Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.2005, Síða 25
DV Útivist & ferðalög
MIÐVIKUDAGUR 30. NÓVEMBER 2005 25
Risa stálstigi yfir Sidney
Þeir sem heimsækja
Sydney í Ástralíu geta nú
horft með allt öðrum aug-
um á borgina. Sett hefur
verið upp stálstigi í 880
feta hæð yfir miðbænum
sem gefur gestum og
gangandi 360 gráðu út-
sýni yfir borgina. Þeir sem
þora verða að klæðast sér-
stökum búningum til ör-
yggis en súginn er í meira
en helmingi meiri hæð en
hin vinsæla gönguleið
upp Sydney Harbour-
brúna. Bömum yngri en
10 ára er bannaður að-
gangur en aðgangseyrir
em tæpar sjö þúsund ís-
lenskar krónur.
Fótboltalist í Berlín
Fótboltaunnendur sem em á leiðinni til Þýska-
lands ættu ekki að láta nýja sýningu í Berlín fram
hjá sér fara. Um afar óvenjulega myndlistarsýningu
er að ræða þar sem knattspyman er séð frá nýju
sjónarhomi. Sýningin er í Martin-Gropius-Bau
Museum og kallast Rundlederwelten. Þar em meira
en 200 verk efdr 74 listamenn. Frægasta verkið er
líklega verk Andy Warhols frá 1982 sem sýnir þýsku
knattspyrnuhetjuna Franz Beckenbauer á
skemmtilegan hátt.
Steinar Kristjánsson uppstoppari
„Þetta er alls ekki subbulegt starf, ég klædi dýrin einfaldlega úi og eftir situr búkurinn," segir
Steinar. ________
Steinar stoppar upp mikið afaiiskyns fuglum.
Dádýrskálfur
Skinnið fékk Steinai ÍAmerii
Veiðimaður Steinar stundar bæði sko t-
og stangveiði. Hér er hann að sleppa 6
punda urriða í Minnivallalæk.
w$mí
Toppönd
■
Ails konar fuglar
Gæin Oy ctörirfuglai sem Stemar hefur stoppad upp
Breyttur
afgreiðslutími
í Skaftahlíð 24
Vírka daga kl, 8-18,
Helgar kl. 11-16.
SMÁAUGLÝSINGASfMINN ER 550 5000
OG ER OPINN ALLA DAGA FRÁ KL. 8-22.
r»i»a
FRETTABLAÐIÐ
visir
Undirbúðu bílinn fyrir ferðalagið
Hreirtn bíll gerir ferðalagið ánægju-
legra fyrir alla fjölskylduna.
Passaðu að barnabílstólarnir passi.
Fylltu bílinn afbensíni áður en lagt er
afstað.
Veldu leið sem hentar bæði fullorðnum
og börnum. Það sem ykkur þykir skemmtileg og falleg
leið finnst börnunum kannski leiðinleg.
Veldu malbikið fram yfir malarvegi.
_ Veldu stystu mögulegu leiðina á
áfangastað.
Athugaðu fyrir fram hvort um
vegaframkvæmdir sé að
ræða og hvort þú getir valið
aðra leið til að forðast tafir.
Vertu búinn að finna
skemmtilegan stað til að stoppa á
áður en þið leggið afstað. Helst þar
sem leiktæki eru að finna svo börnin
geti fengið smá útrás.
Leikið ykkur saman á leiðinni til að
gera ferðina skemmtilegri. Hægt er
að búa til alls kyns leiki úr bílnúmerum
bílanna sem þið mætið.
Taktu með sögur á geisladiskum og bækur.
Efbörnin kunna að lesa ersniðugt að láta þau fá sitt
kort til að skoða.
Skipulagðu„þagnartíma“ á ákveðnum tima-
punkti svo allir geti hvílt sig.
Notaðu tímann í bílnum tilað ræða við börnin.
Vektu sofandi börn áður en þið stoppið svo þau
átti sig á því hvarþau eru.
E CITROÉN
Bm meira fyrir enri minna
veMudtroen
Berlingovan
Einstök tilboð á Berlingo Van núna í nóvember. Meiri útbúnaður í bíl
en áður. Meiri en hjá keppinautunum. Allt innifalið - ekkert vesen.
Lægra leiguverð en áður. Hámarkaðu hagkvæmnina. Komdu í Brimborg.
Fellanlegt farþegasæti með borði
og geymslurými.
Topplúga með
fellanlegri þverslá.
Citroén Berlingo van verðlisti:" Síto 372 i i
1,4i (bensln) 75 hö. 2,0 Hdi (dísil) 90 hö. 300 I
Fulltverðmeðvsk. 1.419.000 kr. 1.589.000 kr. 200
Tilboðsverð meðv*. 1.319.000 kr. 1.489.000 kr. 100 zJll
Tilboðsverð án 1.059.000 kr. 1.196.000 kr. oj _
Rekstrareiga meðvsk. 25.485 kr. 28.548 kr. <1
Rekstrareiga ánvsk. 20.469 kr. 22.930 kr.
Pú færð melra fyrlr mlnna í Berlingo: -10001093 með
fellanlegri þverslá -BurðargetaSOOkg •Þrjúþúsund lítra
galopnanlegt flutningsrými -Fellanlegtfarþegasæti með
borði og geymslurými -11111 ísætum -Fjarstýrðsamlæsing
• Fjarstýrð hljómtæki með geislaspilara • Rafknúninn spegill
farþegamegin -Rafknúnarrúður -Hásætisstaða, gott
útsýni -Breiðogþægilegsæti, góðhvíld -Hilla fyrir ofan
bílstjóra -Fjöldigeymsluhólfa -Hleðsluhurðáhvorrihlið
•180° opnun á tvöfaldri afturhurð -Léttvökvastýri með
hraðaþyngingu.
Sífellt fleiri Islendingar velja Citroen. Sérstök
hönnun, framúrskarandi tækni og mikil
eftirspurn á endursölumarkaði tryggja
gæði og hagkvæmni Citroén. Skoðaðu
súlumyndina hér til vinstri og þú sérð að
fleiri og fleiri Islendingar velja Citroén.
Komdu í Brimborg. upplifðu franska hönnun.
Skoðaðu Citroén - ekta franskan munað.
Samfélágsleg ábyrgð Brimborgarerveruleiki. Bílaframleiðendurog
“'■fiáfmálafyrirtæki þekkia nú orðið kröfur Brimborgar um lægsta verð
og bestu kjörfyrir Islendinga sem velia Citnoén. Kynntu þér gneiösluKjörin.
Nýttu þér jólatilboð Brimborgar. Komdu á öruggan stað. Veldu Citroen.
rz
brimborg
Við staðgreiðum gamla bílinn veljir þú bfl frá Brimborg.** öruggur stanur tn ad vera »
Brimborg Reykjavik: Bildshöfða 6, sími 515 7000
Brimborg flkureyri: TrygBvabraut 5. sími 462 2700 | Ðrimborg Reykjanesbæ: Njarðarbraut 3, simi 422 7500 | www.citroen.is
*Briml
semeruháöargengi
dra mynta og vöxtum þeirra. * Smur- og bjónustueftirlit samkvæmt ferii framl
"* Staðgreitt45 dögum eftirafhendingu nýja bílsins. Nánari upplýsingarveita sölui
36 mánuði
aksturáári.