Símablaðið

Árgangur
Main publication:

Símablaðið - 01.11.1935, Síða 32

Símablaðið - 01.11.1935, Síða 32
68 S 1 M A B L A Ð 1 Ð Nokkur vel valin orð. Eftir afstaðnar kosningar í Belgíu í vor, var nýr maður settur í embætti póstmálaráðlierra. Um leið og hann tók við þessu nýja embætti, sendi hann út umburðarbréf lil allra undirmanna sinna, til þess að skýra þeim frá, á livaða grundvelli bann hefði bugsað sér að byggja samstarfið, og meðal annars skrifaði hann: „Vegna þess, að eg hata stóra skjalabunka, heimta eg skjóta afgreiðslu hinna ýmsu mála. Eg geng út frá því, að verkfræðingar og forráðamenn hinna einstöku starfs- deilda, sem lieyra undir mína stjórn, sýni sama áhuga í starfinu, og mér það traust, sem fyrirrennarar mínir hafa notið. En til þess að ætlunarverk mitt verði fullkomnað, beini eg orðum mín- um til hins vaxandi skilnings og vilja starfsfólksins. Ef einhver getur komið með hagkvæmar uppástungur eða bent á sparnaðarleiðir, þá má hann ekki liggja á þeim. Viðleitni og góðan vilja einstaklingsins getum við ekki virt að vettugi nú á tímum. Og í þeirri von, að óskir mínar megi rætast, um að eg verði sanngjarn og réttlátur stjórn- andi starfsfólksins, þá er eg einnig á- kveðinn í því að taka hart á hverjum þeim, sem komast vill undan að gera skyldur sínar. Eg mun veita athygli öllum tillögum og persónulegum kvört- unum, en vona fyrst og fremst, að ná- in og örugg samvinna megi verða milli min og félagsskapar starfsfólksins.1) 1) Ráðherrann hefir þegar gefið fulltrú- um starfsmannafélagsins tækifæri til þess að ræða við hann um áhugamál félaganna. Hafliði heilsar upp á Gullfoss, fyrsta sinni. Eg vil leggja áherslu á það, að i dag verðum við að sýna vaxandi skilning í framkomu okkar við viðskiftamenn- ina, en lipurð og áhuga í starfinu. Og sem æðsti maður þessarar stofnunar mun eg hafa vakandi auga á því, að allir læri þennan eiginleika. „Post-Nachrichten“. Iiitla Bílastödin. Vanti símafólkið bifreið, þá á að hringja í síma 1380 (tvær línur).

x

Símablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.