Símablaðið

Volume
Main publication:

Símablaðið - 01.11.1933, Page 27

Símablaðið - 01.11.1933, Page 27
S í M A B L A Ð IÐ 43 er, að eitt blað liefir komið út á miðju ari og hin svo hvert á eftir öðru rétt fyrir jólin. Um að þella megi ekki leng- l|r svo til ganga eru víst allir sammála, bæði félagsmenn í Reykjavík og ekki síður félagar úti á landi sem hreint ekk- ert frétta af félagsmálum nema hvað þeir sjá í blaðinu þá sjaldan það kemur. Þá er það ekki síður óþægilegt vegna umburðarbréfanna. — Umburðarbréf sem gefið er út snemma á árinu og sem er nauðsynlegt að komi sem fyrst út á prenti til stöðvanna, kemur með því fyr- irkomulagi, sem tíðkast hefir undanfar- ekki í hendur stöðvunum fvr en sein- ast á árinu, eða að minsta kosti mörgum mánuðum eftir að það gekk í gildi. Því bó umburðarbréfin séu send símleiðis, V1H oft verða misbrestur á því, að allar stöðvar skrifi þau niður. Bitncfnd Símablaðsins skipa þrír uienn og skal það strax tekið fram, að su nefnd er með öllu gagnslaus. Nefnd- ormennirnir eru hver á sínu landshorni °g eiga þess vegna ekki eins hægt með fylgjast með félagsmálum eins og ef þeir væru í Reykjavik. Enda er ekki vitanlegt að sést hafi neitt eflir þá, sem 'arla er heldur að búast við. Bilstjórn, afgreiðsla, innheimta og auglýsingasöfnun lendir því að mestu og jafnvel að öllu leyti á einum manni ]). e. ritstjóranum, sem einnig er formaður félagsins og er ]>ar að auki önnum kaf- mn við ýmisleg' og margvísleg störf i þágu félagsins. Það er því ástæða nokk- l,r fyrir því, livað blaðið hefir orðið á °ftir thnanum undanfarin ár. En er ekki tími til kominn að finna oiiihverja leið til þess að Símablaðið 8eli komið úl reglulega, helst 12 blöð á ári? Aths. Grein þessi gefur ástæðu til nokk- urra athugasemda. Það væri eðlilegt, að félagar væri óánægðir með fyrir- komulagið á útkomu Símablaðsins, — Símablaðið hefir þó ekki orðið þess vart, að félgar vildi sýna því nokkurn sóma, svo teljandi sé, — þrátt fjæir margítrekaðar áskoranir og ögranir. Það afskiftaleysi út af fyrir sig, mætti nú sjálfsagt teljast nægilegt til að ganga af blaðinu algerlega dauðu. En það hefir nú samt tórað þetta, síðan 1915, — og oft ekki staðið að baki samskonar blöðum i nágrannalöndun- um, sem meira og minna eru fylt með skýrslum og reikningum. Höf. segir, að blaðið komi að mestu leyti út rétt fyrir jólin, árlega. Að undanskildu yfirstandandi ári, og s.l. ári, liafa 2 blöð ætíð verið komin út á fyrra hluta ársins. Og haldið svo á- fram að koma út eftir byrjun sept- ember. I ár kom að eins 1 blað út fvrri hluta ársins, og stafaði það af annríki ritstjórans. En þar í liggur einmitt meinsemdin. Að aldrei liggur fyrir efni frá öðrum, nema þá eftir pöntun, og eftir mikla fyrirhöfn rit- stjórans, að fá þær greinar. T. d. lief- ir hann orðið að bíða í hálfan mán- uð eftir dálks grein frá böf. ofan- ritaðrar greinar. í annan stað er höf. það kunnugt, að tekjum Símablaðsins er þannig varið, að útgáfu þess verður að haga með þær fyrir augum. En símafólk víðsvegar á landinu gæti breytt því með fjölgun áskrif- enda. — En þess er ekki eiti einasta dæmi á seinni árum, þrátt fyrir ítrek- aðar áskoranir i Símablaðinu. Höf. kvartar undan þvi, að vegna Y.

x

Símablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.