Símablaðið - 01.11.1933, Side 17
XVIII. árg.
Útgefandi: Fél. ísl. símamanna.
Reykjavík 1933.
5.-6. tbl.
Yið aramót
°g við tímamót, mætti bæta við. Því að
simamannastéttin stendur nú á þýð-
ingarmiklum tímamótum. í 18 ár
befir hún liarist fyrir bætlum kjörum
(>g aðbúð. ()g um 10 ára skeið liefir
hún beitt áhrifum sínum lil þess að fá
bætur á þeim ókjörum, sem launalög-
m frægu frá 1919, og lög um dýrtíðar-
llPpbót, liafa skapað henni. Qg nú er
hún loks við takmark þeirrar baráttu,
þar scm nú stendur fyrir dyrum end-
Urskoðun launalaganna.
Að baki eru erfið ár við þá aðbúð,
er ]>essi lög liafa skapað, en fram und-
an er óvissan um það, livað við tékur.
Horft. til baka.
F- I. S. hefir ekki, við öll áramót, get-
að horft lil baka yfir liðið ár, og starf
S1lt, með óblandinni ánægju.
Stundum befir starf þess litinn ár-
angur borið, stundum engan. Oft hefir
blaðið verið eini lifsvottur félagsins. En
si?ustu ár, og einkum hið síðasta, hef-
lr starf félagsins borið glæsilegri árang-
Ur C11 nokkru sinni fyr, og fleira af
stefnumálum þess komist i fram-
kvæmd, en menn höfðu gert sér vonir
um.___
Með byggingu sumarbústaðar og
stofnun lánasjóðsins, bættu símamenn
aðstöðu sína stórum. En enn þýðingar-
meiri eru þó þær framkvæmdir félags-
ins á yfirstandandi ári, að stofna pönt-
unarfélag, sem veldur beinni launa-
bækkun félaganna, — og styrktarsjóðs,
sem á að geta dregið úr þeim kvíða,
fvrir veikindum og ófyrirsjáanlegum
beimilisvandræðum, sem er förunautur
þessarar láglaunastéttar.
Þá má minnast þess, að á þessu ári
befir fengist launauppbót handa tal-
símakonum og bæjarsimastúlkum lief-
ir verið skipað í sama launaflokk og
talsímakonum við langlínuafgreiðslu.
Að þessu athuguðu þarf F. I. S. ekki
að horfa til baka, með blandinni gleði,
yfir starf sitt á liðnu ári.
Traustur félagsskapur.
Þessa árs væri ekki að fullu minst,
ef ekki væri getið þeirrar festu og þess
styrks, sem félagið befir skapað sér,
með hinum nýju félagslögum.
Lög félagsins voru orðin algerlega
úrelt, og félagið hefði fyrr en varir ver-
ið orðið magnlaust og óstarfhæft. Hin
nýju lög eru víðtæk, og andi þeirra
þannig, að liver og einn starfsmaður
símans, er þess fullviss, að hag hans