Símablaðið

Volume
Main publication:

Símablaðið - 01.01.1937, Page 11

Símablaðið - 01.01.1937, Page 11
S í M A B L A Ð 1 Ð H íþróttanefnd fél. hefir gengizt fyrir þvi, að símafólkið færi i fjallgöngur í vetur. — Hér er mynd af skíðafólki í einni slíkri ferð. skrifar, er og hefir verið þeirrar skoð- unar, að þeir símamenn, sem teldi ser það fært, ætii að halda þessari trygg- ingu áfram. En þegar svo er komið að menn verða að greiða vfir 300 kr. ið- gjöld á ári, — og' þegar þess er gætt, að svo verður um fjöldan allan af sima- mönnum, ef launalögin nokkumtíma verða endurskoðuð, þá er það svo, að hér er verið að kreista blóðið undan nöglunum á þeim. Þeir geta ekki keypt svo dýran lífeyri. Um stúlkurnar er sama að segja, og það að auk, að sú hætta er altaf yfirvofandi, að iðgjöld þeirra falli í lífeyrissjóðinn bótalaust. Nei, það er annað, sem vakir fyrir þessum mönnum. Og það er tvent. Fyrst og fremst það, að fé lífeyrissjóðs- ins er alt fast, — og' hitt, að þegar þeir slarfsmenn hins opinbera, sem nú greiða í hann, eru allir fallnir frá, þá fellur eign sjóðsins til Lífeyrissjóðs íslands. Þetta er rán, og ekkert annað- Verði fcær breyíingár, sem bornar hafa verið fram við alþýðutryggingarþ sam- þyktar, og rétturinn algjörlega tekinn af starfsmönnum liins opinbera til að vélja milli sjóðanna — þá er ekki nema eitt að gera. Þá verða símamenn að rísa upp sem einn maður og krefjast þess, að iðgjöldin verði lækkuð. Því að um það er engum blöðum að fletta, að sú trygging, sem þeir kaupa hjá sjóðnum,

x

Símablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.