Símablaðið - 01.11.1933, Blaðsíða 3
S I M A B L A Ð I Ð
Símar: 1249 og 2349.
Símnefni: SLÁTURFÉLAG.
NIÐURSUÐUVÖIÍUR:
Kindakjöt, >
Nautakjöt, ~
Kjötkál (hvilkál og kjöt),
Bayarabjúgu (Vínarpylsur),
Lifrarkæfa (Leverpostej),
Saxbauti (Böfkarbonáde),
Smásteik (Gullasch),
Kjötbollur,
Médisterpylsur,
Svínasulta,
C Steikt lambalifur,
jj| Kindakæfa,
:o Fiskbollur,
Gaffalbitar,
Lax.
ÁSKURÐUR (Á BIiAUÐ) :
Salamipylsur,
Spegepylsur No. 1 og 2, . ®
Sauða-spegepylsur,
Sauða-rúllupylsur,
Kálfa-rúllupylsur,
^ Malácoffpylsur,
jS Mortadelpylsur,
œ Skinkupylsur,
g Kjötpylsur,
Cervelatpylsur,
Lyonpylsur o. fl.
REYKTAR VÖRUR: í.
Hangikjöt (af sauðura), g
Svínasíður, f*
Svínalæri,
C5 Svínavöðvi (filet),
■< Nautavöðvi (filet).
SAUÐATÓLG í % kgr. stykkjum.
SMJÖR í kvartelum og V-< kgr. stykkjum.
OSTAR frá Mjólkurbúi Flóamanna.
Kaupið íslenskar vörur fremur en saras-
konar erlendar. Það eykur atvinnu og vel-
megun í landinu.
Pantanir afgreiddar um alt land.
Brauða- og kökugerð.
Laugaveg 61. Sími 1606 (3 línur).
Seljum okkar viöurkendu brauð og
kökur. Afgreiðum og sendum heim
jianlanir mcð slullum fyrirvara.
HAKT BRAUÐ.
Kringlur, Skonrok og Tvíbökur —
fl. tegundir, seljum viö með lægsla
verði og sendum um land alt.
Alþýðubrauðgerdin
Reykjavík. — Box 573.
Efnalaug Reykjavíkur
Kemisk fatahreinsun og litun..'
Laugaveg 34. ---- Reykjavík.
Símnefni: Efnalaug.
Hreinsar með nýjustu áhöldum og
aðferðum, og úr bestu éfnum, sem
þekkjast, allskonar óhreinan fatnað,
dúka og skinn, hverju nafni
sem nefnast.
Litar cinnig í flesta aðal-litina alls-
konar fatnað, dúka, glugga- og dyra-
tjöld o. s. frv. og hreytir tim lit, ef
•þess er óskað og þess er
nokkur kostur.
Afgreiðir um land alt gegn póst-
— lcröfu fljótt og vel. -———•
Biðjið um upplýsingar.
Fvrirspurnum svarað greiðlega.