Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.2005, Page 15

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.2005, Page 15
DV Fréttir MIÐVIKUDAGUR 30. NÓVEMBER 2005 i5 Barir opnir umjólin Borgarráð hefur sam- þykkt að rýmka heimilan veitingatíma áfengis um jól og áramót. Um er að ræða annars vegar aðfaranótt þriðjudagsins 27. desember og hins vegar aðfaranótt mánudagsins 2. janúar. Samþykkt hefur verið að leyfa veitingastöðum að selja áfengi til klukkan 03.00 þessa daga í stað til klukkan 01.00. Borgarráð leitaði eftir áliti Lögreglu- stjórans í Reykjavík á mál- inu og var afstaða hans já- kvæð. Því var tillagan sam- þykkt samhljóða í Borgar- ráði. Túlkaríleik- skóla Fjögur til sex erlend tungumál eru í hverjum leikskóla í Reykjanesbæ. Þetta kom fram á fundi fræðsluráðs bæjarins nú á dögunum en þar var rætt um fjölda barna af erlend- um uppruna. Alls er um 61 bam að ræða eða um 8% barna í leikskólum. Fræðsluráðið segir þetta benda til aukinnar þarfar á túlkaþjónustu og gerð kynningarbæklinga fyrir viðkomandi böm. Óskaði ráðið eftir tillögum frá fræðsluskrifstofu bæjarins um tilhögun þessarar þjón- ustu. Aðstoðar ráðherra „Mér var bara boðið starfið og ég þáði það,“ seg- ir Björn Friðrik Brynjólfs- son, íþróttafréttamaður á RÚV, en hann mun taka við starfi aðstoðarmanns sjáv- arútvegsráðherra næst- komandi fimmtudag. Spurður hvort hann hafi áður starfað á sviði sjávar- útvegs sagði Björn ekki hafa farið mikið fyrir því: „Ég fór aðeins á sjó fyrir norðan." Þetta mun jafn- framt verða í fyrsta skiptið sem hann mun starfa á sviði stjórnmála. „Ég hef ekki verið skráður í neinn flokk nokkurn tímann.“ Sama skattá fasteignir Bæjarráð Garðarbæjar ætlar að lækka álagningu fasteignagjalda þannig að Garð- bæingar þurfi ekki að greiða hærri fasteigna- skatta á næsta ári en þeir gera í ár. Bæjarráðið segir að varlega áætlað hækki fasteigna- matsstofn íbúðarhúsnæðis í bænum um minnst 20 prósent. „Vemleg hækkun fasteignamats annað árið í röð má ekki verða til þess að auka álögur á bæjarbúa sem eiga fasteignir og er því lögð til lækkun á álagn- ingarprósentu gjaldanna með það að markmiði að krónutala fasteignagjalda standi því sem næst í stað,“ segir bæjarráðið. Veggjakrotarar varir um sig eftir handtöku í fyrrakvöld Geta átt von á tugmilljóna skaðabótakröfu Lögreglan í Reykjavík handtók tvo veggjakrotara í fyrrakvöld. Vom þeir við iðju sína þegar laganna verðir sáu þá en krotaram- ir höfðu tekið athæfi sitt upp á myndband. „Þetta ' er bara skemmdarverk," segir Ómar Smári Ármannsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá Lög- reglunni í Reykjavík. „Það er verið að skemma eigur borgar og ríkis og það að krota út veggi, skilti eða jafnvel bila er ekkert S53 annað en skemmdarverk og “J lögreglan tekur á því. Þetta mál er í rannsókn en við höfum verið að skoða handbragðið á öðmm verkum sem búið er að tilkynna um og munum meta það hvort sömu aðilar kunni að eiga þar einhvem hlut að máli." Orkuveita Reykjavíkur hefur átt í stökustu vand- ræðum með veggjakrotara en töluverðar fjárhæðir fara í hreinsun á ýmsum búnaði Helgi Pétursson Orku■ veita Reykjavíkur mun leita réttarsíns efaðil- arnirsem handteknir voru í gær hafa spreyjað á eignir fyrirtækisins. á hennar vegum, þar á meðal rafstöðvum: „Við verðum fyrir miklu tjóni árlega af þess- um völdum og viljum reyna að koma í veg fyrir þetta. Komi það í ljós að viðkomandi aðilar hafi valdið okkur tjóni eiga þeir að bera ábyrgð á því og greiða það tjón eins og eðlilegt má teljast," segir Helgi Pétursson, upplýsingafulltrúi Orku- veitu Reykjavíkur. Veggjakrotarar Spreyja veggi og bíla I skjóli næturs og birta síðan myndir eftir sig á netinu eftir að hafa huliö andlit sin. „Við munum fylgjast með þróun þessa máls og láta á það reyna að þessir aðilar greiði það tjón sem þeir hafavaldið okkur efþaðkemurfljós," segir Helgi. áskrífenda DV aðeinskr. 300ílausasölu V SIGGISIGURJÓNS 0G AUÐUNN BLÖNDAL „VIÐ ELSKUM TYPPI" SIRKUS hOyiMP.IF/W.I f ISKIIM D/fTUK Kl I N'.KIIA IIASIMA I/ER5TU OG lif STU HUÓMSVIITARNÖFNIH (SLiNSKU liÓNDItJ MIO STOI Nll NÖFNIII iCThfll 00 SIOGISI6URJÓNS A KLÓ5ETTINU +ELT SEM 1*0 ÞARFT A0 VIIA IIM MFNNINGAII OG SKCMMTANALlFJtoTTKJAVÍK ELSKUM DÆTUR ÍSLENSKRA RASISTA MEÐLIMIR RAPPHLJÓMSVEITARINNAR BLACK STAR LÁTA GAMMINN GEISA , „HLJ0MSVEITARN0FN AISLANDI BESTU 0G VERSTU NÖFNIN i + ALLT UM ÍSLENSKU PLÖTURNAR FYRIR JÓLIN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.