Símablaðið

Volume
Main publication:

Símablaðið - 01.11.1933, Page 48

Símablaðið - 01.11.1933, Page 48
S í M A B L A Ð 1 Ð RÍKISÚTVARPIÐ. Takmark Rikisútvarpsins og ætlunarverk er að ná til allra borgara landsins með hverskonar fræðsln og skemtun, sem því er unt að veita. AÐALSKRIFSTOFA ÚTVARPSINS annast um alla afgreiðslu, innheimtu og út- borganir, samningagerðir o. s. frv. Útvarpsstjóri er venjulega til viðtals kl. 10—\\V-i árdegis og kl. 2—5 síðdegis. ÚTVARPSRÁÐIÐ hefir yfirstjórn hinnar menningarlegu starfsemi og velur út- varpsefni. Skrifstofa útvarpsráðs er opin kl. 3—4 siðdegis. FRÉTTASTOFAN annast um fréttasöfnun innanlands og frá útlöndum. Frétta- ritarar eru í hverju héraði og kaupstað lándsins. Frásagpir um nýjustu heimsvið- bitrði berast með útvarpinu um alt land 2—3 klst. eftir að þeim er útvarpað frá erlendum útvarpsstöðvum. AUGLÝSINGAR. Útvarpið flýtur auglýsingar óg tilkvnningar til landsmanna hteð skjótum og áhrifamiklum hætti. I>eir, sem reynt hafa, telja útvarpsauglýsing- ar áhrifamestar allra auglýsinga. VIÐGERÐASTOFAN annast um hverskonar viðgerðir og breytingar útvarps- viðtækja, veitir leiðbeiningar og stendur fyrir námskeiðum við og við. SÍMAR RÍKISÚTVARPSINS: 4990 Útvarpsstjóri, 4991 Útvarpsráð, 4992 Verk- fræðingur, 4993 Skrifstofa, 4994 Fréttastofa og auglýsingar, 4995 Viðgerðarstofa, 4996 Magnarasalur, 4997 Útvarpsstöðin á Vatnsenda. TAKMARKIÐ ER: ÍJtvarpið inn á hvert heimili! Sérhver borgari landsins þarf að eiga kost á því, að hlusta á æðaslög þjóðlífsins; hjartaslög heimsins. RÍKISÚTVARPIÐ. BruiatrjiogiiDar. Margir simamenn og konur hafa þegar brunatrygt eigur sínar hjá Trolle i Rothe i.l. I>ið, sem ekki hafið gerl |iað, skuluð sem fyrst feta i fótspor stéttar- systkina vkkar. Gleymid því ekki. Pósthússtræti 2 — líeykjavík Siini; 170(1 (tvær línur) Símnefni: „fnsurance“. Allskonar sjó- og brunatryggingar. (Hús, innhú, vörur og fleira). Alístenskt sjó- og hruna- vátrvggingarfélag. Hvergi betri og áreiðanlegri viðskifti.

x

Símablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.