Símablaðið

Volume
Main publication:

Símablaðið - 01.09.1938, Page 14

Símablaðið - 01.09.1938, Page 14
S I M A B -L A Ð l i) 46 Eigi handrafallinn að vera sveiflaður í hvíldarstöðu eru fjaðrirnar M og N tengdar við sín hvora fjöðrina, sein eru í sambandi við akkerisvafið og sem ytri leiðslurnar einnig ern tengdar við. Eigi handrafallinn aftur á móti að vera rof- inn i hvíldarstöðu, er önnur ytri leiðsí- an tengd við fjöðrina L, en M er tengd við hægri strokfjöðrina á handrafaln- um, en hin ytri leiðsla við þá vinstri. Kostur þessa handrafals gerðar er að akkerisvafið er ekki í sambandi við kjarnann. Að lokum skal geta þess, að oft kem- ur fvrir, að áhaldakassinn þvingar sveif- arásinn, svo að liann gengur ekki aftur sjálfkrafa út eftir hringingu. Skal þess vandlega gætt, að þetta komi ekki fyrir. Vogarstangar- eða gaffalbúnaður. Eins og áður er getið, er þetta hún- aður, sem gerður er þannig, að um Ieið og heyrnartalfærið er tekið af eða lagt á áhaldið, þá skiftir sjálfkrafa frá tal- til hringistöðu og öfugt. Fjaðrir þær, sem eru í sambandi við vogarstangar- eða gaffalbúnaðinn eru oft tilefni til bilunar, ef þær eru óhrein- ar eða gefa lélegt samhand vegna öf lítils þrýstings. Óhreinindum af fjöðr- unum er hægt að ná burtu með stífum pappír eða fínum sandpappír. Réttum þrýsting er erfiðara að ná, en er reynt á þann hátt, að beygja fjaðrirnar, svo að þær þrýsti fastara. Sé nauðsynlegt að losa fjaðrirnar, verður að gera það með mikilli nákvæmni og varfærni. Á veggáhöldum (sérstaklega á pvra- mid-borðum með lausri vogarstöng) kemur það oft fyrir, að vogar- eða gaff- alstöngin gengur elcki alveg niður af þunga heyrnartalfærisins eða hindrast á annan hátt í að komast í sína réttu r,r.r.r.jrr'r.r.r,!.#,r,r r,r,r,r,r.f,r- . , :; :; j; :; :; :; :; :; :; Símablaðiö er gefið út af Félagi ísl. símamanna og kemur út 6 sinnum á ári. Verð kr. 4.00. Ritstjórar: Andrés G. Þormar og Ingólfur Einarsson. Pósthólf 575. :; stöðu. Við þetta myndast bilun eða bil- anir serri konra og hverfa, senr maður verður að vera vel á verði fyrir. Einrrig getur konrið fyrir, að sambandsfjaðra- settið ýtist úr eðlilegri stöðu sinni, svo að vogarstöngin eða gaffallinn fær þær ekki til að rjúfa eða tengja á réttan Iiátt. Oddur Oddsson, fyrv. stöðvarstjóri, Eyrarbakka, lést að heimili sínu 22. sept. s. 1. Þessa nrikla gáfu- og mentamanns verður getið nánar liér í næsta blaði.

x

Símablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.