Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.03.1943, Blaðsíða 23

Símablaðið - 01.03.1943, Blaðsíða 23
SlMABLAÐlt) 23 Ljósakrónur °g Borðlampar nýkomið. Raftækjaverzlunin Ljosafoss Laugavegi 27. Allar íslenzkar bækur fást jafnskjótt og þær koma út í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. Látið blómin tala við hverí tækifæri. Blóm & Ávextir Dan. Þorsteinsson & Co. h.f. Skipasmíði. — Dráttarbraut. Stofnsett 1936 Símar: 2879 Bakkastíg 4779 Reykjavík. Framkvæmum allskonar skipasmiði og aðgerðir. Höfum 1. flokks dráttarhraut, með hliðarfærslutækjum fyrir allskon- ar fiskiskip, einnig ágæta aðstöðu og tæki til smíðanna. Höfum að jafnaði 10—12 menn í vinnu. Höfum oftast fyrirliggjandi allskonar efni. Teiknum skip og gerum áætlanir. Höf- um þegar sýnt ótvírætt fram á að smíði fiskibáta á íslandi er fyllilega sam- bærileg við það bezta erlendis frá.

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.