Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.11.1935, Blaðsíða 26

Símablaðið - 01.11.1935, Blaðsíða 26
62 S 1 M A B L A í Ber er hver að baki, nema sér bróður eigi. á því, að bæjarsímastjórinn mun bæta úr því, eftir þvi sem i bans valdi stend- ur og eftir þvi sem reynslan sýnir. Hitt er mikils meira um vert, að al- ment eru viðkomandi starfsmenn á- nægðir með þann árangur, sem náðst hefir og sem væntanlega verður ekki skertur. En hér er fenginn nokkur próf- steinn á það, hvers virði sá réttur er, sem F. í. S. er veittur í 24 gr. starfs- mannareglnanna. En taka verður þó tillit til þess, þegar það er metið, að þessir samningar fjölluðu um mál, sem núverandi og fyrverandi lands- símastjórar hafa að jafnaði sýnt skilning á, -— en það eru launakjör símafólksins. En hitt er mjög liklegt, að borið geti að höndum mál, sem meira djúp er á milli, um skoðanir stjórnar og starfsmanna símans, — og jafnvel um það, hvort félagið hafi rétt til samninga eða afskifta af þeim, eftir þá loðnu, er 24. greinin var klædd í, áður en endanlega var gengið frá A starfsmannareglunum. En þess verð- ur þá að vænta, að símastéttin hafi jafnan augun opin fyrir því, hvar tak- mörkin eru fyrir rétti hennar til samn- inga og afskifta af gerðum simastjórn- arinnar, og fari ekki út fyrir þau tak- mörk, — og að hún verði heldur ekki þreytt til vandræða af símastjórninni, í skjóli þess, hve ákvæði þessarar greinar eru loðin, og að hún hins veg- ar hafi jafnan fulla einurð til þess að nota þau réttindi, er hún telur sig eiga, til að bæta kjör sín og gæta rétt- ar einstaklinga sinna. Með þeim orðum vill Símablaðið óska símamannastéttinni Gleðilegs Nýárs. jMíus 'páÉsjon. er nýkominn heim, eftir nærfelt 10 ára dvöl vestan liafs. Kom hann heim, snögga ferð, á Alþingishátíðina 1930. Símablaðið hef- ir spurt hann spjörunum úr, um veru hans þar vestra, og liafði hann margt að segja. Fyrstu 5 árin vann Júlíus lijá Western Elec- tric Co., fyrst aðallega við tengingu og innlagningu síma, en síðar við sjálf- virkar stöðvar. Var hann á stöðugu ferðalagi um Mið-Ameríku, úr einni borg i aðra, einu þorpi í annað, — með umferðaflokkum, sem í voru alt að 300 manns. Á þessum ferðalögum kyntist
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.