Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.2005, Qupperneq 24
Tunglfiskur „Þetui va: án efa eitt erfið-
a>ta verkefai sem ea heftekið mér fyrir
hendur/ segir Steinaren hann stoppaði
tunglfiskinn upp ásamt sænskum upp-
stoppunarmeistara.
Tröllakrabbi
Stór og mikill tróllakrabbi. Steinar segir
mikla vinnu hafa legid íþessum krabba.
Steinar Kristjánsson er einn fárra Islendmga sem tit
ar sig sem uppstoppara. Steinar stoppar upp alls kyns
fiska, fugla og spendýr og segir ísbirni og 400 kg
tunglfisk líklega það merkilegasta sem hann hefur
stoppað upp. DV kíkti í heimsókn til Steinars.
Útivist & ferðalög DV
24 MIÐVIKUDAGUR 30. NÓVEMBER 2005
í DV á miðvikudögum
Meira en brim í Dóminíska lýðveldinu
Ferðalangar hafa löng-
nm vitað af fallegu Kite-
ströndinni í borginni
Cabarete í Dóminíska
lýðveldinu sem hefur
dregið þúsundb brim-
brettaiðenda að sér í ára-
íjölda. Yfirvöld í landinu
eru nú á fullu að reyna að
laða fleiri ferðamenn að
og segja Dóminíska lýð-
veldið fullkominn
áfangastað fýrir útivi-
starfólk. Fjallið Pico Du-
arte er áhugavert fyrir
fjallgöngufólk en fjallið
er hæsti tindur í Karab-
íska hafinu og það er
þriggja daga ganga upp á
toppinn.
Aðventuferð í Bása 3.-
4.12.
Brottför kl. 10 frá Hvols-
velli. Árviss ferð sem færri
hafa komist í en vilja. Léttar
göngur og kvöldvaka. Kröfur
um útbúnað jeppa fara eftir
færð og veðri. Þátttaka háð
samþykki fararstjóra. Farar-
stjórar eru Guðrún Inga
Bjarnadóttir og Guðmundur
Eiríksson.
Göngudagur 4.12.
Fugla- og náttúruvemdar-
félags Álftaness stendur fyrir
göngudegi. Gengið frá
íþróttahúsinu um fjörur og
strendur Álftaness og vetrar-
fuglar skoðaðir.
Góð ráð fyrir ferðalagið
Hafðu i handfarangri:
Vegabréfið
VeskiO
Ökuskirteini
Kreditkortin
Feröatékkana
Ftugmiöa og aöra miöa svo sem iestarmiöa
Feröakort
Peningaseöla og aura fyrirþjór-
fé
Lyfin þin
Hvernig ferðast ég með lyfin
mín?
Haföulyfin
meðIhandfar-
angri þvi hann
týnist síöur.
Hitastigiö er
líklegra betra
inni í flugvél-
innisjálfri en i
farangursrým-
inu.
Geymdu öll lyf
I upprunaleg-
um dósum og
flöskum tii aö
forðast spurningaflóð öryggisvarða.
Fáðu vottorö frá læknisem sannaraö þú
þurfir á lyfjunum aö halda.
Hvernig get ég forðast krumpuð
föt?
Ekki pakka ofmiklu ihverja tösku.
Veldu föt I feröalagið sem krumpast síöur.
'Rúllaöu bolum og nærfötum upp og settu
betri fötin utan um þau.
Veldu passlega stóra tösku fyrir ferðalagiö.
Fötin kastast um töskuna efhún er ofstór.
Notaöu poka úr fatahreinsun til að setja á
milli fatnaðarins. Ekki nota plastpoka með
auglýsingum, blekiö getur smitast I fötin.
Pakkaöu upp úr töskunni eins fljótt og þú
getur.
Hengdu krumpuö fötinn á baðherbergi þvi
gufan sléttir úr krumpunum.
Útivistum
helgina
Ferðir
framundan
f
■■
mmmm
,Þessir eldrí fuglar
voru uppstoppaðir
með allt öðrum að-
ferðum en stundaðar
eru í dag og hafa því
margir farið illa en
það er hægt að laga
þá og gera þá sem
nýja.
Elliðaárdalur 28.11.
Gengið um Elliðaárdal-
inn. Lagt er af stað kl. 18 ffá-
stóra brúna húsinu í Elliðaár-
dalnum, ekið frá Miklubraut.
Gengið er upp í gegnum
hólmann í ánni og vestan
megin við hana upp að
Vatnsveitubrú, þar sem farið
er austur yfn ána. Áð er við
Árbæjarlaug og hópurinn
þéttur ef teygst heíúr úr
honum. Síðan er haldið nið-
ur með Elliðaám að austan,
farið aftur inn í hólmann við
félagsheimili Rafveitunnar
og gönguferðinni lýkur á
sama stað og hún hófst um
það bil klukkutíma og fimmt-
án mínútum fýrr.
„Þetta er alls ekki subbulegt starf, ég klæði dýrin einfaldlega úr og eftir sit-
ur búkurinn," segir Steinar Kristjánsson uppstoppari. Steinar rekur Upp-
stoppun Steinars í Fossvoginum og hefur stoppað upp dýr í bráðum átta ár.
Snýst um að láta dýrin líta
út sem lifandi
„Ég hef alltaf stundað bæði
skotveiði og stangveiði sem er lík-
lega ástæðan fyrir því að maður
fór í þetta," segir Steinar og tekur
undir að um listgrein sé að ræða.
„Þetta er miklu meiri listgrein en
iðngrein, það er ekki spurning
enda snýst þetta um að láta dýrin
líta út sem mest lifandi auk þess
sem mikil áhersla er á rétta um-
hverfið í kringum dýrin."
Tunglfiskur og ísbirnir
Steinar hefur stoppað upp
fjöldann allan af dýrum í gegnum
tíðina. Hann segir algengt að
veiðimenn komi til hans með
stóra fiska og byrjendur með mar-
íufiskana sína. Hann stoppar
einnig upp mikið af fuglum og
alls konar spendýrum. ,Ætli það
merkilegasta séu ekki ísbirnir og
400 kílóa tunglfiskur sem ég
stoppaði upp ásamt Ove Lund-
ström, margföldum meistara frá
Svíþjóð," segir Steinar og bætir við
að um afar furðulega skepnu hafi
verið að ræða sem sé nú til sýnis í
Ráðhúsi Þorlákshafnar.
Milljarða bissness í Amer-
íku
Steinar segir tækninni hafa
fleygt fram í uppstoppun eins og
öðru. Uppstoppun sé milljarða
dollara bissness í Ameríku og
hann sé duglegur að mæta á nám-
skeið til að viðhalda þekkingu
sinni og tileinka sér nýjustu tækn-
ina. Hann lærði iðnina í skóla í
Wisconsin í Bandaríkjunum á sín-
um tíma og hefur nú keppt á alls
kyns mótum um allan heim og
varð núna síðast í öðru og þriðja
sæti á heimsmeistaramóti í
Bandaríkjunum þar sem hann
stoppaði upp fugla.
Lagar gamla fugla
Steinar segir að þar sem stang-
veiðimenn séu farnir að sleppa
mikið af fiski séu þeir einfaldlega
farnir að taka mynd af þeim
stærstu svo þeir geti fengið eftir-
mynd upp á vegg. „Þetta er að
verða jafnvel vinsælla enda er úti-
lokað að sjá muninn," segir hann
og bætir við að það sé einnig
algengt að þeir sem eigi gamla
uppstoppaða fugla komi með þá
til íagfæringar. „Þessir eldri fuglar
voru uppstoppaðir með allt
öðrum aðferðum en stundaðar
eru í dag og hafa því margir farið
illa en það er hægt að laga þá og
gera þá sem nýja."
Meö sýningu um nelgina
Hægt er að skoða ýmiskonar
upplýsingar um uppstoppun á
heimasíðu Steinars www.icetax-
idermy.com en á laugardaginn
ætlar Steinar að vera með smá
sýningu í Veiðihorninu í Hafnar-
strætinu og svara í leiðinni alls
kyns spurningum varðandi upp-
Stoppun. indiana@dv.is