Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.2005, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.2005, Side 6
6 MIÐVIKUDAGUR 30. NÓVEMBER 2005 Fréttir DV Skólabörn veiða ísbirni Leiðsögumaðurinn Bald- vin Kristjánsson hefur boðið grunnskólum ísa- ijarðarbæjar að taka þátt í til- raunaverkefiii um gerð kennsluefnis tengdu Austur- Grænlandi. Frá því er greint á vefsíðu Bæjarins besta. Samkvæmt bréfi frá Bald- vini til grunnskólafulltrúa fsafjarðarbæjar snýst verk- efnið um að sýna efni frá nokkurra vikna leiðangri með ísbjamaveiðimönnum á Austur-Grænlandi í beinni útsendingu á netinu. Fræðslunefnd fól grunn- skólafulltrúa að mæta á kynningarfund um málið í menntamálaráðuneytinu. Nemendur sektaðir Nokkrum nemendum í Fjölbrautaskóla1 Suðurnesja var brugðið í gærmorgun þegar þeir komu að bifreiðum sín- um fyrir utan skólann. Lög- reglan í Keflavfk hafði kíkt í heimsókn og sektað þar nokkrar bifreiðar sem var lagt ólöglega. Nemendur við skólann hafa áður lýst yfir óánægju sinni með bíla- stæðamál við skólann en þeir fóru fyrir nokkrum ámm í kröfugöngu þar sem úrbóta var krafist. Bílastæð- um hefur eitthvað fjölgað en annaðhvort er sú fjölgun ekki nóg eða þá að nemend- ur láta sér ekki segjast. Veggjakrot? Robbi Chronic plötusnúður. „Mér fínnst að þetta eigi rétt á sér svo lengi sem fólk er ekki aö skemma blla og annað eins. Mér fínnstþetta fegra marga veggi í borginni en kannski ekki alveg efþetta eru híbýli fólks. En efþetta eru veggirsem standa auðirþá erum aðgera að skreyta þá og gera þá flotta. Ég veit að skólar hafa veitt leyfí fyrirþessu en fólk verðurlika að bera virðingu fyrireignum ann- arra og þá sérstaklega bílum." Hann segir / Hún segir „Flestþað veggjakrot sem maður sér á ekkert skylt við svokallaöa graffítílist. Það veggjakrot sem er mest áber- andi minnir mig helst á hunda sem eru að merkja sérsvæði. Að mínu viti erþetta skemmd- arstarfsemi og á ekkertskylt við list. Ég vildi óska þess að fólk sem stundar þetta fengist til þess að mála yfir krotið því kostnaðurinn viö þetta ergíf- urlegur. Unga fólk hefur algjör- lega misskilið graffítilistina." Edda Sverrisdóttir athafnakona. Uto'w líilí Igrofina. Hun kemur alls staðar að luktum dyrum með- ^T^J^^^^b^aeturhOlðlsínu 4 Sigrún Tryggvadóttir er 25 ára og búin að vera á götunni í 5 ár. Hún er langt leiddur sprautufíkill en kemur alls staðar að luktum dyrum hjá meðferðar- stofnunum. Hún þráir að hefja eðlilegt líf með 6 ára syni sínum sem býr á Ak- ureyri. A götunni bíður etti Sigrún Tryggvadóttir er ung móðir frá Akureyri sem hefur búið á götum Reykjavíkur síðastliðin fímm ár. Sigrún segir að eina leið- in til að þola lífið á götunni sé að halda sér í neyslu sem er orðin svo yfirgengileg að vinir hennar telja að hún eigi skammt eftir ólifað. Hún fær hvergi inni á meðferðarstofnunum og heldur að hún eigi ekki eftir að lifa þann dag. „Ég er búin að reyna ítrekað að komast inn í meðferð á Vogi, Hlað- gerðarkoti og Byrginu en alls staðar er mér vísað frá. Mér er sagt að ég eigi enga von og eigi ekkert heima inni á þessum stofnunum. Þórarinn Tyrfingsson segir bara að ég eigi að fara inn á geðdeild," segir Sigrún Tryggvadóttir, 25 ára Akureyringur, sem hefur búið á götum Reykjavíkur síðastliðin fimm ár. Hún hefur verið í neyslu frá 15 ára aldri og er sprautufíkill til margra ára. Fór frá öllu sem hún átti „Þegar ég var 19 ára eignaðist ég barn og vonaði að það gæti bjargað mér. En ég lenti í miklu þunglyndi í kjölfarið. Það bilaðist eitthvað innan í mér og ég fór frá öllu sem ég átti. Ég fluttist til Reykjavíkur og sökk ofan í heim eiturlyfja og glæpa. Síðan er ég búin að lenda í öllu vondu sem þetta líf hefur upp á að bjóða og þrái ekk- ert frekar en að fá hjálp til að geta hafið eðlilegt líf,“ segir Sigrún. Hún skilur ekki af hverju með- ferðarstofnanir loka á hana þegar hún leitar þangað. „Ég hélt að með- ferðarstofnanir væru einmitt til að hjálpa fólki eins og mér,“ segir Sig- rún sem veit ekki hvert hún á að leita. Hún er fullviss um að allir eigi von, sama hversu langt leiddir þeir eru. Ekki algengt að vísa fólki frá Þórarinn Tyrfingsson, yfirlæknir á Vogi, segist ekki geta talað um ein- stök tilvik en segir að vel geti verið að hann hafi sagt við Sigrúnu að hún „Ég búin að lenda í öllu vondu sem þetta lífhefuruppáað bjóða og þrái ekkert frekar en að fá hjálp*4* „Þess vegna reyni ég að vera i eins mikilti neyslu og ég get til að þurfa ekki að horfast í augu við ástandið ætti ffekar heima á geðdeild en á Vogi. „Það kemur fyrir að fólk er þannig að við getum ekki átt við það og þá á það frekar heima á öðrum stofnunum. Ef fólk á við erfiða geð- sjúkdóma að stríða ásamt fíknisjúk- dómum á það jafnel frekar heima á geðsjúkrahúsi," segir Þórarinn. Aðspurður hvort algengt sé að SÁÁ vísi fólki frá, segir Þórarinn: „Það er ekki algengt að við vísum fólki frá en það kemur fyrir að við getum ekki farið eftir viljafólks." Veit aldrei hvar hún sefur Sigrún. hefur afplánað nokkra refsidóma fyrir fíkniefnabrot og þjófnaði. „Ég var í stöðugri neyslu meðan ég sat inni enda gott að- gengi að eiturlyfjum í fangelsun- um. Síðasta dómi lauk með með- ferð sem ég strauk úr og það er líklega þess vegna sem þeir vísa mér frá núna. Ég á í engin hús að venda og það er mjög átakanlegt að vera á götunni. Þess vegna reyni ég að vera í eins mikilli neyslu og ég get til að þurfa ekki að horfast í augu við ástandið," segir Sigrún sem veit aldrei að morgni hvar hún kemur til með að eyða nóttinni. „Ég svaf ekk- ert í nótt og veit ekkert hvað verður um mig þegar nóttin færist yfir á nýja leik. En ég veit samt að ef ég fæ ekki hjálp fljót- lega verða næt- urnar ekki mikið fleiri." svavar@dv.is Þórarinn T yrfingsson Segir að stundum £ tolk frekar heima á geðsjúkrahúsum en á Vogi. Hann segir jafnframt að ekki sé algengt að Vogur vísi fólki frá. Aðalmeðferð í máli leigubílstjóra sem var skorinn á háls endurtekin 24. febrúar 2CCS Vitnin muna sífellt minna þeir gáfu skýrslu síðast. Þeir vísuðu stöðugt á skýrslu sem þeir höfðu gefið lögreglu og eitt vitnið sagði lít- ið að marka hana þar sem hann hefði skrifað undir hvað sem er til þess að losna af lögreglustöðinni. Leigubflstjórinn, Ásgeir Elíasson, sagðist ekki hafa séð nógu vel hver skar hann. Hann taldi þó Guðbjart hafa gert það þar sem hann sat fyrir aftan hann í leigubflnum. Dómur í málinu verður kveðinn upp innan fárra vikna. „Ég er saklaus," sagði Guðbjartur Sigurðsson í Héraðsdómi Reykjavík- ur í gær. Hann er ákærður fyrir að hafa skorið leigubflstjórann Ásgeir Elíasson á háls í júlí á síðasta ári. Guðbjartur var sýknaður í héraði en Hæstiréttur fyrir- skipaði að mál leigubflstjór- ans yrði aftur tekið til með- ferðar í Héraðsdómi Reykjavíkur í kjölfar áfrýjunar. Aðalmeðferð máls- ins var því endurtekin í gær og fengin voru vitnin sem komu fyrir dóminn í janúar síðastliðn- um þegar málið var fyrst tekið fyrir. „Ég man bara að ég gekk á móti leigubflstjóranum. Hann hélt um hálsinn á sér og reyndi að ná farsímanumv í sínum. Ég var hræddur og hugsaði hvort það ætti að drepa mig líka. Ég gat ekki hreyft mig en þá heyri ég einhver köll og þá er eins og ég losni. Þá hljóp ég í burtu," sagði Guðbjart- ur við dómara í gær. Allir nema einn drykkjufélagi Guðbjarts sem voru með honum í leigubflnum umrædda nótt báru Sá sem ekki bar vitni er Spánverji. Ákæruvaldinu hefur ekki tekist að finna hann. Minni þeirra sem báru vitni í gær virtist eitthvað hafa versnað frá því að Guðbjartur Sigurðsson Segist saklaus en viðurkennir að hafa verið ofurölvi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.