Símablaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Símablaðið - 01.01.1949, Qupperneq 39

Símablaðið - 01.01.1949, Qupperneq 39
SlMABLAÐIÐ 7 in væri fús til viðræSna um máliti, en það var álit okkar að með viðræðum mætti finna lausn á launamálinu. Sama dag og vinnustöðvun skyldi hefjast var ákveðið að halda félagsfund, en þann dag var samninganefnd félagsins kvödd á fund póst- og símamálastjóra, og síðan á fund símamálaráðherra, en þar var einnig staddur f jármálaráðherra. Málið var rætt á víð og dreif, en að lokum kom fram sú ósk ráðherranna að við frestuðum vinnustöðv- un um vikutíma eða svo, að þeim tíma liðn- um fengist viðunandi lausn á þessu vanda- máli. Ráðherrarnir töldu að þar sem nefnd sú er ríkisstjórnin skipaði til að athuga þetta mál, hefði enn ekki lokið störfum, eða skilað áliti, þá vissu þeir elcki um sann- leiksgildi krafna okkar, en þeir lofuðu því jafnframt, að ríkisstjórnin myndi hlutast til um að nefndin færði nefndarstarfið ekki út á breiðan grundvöll, en gæti skil- að áliti innan vikutíma. Samninganefndin lagði þá spurningu fyrir ráðherrana, hve væntanleg uppbót yrði mikil, og þeir svór- uðu 'að niðurstöður nefndarinnar mundu að framfarinni athugun verða sá grundvöllur, sem ríkisstjórnin byggði á við afgreiðslu málsins innan þeirrar heimildar, sem þegar væri fengin og kynni að fást. Ennfremur lýstu ráðherrarnir því yfir, að ríkisstjórnin hefði fullan vilja á þvi að leysa málið, sem allra fyrst og á þann hátt, sem viðunandi væri. Við í samninganefnd töldum okkur ekki geta farið á félagsfund með munnleg loforð og óskuðum eftir þeim skriflegum, sem við og fengum. Á félagsfundinum um kvöldið mættu rúmlega 200 manns, og er það einn fjöl- mennasti fundur sem haldinn hefir verið, en áður en fundurinn hófst hafði stjórnin boðað fulltrúaráð félagsins á fund og þar lagði samninganefnd fram þessi skriflegu loforð. Niðurstaðan af þeim fundi var sú að samþykkt var að leggja til að fresta vinnustöðvun í umbeðinn tíma. Þetta álit var lagt fyrir félagsfundinn og urðu um það miklar umræður, ekki mátti á milli sjá hvor skoðunin yrði ofan á, sú að hefja vinnu- stöðvun á miðnætti, eða fresta henni í viku- tima, mörgum þótti i loforðum ráðherranrt.a, nokkuð loðið orðalag, þar sem talað var um frest í vikutíma eða svo, var sú skoðun al- menn að ef frestur yrði gefinn þá yrði hann bundinn við 7 eða 10 daga. Svo fór að lok- um að samþykkt var að fresta vinnustöðvun í 10 daga, ennfremur að starfsfólkið tæki laun sín með þeim fyrirvara, að þessi skrif- legu loforð ráðherranna yrðu efnd að fullu. Næstu 10 dagar liðu fljótt og engar viðræð- ur fóru fram, við ákváðum að efna til fé- lagsfundar þann 9. júlí, en fyrir þessum fundi lá sú ákvörðun ríkisstjórnar að nota heimildina og greiða 10% launauppbót frá 1. júlí. Fundurinn taldi þetta ekki viðun- andi lausn og var það fellt. Daginn eftir, þann 10. júlí átti formaður B.S.R.B. og samninganefnd F.Í.S. viðræð- ur við símamálaráðherra Emil Jónsson, og sá fundur bar þann árangur að okkur var boðin 20% launauppbót og að hún skyldi greidd á 5 mánuðum með jöfnum greiðsl- um í stað 6. Um kvöldið var boðað til félags- fundar, sem var einnig afar fjölmennur og þetta síðasta tilboð lagt fram og eftir nokk- urar umræður, var það samþykkt. Form. B.S.R.B. sem var á þessum fundi óskaði félaginu til hamingju með þennan sigur í launabaráttunni. Þannig lauk þessari deilu að sinni. í framhaldi af þessum átökum okkar, fengu svo allir opinberir starfsmenn sömu launauppbót og við, og Alþingi hefur nú ný- lega samþykkt heimild til ríkisstjórnarinnar um áframhaldandi 20% launauppbót til op- inberra starfsmanna. Nú hefur okkur verið lofað að launalög- in skuli endurskoðuð á þessu Alþingi og fráfarandi ríkisstjórn skipaði 6 manna nefnd til að endurskoða þau. Sú nefnd starf- ar nú og vonandi lýkur hún störfum sínum fljótt, svo endurskoðun launalaganna verði að veruleika á þessu þingi, og þá í þeirri mynd, sem hægt verður að una við í náinni framtíð. Þessi launabarátta okkar símamanna er einstök að því leyti, að það varðar ekki við landslög þó verkalýðsfélög hóti eða hefji vinnustöðvun, en við erum settir skör lægra í þjóðfélaginu en aðrir þegnar, þvi yfir höfði okkar hanga verkfallslögin frá árinu 1915, sem hafa verið réttnefnd „þrælalög“ og hægt hefur verið í skjóli þessara laga að halda okkuur fyrir neðan aðrar stéttir í launum. Viðhorfið til þessara iaga virðist
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Símablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.