Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.2005, Qupperneq 4
4 MIÐVIKUDAGUR 30. NÓVEMBER 2005
Fréttir DV
Skaut
sjálfan sig
„Þetta var ótrúlegt hvað
þeir voru fljótir," segir
Gunnar Stefánsson, sviðs-
stjóri björgunarsviðs hjá
Slysavarnarfélaginu Lands-
björgu, um viðbrögð björg-
unarsveitarinnar Ársólar á
Reyðarfirði. Rétt fyrir hálf-
tvö í gær var sveitin kölluð
út þar sem rjúpnaskytta
hafi fengið voðaskot í
höndina í Svínadal. Ár-
sólarmenn voru komnir að
manninum aðeins sex mín-
útum eftir að tilkynningin
barst. Skyttan hafði dottið
með þeim afleiðingum að
skot hljóp úr byssunni. Að
sögn Gunnars fór betur en
á horfðist.
Ekkertvíná
Boomkikker
Borgarráð hefur svipt
veitingastaðinn De Boom-
kikker vínveitingaleyfi tíma-
bundið vegna ítrekaðra
brota í rekstri. Eigendur
staðarins höfðu fengið
áminningu frá lögreglustjór-
anum eftir að þeir höfðu
orðið uppvísir að því að selja
áfengi utan heimilaðs veit-
ingatíma, veita gestum að-
gang eftir að heimiluðum
afgreiðslutíma lýkur, og
vegna dvalar tveggja ung-
menna, 15 og 17 ára, á
staðnum. Sviptingin tekur
gildi á föstudag og nær ff am
á sunnudag. Áfengisveit-
ingaleyfi staðarins rennur
svo út 1. janúar 2006.
Birna Smith og eiginmaður hennar hafa tapað máli sem höfðað var á Norðurlandi
vegna galla í sólpalli húss sem þau seldu fyrir nokkru. Birna Smith vakti landsat-
hygli þegar hún kom fram í Kastljósi Ríkissjónvarpsins og lýsti því þar yfir að hún
gæti talað við stofnfrumur og stundaði svonefnda DNA-heilun.
„Nýju eigend-
urnir héldu því
fram að sval-
irnar væru ekki
nógu vel
byggðar."
Kærunefnd á
villigötum
Kærunefnd fjöleignar-
húsamála fór út fyrir lögin
með úrskurði varðandi bfla-
stæðadeilu við fjölbýlishús.
íbúðareigandi í húsinu á
bflskúr við húsið og taldi sig
eiga þar rétt til að
leggja bflum. Eig-
andi kjallaraíbúð-
ar var þessu ósam-
mála. Umboðs-
maður Alþingis
hefur nú komist
að þeirri niður-
stöðu að áðumefnd kæm-
nefiid hafi við úrlausn máls-
ins beitt reglum sem gengju
gegn skýmm orðum lag-
anna „enda væri hugtakið
„sérafnotaflötur" hvorki að
finna í lögunum sjálfum né í
athugasemdum er fylgdi
frumvarpi að lögunum".
Lánið lék ekki við Birnu Smith og Guðmund Lárusson, eigin-
mann hennar, í Héraðsdómi Norðurlands eystra í gær þar sem
þau töpuðu máli gegn hjónum sem keypt höfðu af þeim hús-
eignina Ekru í Eyjafjarðarsveit. Kaupendurnir, Helgi Baldursson
og Helga Árnadóttir, keyptu Ekru á 22 milljónir en komust síðar
að því að sólpallur var ekki í lagi né heldur hitalögn á baðher-
bergisgólfi.
Héldu þau eftir greiðslu og unnu
síðan málið fyrir dómi. Sáu Birna
Smith og eiginmaður hennar þar á
eftir tæpum tveimur milljónum
króna.
(Kastljósinu
Bima Smith vakti landsathygli
þegar hún kom fram í Kastljósi Rík-
issjónvarpsins og lýsti því þar yfir að
hún væri DNA-heilari og gæti sjálf
talað við stofnfrumur í líkömum
annarra. Hefði heilun hennar áhrif á
stofhfrumurnar og þá ekki aðeins á
þá sem hlut ættu að máli heldur
einnig afkomendur þeirra. Eins og
gefur að skilja vakti málflutningur-
inn verðskuldaða athygli í Kastljós-
inu.
Vildu 2 milljónir
„Við seldum húsið fyrir norðan
og nýju eigendurnir héldu því fram
að svalirnar væm ekki nógu vel
byggðar," sagði Birna Smith í sam-
tali við DV skömmu eftir að dómur
féll í gær. „Þau vildu fá tvær milljón-
ir."
Kaupendur Ekm héldu eftir fimm
hundmð þúsund krónum af kaup-
verðinu þar til málið væri til lykta
leitt fyrir dómi. Þá upphæð þurfa
þau nú aldrei að greiða Bimu Smith
og eiginmanni hennar og að auki fá
þau 630 þúsund krónur í skaða-
bætur. Þá er Bimu Smith og manni
hennar gert að greiða hálfa milljón í
málskostnað. Þetta er því reiðarslag
fyrir Birnu og fjölskyldu þar sem.um
verulega fjárhæð er að ræða.
Ekkert þunglyndi
Bima Smith ætti hins vegar ekki
að verða. í vandræðum með að
græða þau sár sem nú hafa orðið:
„DNA-heilunin gengur vel hjá
mér. Það er nóg að gera og ég hef
náð góðum árangri og þá sérstak-
lega tekist að hjálpa þunglyndu
fólki," sagði hún í gær.
Af áfenginu skaltu þekkja þá
Svarthöfði hefúr alltaf verið mikill
áhugamaður um vín og lengi dreymt
um að eiga góðan vínkjallara lflct og
greifar og aðalsmenn í Evrópu áttu
fyrr á tímum og eiga jafnvel enn
þann dag í dag. Svart-
höfði hefur það á til- -
finningunni að það
jafnist hreinlega
ekkert á við það að
eiga heilu stæðurn-
ar af rauðvíni, rað-
að eftir árgöngum
svo ekki sé minnst á
það hvíta. Það hlýt-
ur að vera draumur
1
Svarthöföi
* s •
vtmsm
* SQLD •
að labba niður í kjallarann, hver
kenndur er við vín, anda að sér dá-
samlegri þrúgulyktinni
og velja sér eina flösku
með kvöldmatnum.
Því miður hefur
Svarthöfði hvorki kjall-
arann né fjárráðin til
að koma sér upp slflcu
safni enda er það
varla á færi nema rflc-
ustu manna. Svart-
höfði hefur reyndar
gott, þakka þér fyrir," segir Bjarni Einarsson, Ijósmyndari og hjólabrettamaður.
ia er ég aö undirbúa myndatöku. Er að fara upp ísumarhús í Borgarfirði með
Sunnu og Siggu til að taka tiskuþátt fyrirenska biaðiö Lula.“
alltaf verið hallur undir einstaklings-
framtakið og þótt hann sfyðji ekki
lögbrot getur hann ekki annað en
dáðst að sjálfsbjargarviðleitni fjór-
menninganna hjá Jónum og Sam-
skipum sem ákváðu að láta heilt
bretti af áfengi hverfa inn í bflskúr
hjá einum þeirra. Svarthöfði veit
ekki ástæðuna fyrir þessari gjörð
fjórmenninganna, sem var vissulega
ólögleg og kostaði þá vinnuna, en
hann efast ekki um þeir hafi verið
drifnir áfram, af vínáhuganum ein-
um saman. Draumur þeirra um að
eignast alvöruvínkjallara rak þá
sennilega út á afbrotabrautina.
Svarthöfði finnur til með þeim. Skál!
Svarthöfði