers vegna ekki?“ leit svo undan og tuggði tyggigúmmí sitt af áfergju. Sú fram- koma féll blaðamönnum Bret- landseyja ekki í geð og þeir hafa flestir íýst vantrú á hlutverkaskipan framleiðanda. Dagblaðið Daily Mirror greindi heldur háðslega frá því að ef til vill væri leikarinn enn að jafna sig eftir að hafa misst afa sinn á árinu. En sögur herma að Daniel hafi verið furðu lostinn og harmi sleginn þegar hann lést aðeins 96 ára fyrr á þessu ári. Einnig hafa blöðin velt þeirri spumingu upp hvort Daniel hafi yfir höfuð áhuga á því að gegna þessu hlutverki. Eina reynsla hans í hlut- verki ofurhetjunnar var í myndinni Tomb Raider sem um kvenhetjuna Löru Croft. Eftir að tökum á henni lauk á hann að hafa látið hafa eftir sér að hann þyldi ekki slíkar myndir og gæti ómögulega leikið ofurhetju. Það verður því spennandi að sjá hvernig Craig á eftir á standa sig þegar tökur hefjast en eitt er víst og það er að hann verður að standa . Í1 sig ansi vel til að slá á vantrú breskra blaða. Lost- stjarna » rænd Lost-stjörnunni Josh Holloway brá heldur betur i brún þegarhann og kona hans voru vakin einn morguninn nýlega. Byssumaður hafði ruðst inn á heimili þeirra á Hawaii og stóð yfir þeim þegar þau opnuðu augun. Byssumaðurinn hótaði Holl- oway og konu hans og lét greipar sópa á heimilinu. Hann tók peninga og kreditkort og stakk svo af á Benz-bif- reið leikarans. Billinn fannst yfirgefinn stuttu síðar I grennd við heimili þeirra hjóna. Þjófurinn er enn ófundinn og lögreglan I Honululu verst allra frétta af málinu. Hjónakornin voru miður sín yfir atburðinum þar sem þau óttuðust að þetta væru endalokin. Pamela f til Kína Pamela Anderson er um þessar mundir I Kína til að tala máli dýra- verndunarsinna I PETA-samtökunum. Fyrrverandi strandvarð- arskvísan vakti mikla athygli þgar hún birtist I auglýsing- k um samtakanna þarsemhúnkom * fram ber að ofan með orðin „Kaldar axlir eru ekkert miðað við þann sárs- auka sem dýrin þurfa að upplifa. Vinsamlegast klæðist ekki pelsum." Pamela hefur látið frá sér að fólkið I Kína eigi skilið að fá að vita Ihversu miklar þjáningar dýr upplifa til að mannskepnan geti klæðst (>ru i líþinu cn AU* Að f)ara í U

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.