Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.2005, Síða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.2005, Síða 14
14 MIÐVIKUDAGUR 30. NÓVEMBER 2005 Fréttir DV • Vilhjálmur Rafns- son, yfirlæknir og ritstjóri Lækna- blaðsins, hefur verið látinn ijúka. Eins og allir yfirlæknar vita er atvinnumissir ein- hver mesti streitu- valdur í lífi hvers manns en Vilhjálm- ur á góða að. Eigin- kona hans er Álf- heiður Steinþórs- dóttir sálfræðingur og ætti hún að vera í stakk búin til að veita manni sínum áfallahjálp... • Mikil spenna ríkir •í herbúðum Hjálp- ræðishersins um hvort Ólafur Ragnar Grímsson, forseti ís- lands, og Dorrit Moussaieff heiðri jólagesti Hersins á aðfangadagskvöld. Forsetahjónin birtust óvænt i jólamatnum á Hjálpræðishernum fyrir tveimur 1 árum en létu sig vanta í fyrra. Þótti einstæðingum og öðrum sem nutu jólamáltíðarinnar á Hemum um f þarsíðustu jól heimsókn forseta- hjónanna einhver besta jólagjöfin sem hugsast gat... • Búist er við að 150 til 200 manns snæði jólamáltíð á Hjálp- mJiEðisþemum á að- rangadagskvolcr’ éSanikvíitmt venju. £r mikið í iágt, hangi- kjöt, rauðkál og grænar baunir og | svo fá allir pakka... Herra Karl Sigurbjömsson, bisk- up yfir íslandi, vakti athygli í messu þegar hann lagði til að ThelmaÁs- dísardóttir, fórnar- lamb kynferðisof- beldis í Hafnarfirði, yrði gerð að manni ársins. Einnig lofaði hann framtak tón- listarmanna sem hljóðritað hafa Hjálpum þeim til hjálpar nauð- stöddum í Pakistan. Yfir þessu gleðjumst við hér á DV því engir fjölmiðlar hafa ijall- að jafn mikið um ógnina sem stafar af kynferðisofbeldi og þar með mál Thelmu og svo varð hugmyndin að lag- inu Hjálpum þeim til hér á DV. Því er rökrétt að líta svo á að biskupinn hafi lagt blessun sína yfir DV og það ber að þakka... • Stór hópur íslendinga fór í slök- unarferð til Kúbu á dögunum. Með- al þeirra var Guðni Ágústsson landbún- aðarráðherra sem sá Stefán Jón Hafstein þar úti í götu í gegn- um rútuglugga. Hélt Guðni fyrst að þarna væri Fidel Castro á ferð enda þeir Stefán Jón um margt lfkirífjarlægð... • Á Kúbu var einnig Hrafii Gunnlaugs- son kvikmyndaleik- stjóri ásamt móður sinni, Herdísi Þor- valdsdóttur leikkonu. Þau fóru tvö út en komu víst heim þrjú... Mikil ólga braust út á hinum ýmsu vefsíðum landsins í tengslum við tilnefningar til hinna íslensku vefverðlauna en verðlaunin voru afhent í gær. Á vefsíðunni b2.is var sett upp skjal sem á að sýna hin ýmsu hagsmunatengsl milli dómnefndar, styrktaraðila og svo þeirra sem tilnefndir eru. Hugi Þórðarson segir hins vegar um nafnlausar blammeringar að ræða. Hugi Þórðarson Segirgagnrýnina nafnlausar blammeringar og hefðbundar - komi framárhvert. Valgerður Sverrisdóttir af- hendir verðlaun Netverjar eru reiðir og telja verðlaunin til skammar þeim sem að koma vegna hagsmunatengsla. „Þessi verðlaun eru spaug og trúðshattur settur á viðskiptaráÉ herra," segir einn netverjinn í tölvupóstsamskiptum við blaðc mann DV. Það vefst hins vegar ekki fyrir netverjum að setja frar krassandi ummæli og hneykslast í skjóli nafnleyndar - þe renna iðulega á rassinn þegar til kastanna kemur. Helsti frair kvæmdaaðili íslensku vefverðlaunanna, Hugi Þórðarson, a: greiðir háværa gagnrýni á Vefverðlaunin sem nafnlaust blammeringar. „Þessi gagnrýni hefur komið upp frá fyrsta ári en þau voru fyrst veitt árið 2000. Þú getur rétt ímyndað þér hvernig mönnum varð við þegar þeir sáu skjalið í morgun. En þetta eru nafnlausar blammeringar. Við höfum nú fundið þann sem bjó skjalið til, höfðum samband við þann aðila og sá hefur nú beðist afsökunar," segir Hugi Þórðarson. Á vefsíðunni b2.is var sett fram skjal sem sýriir fram á ýmis hags- munatengsl þeirra sem sitja í dóm- nefnd íslensku vefverðlaunanna og svo þeirra sem tilnefndir eru. Með fylgir harðorður texti þar sem sagt er til skammar að viðskiptaráðherra skuli leggja nafri sitt við verðlaunin, en Valgerður Sverrisdóttir afhenti — -ídteS-ir:,,-'-.■ ein verðlaunanna í gær í Iðnó vi hátíðlega athöfn. Harðorð gagnrýni Jafnframt er því haldið fram að nær allir meðlimir dóm- nefndar verðlauni hver annan, stórir íslenskir vefir hunsaðir og gengur dómnefnd jafnvel svo langt að setja persónulegar vef- síður starfsmanna í sínum fyrir- tækjum í forval sem besta einstak- lingsvefinn. „íslensku vefverðlaunin eru til skammar þeim sem að koma." „Það er mikil reiði hjá mönnum þar sem mörgum helstu afþeyingar- vefjum er sleppt og unnið svipað og skýringarmyndin segir til um. Þeir • "wtiiirtf.it • • »œssjaJt» • wðw ksi ig m • vyww.lt is o • wwwmbl Í8 Btsta útllts* 00 viðmótshönnunln ■ •agyJwijs’ uitsr*; B»»tl yrlrt»kliv«furlnn • wwwisbj^ • www.giminn.ig • .BflMI 9 B*stl *fþr*ylng»rv*furlnn O Voflr I elflu Istimdabanfca sem var mefl fuSfcúa I dómnelM • VeSr (eigu Umdsbonkans sem var með fuliuúa I dófnnefnd 0 Vefcf sem Muflimiðjen flerði og vofu mefl fuHWe I dóomefnd 9 Vsðrsem FRONT flertM ofl voru mað (uttrúa I dómmfró Hagkur Þórsson, vsfforrilari hjá jNNh| Jóhsnns SlmonsrdðUir, ráðgjafi l viðroðti hjé © Ragnar Fréyr Pálsson, graffskur hðnnuður hiáFl . • Viggð Ásgaireson, forstöðumaður markaðs- og vsfdeildsr þandsþankans • Vilhjálmur Alvar Halldðrsspn, vafstjðri hjá iglindsbanka Vtr*m*nn • Már Örtygsson, viðmótsforntari hjá Hugsrpiðiunni Oddur Snaar Magnúsaon, forritan hjá Indwstna » WWwþðaflalij!jfi6 wwjiaaHnPiii Btyrktaraflilar B*sti *ln»t»fclln0sv*furlnn • aamaBHwji • tfwwJiarnjst • (iandjnn.sfifn/i9,na» • www.6ifturion.cqrr; f isnic Hagsmunatengsl Á skjali sem birtist á b2.is eru rakinýmis tengsl þeirra sem veita verðlaunin og þeirra sem tiinefnd- ir eru. Netverjar eru æfir. eru því að setja upp skýringar í takt við ásakanir og segja að dómnefnd hafi leikið hollinn skollinn á meðan þeir verðlaunuðu hveijir aðra. Mikið er búið að ræða þetta á irc-rásum meðal forritara og hönnuða sem og á vefspjalli hjá sömu hópum," segir einn netverji í samtali við DV en viU ekki láta nafns sfns getið. Hefðbundin gagnrýni Formaður dómnefndar er Hauk- ur Þórsson forritari hjá INNN. Gagn- rýnin hafði ekki farið fram hjá hon- um. Hann segir að kannski megi segja að eitthvað sé hæft í gagnrýn- inni en það sé nú svo að þetta sé „lítill bransi og erfitt að fá hund- rað prósent hludausa aðila. En varamenn voru teknir inn um leið og í ljós kom að hugsanlega væru einhverjir hagsmunaá- rekstrar," segir Haukur og telur ljóst að mönnum sé gramt í geði. Og sama segir Hugi sem hefur barist í því nú í fimm ár að vinna verðlaununum sess. „Við í undir- búningsnefndinni, fjórir félag- ar, erum að leggja grunninn að því sem við viljum kalla samtök vefiðnað- arins." En þessa gagn- rýni heyrum við á hveiju ári. Vefbransinn er tiltölulega lítill enn sem komið er." Hugi segir þess hafa verið vandlega gætt að dómnefndarmenn kæmu hvergi að þar sem hægt var að sjá hags- muna- tengsl. jak- ob@dv.is -05 N íslensku vefverölaunin afhent í fimmta skipti Það allra besta punktur is „Við höfum, fjórir félagamir sem nú erum í undirbúningsnefnd, verið að berjast í þessu í fimm ár," segir Hugi Þórðarson, einn þeirra sem bar hita og þunga að undirbúningi ís- lensku vefverðlaunanna sem afhent voru við hátíðlega athöfn í Iðnó í gær. „Upphaflega var það Vefsýn sem stóð fyrir þessu. ímark - samtök ís- lensks markaðsfólks stendur að þessu núna," bætir Hugi við. „Við erum að leggja grunninn að því sem við viljum kalla samtök vefiðnaðarins - SVEF - og er hugmyndin um að þau samtök sjái um þetta í framtíðinni." Helstu styrktaraðilar ásamt Val- gerði Sverrisdóttur viðskiptaráðherra afhentu verðlaunin. Fimm vefir voru tilnefiidir sem þeir bestu á fslandi í dag og fylgir hér umsögn dómnefnd- ar en þar sátu: Haukur Þórsson, vef- forritari hjá INNN, Jóhanna Símon- ardóttir, ráðgjafi í viðmóti hjá SJÁ, Ragnar Freyr Pálsson, grafi'skur hönnuður hjá FRONT, Viggó Ásgeirs- son, forstöðumaður markaðs- og vef- deildar Landsbankans og Vilhjálmur Alvar Halldórsson, vefstjóri hjá ís- landsbanka. Besti íslenski vefurinn embla.mbl.is „Sterk og þjóðleg innkoma í ís- lenska vefheiminn. Það besta sem gerðist á árinu. Vefleitarvél sem skil- ur íslensku." Besta útlits- og viðmótshönnun- in-isb.is „Framsetning og . leiðakerfi til fyrirmyndar. Aðgengilegur og auð- meltur. Vel hugað að smáatriðum. Iæiðir notandann áfram." Besti fyrirtækisvefúrinn - isb.is „Mjög memaðarfullt starf. Bætir ímynd bankans. Gefur upplýsingar um allt það sem notandinn þarf að vita." Besti afþreyingarvefurinn - slgar- inn.is „Nýr vefur. Ferskir vindar í efn- ismiðlun á netinu. Frumleg og skýr framsetning." Besti einstaklingsvefurinn - ami.hamstur.is „Persónulegur vefur, skipulega fram settur og áhugaverður. Vel uppfærður og miðlar hans hæfi- leikum vel.“

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.