Símablaðið - 01.01.1937, Page 14
6
SlMABLAÐlÐ
| Karl J. Jensson |
loftskeytamaður.
F. 21. okt. 1911. — D. 24. mars 1937.
— Voldugur er sá, sem sigðinni held-
ur, máttugur en blindur að margra
dómi. Dauðinn sést ekki koma, en hann
fer ætíð með sigurinn af hólmi.
Karl var ungur þegar hann beið ó-
sigur í einvíginu við dauðann, en Karl
hafði unnið hvers manns hug, er lion-
um kynntist.
Karl var nýbyrjaður að starfa lijá
Landssímanum; hafði aðeins unnið hér
í rúma viku er liann lagðist l)analeg-
una, í lungnabólgu. — Lifið var stutt
og stuttur hans vinnudagur, en vinum
KarJs fanst, að af óeyddum lífskrafti
lians, þrótti og hæfileikum legði við
andlátsfregnina yfirnáttúrlegan ljóma
— líkan kvöldroðanum sem lýsir him-
inhvolfið í dagslok — þegar sólin hverf-
ur okkur sjónum um stundarsakir.
E. Á.
Kjörfundur F. I. S.
var haldinn fimtudaginn 14. jan. 1937.
Voru þar kosnir á kjörlista til stjórn-
arkosningar:
Andrés G. Þormar . . með 71 atkv.
Kristján Snorrason . . — 65 —
Guðm. Sigmundsson . —63 —
Jónas Eyvindsson .... —61 —
Ingólfur Einarsson . . —-55 —
Sofía Daníelsson .... — 44 —
Guðm. Jóhannesson . . — 41 —
Gunnar Bachmann . . — 40 —
Júlíus Pálsson ...... —40 —
Arni Sveinbjörnsson . . — 38 —
í kjörstjórn voru kosnir: Steindór
Björnsson, Hákon Kristoffersson og
Kjartan Konráðsson.
A fundinum voru kosnir þeir: And-
rés Þormar, Guðm. Pétursson og Guðm.
Sigmundsson til að athuga hið nýja
uppkast að sameiginlegum starfs-
mannareglum fyrir |)óst og síma.
30 ára afmæli Landssimans.
Leidrétting.
1 jólablaði Símablaðsins 1936 var
þvi miður nokkur skekkja í greininni
um 30 ára afmæli Landssímans.
A hls. 37 er þess getið að 5 af fyrstu
símastjórunum hafi verið símastjórar
þessi 30 ár; eru fjórir þeirra taldir, en
nafn þess fimta, Péturs Sighvatssonar,
liefir fallið þar úr.
Þá her þess að geta, að vegna mis-
skilnings er slept 6. símastjóranum úr
þessum hóp, en það er Sig'urður Krist-