Símablaðið

Volume
Main publication:

Símablaðið - 01.11.1935, Page 34

Símablaðið - 01.11.1935, Page 34
70 SÍMABLAÐIÐ Starfsmaimatal Landssímans. Eins og áður hefir verið skýrt frá hér í „SiiT)ablaðinu“, hefir stjórn landssím- ans ákveðið að safnað skuli í eina bók nöfnum, myndum og nokkrum upplýs- ingum um þá starfsmenn landssímans, er hafa fastráðnar stöður eða skipunar- bréf. Og nær þetta til allra slíkra starfs- manna, alt frá þvi að landssíminn hóf göngu sína 1906. , Einnig nær betta til stöðvarstjóra á 1. fl. B stöðvum. Ætlast er til að þessi bók verði að fullu gerð á næsta hausti — 30 ára af- mæli stofnunarinnar. Ekki verður um það deilt, að slíkt starfsmannatal er bæði ánægjulegt og gagnlegt að liafa. Um þessar mundir er farið að senda út — til réttra hlutaðeigenda skýrsl- ur til útfyllingar. Er þess vænst, að þeim verði glögt og greiðilega svarað. Mr. Gifford’s, sem ferðast hafði aftur og fram i tímann, og komið úr þvi ferðalagi með einn af stórsigrum mannsandans. En á þessari leið þurfti hún að end- urnýja kraft sinn, eins og hver annar ferðalangur. Á leiðinni til San Francis- co fór hún gegnum 50 magnarastöðv- ar, og þurfti í hvert sinn að þúsund- falda styrkleik hennar. í Dixon og á Java var magnanin margar miljónir, og loks í London, áður en hún hætti sér út yfir Atlantshafið. ÖQjthJLL Ofy l>jCUAt\ÚL. Kai'l var staddur á síniastöð, þegar mann bar þar að með símskeyti, sem átti að fara til Flateyjar á Breiðafirði. „Hvernig farið þið nú að því, að koma þessu til Eyja, þang- að liggur enginn sími“;i— Reynt var að út- slcýra það fyrir honum, en hann var van- trúaður á þá skýringu og kvað vísu þessa: Margt upp finnur mannsandinn, magnast lygaskrafið. Senda þráðlaus simskeytin suður yfir hafið! í Flatey var það, þegar lokið hafði ver- ið uppsetningu stöðvarinnar, að Karl kom til loftskeytamannsins, sagði honum að kon- an sín hefði einhverja innvortis-skömm, og bað hann nú í öllum bænum að fá lyfja- húðina í Reykjavík til að senda sér mixtúru með þessum nýju samgöngutækjum. Loft- skeytamaðurinn reyndi að útskýra það fyr- ir karli, að mixtúruna væri ekki hægt að senda loftleiðina, — en hann brást við hinn reiðasti og sagði: „Ó, það er bara gamla sagan um lítilmagnann og höfðingjasleikj- una. — Fyrir mig viltu ekki gera það, — en hefði það verið sýslumaðurinn, — þá hefði ekki staðið á hjálpinni.“ Ný auglijsingaaðferð, Gunnar Bachmann símritari, sem morgum er kunnugt um, að margt snjalt dettur í hug, hefir nú fundið upp nýja auglýsingaaðferð, sem vek- ur mikla eftirtekt, og fengið einka- levfi á þeirri uþpfyndingu. Er það bók ein mikil, með skrautlegum aug- lýsingasíðum, en blöðum hennar er flett með rafmagnskrafti. Er bók þessari, sem þegar er full spjaldanna milli, stilt út í sýningar- skála Haraldar Árnasonar, og hefir fjöldi fólks jafnan staðið þar og horft á nýjung þessa.

x

Símablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.