Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.03.1943, Blaðsíða 9

Símablaðið - 01.03.1943, Blaðsíða 9
Utgefandi: Félag íslenzkra símamanna XXVIII. árg. Reykjavík 1943 2.-3. tbl. Stjórn F.Í.S. og fulltrúar frá Reykjavík halda fundi í Akureyrardeild fél. Ákveðið hafði verið, að haldinn yrði landsfundur á Akureyri, hvítasunnil- dagana. Við athugun á því máli reyndist, að þeir dagar myndi vera heppi- legastir með tilliti til þátttöku og farartækja. En eftir að öllum undirbúningi var lokið, kom í ljós, að ekki gátu mætt fulltrúar frá öllum félagsdeildun- um, af ýmsum ástæðum, og loks seinkaði Esju, — og af þeim ástæðum gátu ekki aðrir fulltrúar mætt en frá Revkjavík og Akurevri. Akvað stjórnin þá, í samráði við umboðsmann fél. á Akureyri, að halda almennan félagsfund að kvöldi beggja bvítasunnudaganna og' taka þar til umræðu helztu félagsmálin. Sóttu þá fundi félagsstjórnin, Landsfundarfulltrúarnir frá Reykjavík og flest allt símafólkið á Akureyri. Voru fundir þessir binir ánægjulegustu. Væri félaginu áreiðanleg'a mikill styrkur í því að slíkir fundir væri haldnir oftar og víðar. Á þeim fengi fé- lagarnir utan Reykjavíkur betra yfirlit yfir störf félagsins og' meiri skiln- ing á því en hægt er að veita á annan hátt. Hefir stjórn fél. fullan vilja á að halda slíka fundi oftar. Þykir rétt að birta hér í blaðinu fundargerðir þessara funda í beild. væri sóttur, hefði mikla þýöingu. Drap hann siöan á helztu mál, sem verið heföu á dag- skrá, og sem leysa þyrfti í náinni framtiö. Þá las ritari upp fundargeröir síöasta aöal- fundar og næsta fundar þar á eftir. Þá var tekiö fyrir fyrsta mál á dagskrá, Styrktarsjóður FÍS. Frummælandi var Steindór Björnsson. Rakti hann sögu sjóðs- ins, skýrði fyrir fundarmönnum þau hlunn- Árið 1943, sunnudaginn 13. júní, var hald inn fundur að Hótel Gullfoss á Akureyri, og hófst hann kl. 20.40. Ágúst Sæmundsson, form. féh, setti fund- inn. Ávarpaði hann félagana í Akureyrar- deild og skýrði frá því, að á síðustu stundu hefði reynzt ókleift að halda landsfund, en hann vonaði að fundurinn, i því formi, sem hann nú væri haldinn, og svo vel sem hann

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.