Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.2005, Page 36

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.2005, Page 36
36 MIÐVIKUDAGUR 30. NÓVEMBER 2005 Sjónvarp DV * ► Sjónvarpið kl. 21.25 Skemmtiþáttur Catherine Tate Breskt grín er alveg það fyndnasta í heiminum. f þess- um bráðskemmtilega þætti bregður breska leikkonan Catherine Tate sér í ýmis gervi og fíflast í fjörugu glensi. Margir segja að þarna sé fyrir- mynd Silvíu Nótt komin á kreik, en CatherineTate er hreinlega óborganleg. ► Stöð tvö kl. 20 Strákarnir Sveppi, Auddi og Pétur eru alltaf í banastuði. Strákarnir hafa sýnt það og sannað, að þeir eru bestu sprellarar þjóðar- innar. Það verður margt að gerast í þættinum í kvöld, en Pétur og Auddi ætla að bregða á leik sem aldrei fyrr. Upptæki þessara pilta eru engum lík. m® ► Stöð 2 bíó kl. 22 The Importance of Being Earnest Rómantísk gamanmynd^ms og þær gerast bestar. Myndin gerist i Lund- únum undir lok nítjándu aldar. Það elska ailir Ernest, en enginn þekkir hann raunverulega. Nafnið er nefnilega dulnefni sem tveir félagar nota. Ástin gerir vart við sig hjá þeim báðum og þá fer allt í steik. Aðalhlutverk: Rupert Everett, Colin Firth, Frances O'Connor, Reese Witherspoon og Judi Dench. Leikstjóri: Oliver Parker. 2002. Leyfð öllum aldurshópum. irirk næst á dagskrá.. I SJÓNVARPID 6.58 fsland í bítið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 í fínu formi 2005 9.35 Oprah Winfrey 10.20 ísland (bítið 6.15 White Men Can't Jump 8.10 Gosford Park 10.25 Trail of the Pink Panther miðvtkudagurinn 30. nóvember Við mælum með að allir íþróttamenn stilli á Sjónvarpið í kvöld en þá er sýnd- ur íþróttaþátturinn sívinsæli Handbolta- kvöld kl 22.20. 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Líló og Stitch (49:65) 18.23 Sígildar teiknimyndir (11:42) 18.30 Mikki mús (11:13) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.35 Bráðavaktin (11:22) (ER, Ser. XI) • 21.25 Skemmtiþáttur Catherine Tate (3:6) (The Catherine Tate Show) 22.00 Tíufréttir 22.20 Handboltakvöld 22.40 Leif Ove Andnæs (The South Bank Show: Leif Ove Andnæs) Breskur þátt- ur um norska planóleikarann Leif Ove Andnæs. Honum er fylgt til heima- borgar sinnar, Björgvinjar, þar sem hann leikur verk Criegs á pianó tón- skáldsins. Myndin verður endursýnd kl. 13.10 á sunnudag. 23.30 Kastljós 0.25 Oagskrárlok 17.55 Cheers 18.20 Innlit / útlit (e) 19.20 Þak yfir höfuðið (e) Umsjón hafa Hlyn- ur Sigurðsson og Þyri Asta Hafsteins- dóttir. 19.30 Will & Crace (e) Grallararnir Will og Crace eru óaðskiljanleg og samband ________þeirra einstakt_____________ • 20.00 America's Next Top Model IV - lokaþáttur Fjórtán stúlkur keppa um titilinn. 21.00 Sirrý Spjallþáttadrottningin Sigriður Arnardóttir snýr aftur með þáttinn sinn Fólk með Sirrý. 22.00 Law & Order: SVU Benson og Stabler rannsaka hvarf konu og táningsdóttur hennar. 22.50 Sex and the City - 2. þáttaröð Mr. Big tilkynnir Carrie það að hann gæti þurft að flytja til Parísar I ár. 23.20 Jay Leno 0.05 Judging Amy (e) 0.55 Cheers (e) 1.20 Þak yfir höfuðið (e) 1.30 Óstöðvandi tónlist OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. Qj aksjón Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 í fínu formi 2005 13.05 Fresh Prince of Bel Air 13.30 Whose Line Is it Anyway? 13.55 Sjálfstætt fólk 1430 Kevin Hill 15.15 Wife Swap 2 16.00 Bamatími Stöðvar 2 1745 Bold and tiie Beautiful 18.05 Neighbours 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 ísland í dag 19.35 The Simpsons (18:23) • 20.00 Strákarnir 20.30 Supernanny US (4:11) (Ofurfóstran I Bandarikjunum) Ofurfóstran Jo Frost er kominn tii Bandaríkjanna þar sem henni biður ærið verk. 21.15 Oprah (12:145) (Lance Armstrong, Ant- hony Hopkins And A Special Tribute To Lu) Spánýir þættir með hinni einu sönnu Opruh. Oprah Gail Winfrey er valdamesta konan í bandarisku sjón- varpi. 22.00 Missing (4:18) (Mannshvörf) Ný þátta- röð þessa spennumyndaflokks. 22.45 Strong Medicine (8:22) (Samkvæmt læknisráði 4) 2330 Stelpumar 23.55 Most Haunted (B. böm- um) 0.40 Footballer's Wives (B. bömum) 135 Numbers (B. bömum) 2.10 Hunten Back in Force (B. bömum) 335 Fréttír og Island I dag 440 ísland í bítið 640 Tónlistarmyndbönd frá Popp TiVí siífn 16.20 Enski deildarbikarinn 18.00 Iþrótta- spjallið 18.15 Sportið 18.30 Bestu bikarmörkin (Manchester United Ultimate Goals) Bikan/eisla að hætti Manchester United en félagið hefur ellefu sinnum sigrað I keppninni (FA Cup). 19.35 Enski deildarbikarinn (Man. Utd - WBA) 21.35 UEFA Champions League (Meistara- deild Evrópu fréttaþáttur)Fréttír af leikmönnum og liðum I meistaradeild Evrópu. 22.05 Strákarnir í Celtic Islensku strákarnir í Celtic, Kjartan Henry og Theadór Elmar. Stákarnir hafa verið lykilmenn i Celtic U19 og hafa slegið I gegn hjá félaginu. 22.30 Enski deildabikarinn (Man. Utd - WBA) mmlj ENSKI BOLTINN 14.00 Fulham - Bolton frá 27.11 16.00 Sunder- land - Birmingham frá 26.11 18.00 Þrumuskot (e) 19.00 Spumingaþátturinn Spark (e) 19.35 Sund- erland - Liverpool (b) 22.00 Wigan - Tottenham frá 26.11 Leikur sem fór fram síðast liðinn laug- ardag. 0.00 Aston Villa - Charlton frá 26.11 2.00 Dagskrárlok 12.00 The Importance of Being Earnest 14.00 White Men Can't Jump 16.00 Cosford Park 18.15 Trail of the Pink Panther p 20.00 The Importance of Being Earnest (Farsinn um Earnest) Rómantisk gam- anmynd með dramatiskum undirtóni. 22.00 Mike Bassett: England Manager (Lands- liðsþjálfarinn)Bresk gamanmynd. Bönnuð bömum. 0.00 Hollywood Homicide (Bönnuð börnum) 2.00 Diggstown (Stranglega bönnuð börn- um) 4.00 Mike Bassett: England Manager (Bönnuð börnum) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Game TV Allt það sem þú vilt vita um tölvur og tölvuleiki! 19.30 GameTV 20.00 Friends 5 (4:23) 21.00 So You Think You Can Dance (9:12) Framleiðendur American idol eru komnir hér með splunkunýjan raun- veruleikaþátt. 22.10 Rescue Me (9:13) (Rebirth) Frábærir þættir um hóp slökkviliðsmanna í New York borg þar sem alltaf er eitt- hvað i gangi. Ef það eru ekki vanda- mál i vinnunni þá er það einkalífið sem er að angra þá. 22.55 Laguna Beach (9:11) 23.20 Fabulous Life of 23.45 David Letterm- an 0.30 Friends 5 (4:23) (e) Stítfullur Siand; inRUV „Ég hef fulla trú á mínu gamla liði Haukum og ég spái þeim sigri á tímabilinu í ár,“ sagði Vignir Svav- arsson, leikmaður Skjern í Dan- mörku og íslenska landsliðsins, blaðamaður DV hafði sam- band við hann og spurði hann hvaða handboltalið honum þætti sigurstranglegust í ár. Eins og kunnugt er varð Vignir íslandsmeistari í handbolta með félögum sínum í Haukum í vor. Hann gekk svo til liðs við Skjern í Danmörk síðastliðið haust og hefur þótt sýna afbragðsfína takta með dönskum félögum sínum. Fullvíst er að handboltinn f vet- ur verður æsispennandi og geta áhugasamir rifjað upp þekkingu sína með þáttastjórnandanum Geir Magnússyni í þættinum Hand- boltakvöld sem sýnt er í kvöld. Von er á góðum gesti en Stefán Arnarson, lands- liðsþjálfari kvenna, ætl- ar að líta inn og ætia þeir félagar að spá í spilin varðandi komandi tímabil og fara yfir stöðuna deildinni Geir Geir Magnússon Þátta- stjórnandi Handbolta- kvötdsins fræðir okkur nánar um stöðu mála ffs- lenska handboltanum symr leik Sel ... Poppland með Gústa Boga Ekki missa af Popplandi í dag á Rás 2. Þátturinn hefst klukkan 12.45 er í loftinu til fjögur. Þar fara þeir Ágúst Bogason, Ólafur Páll Gunnarsson og Guðni Már Henningsson yfir það helsta í tónlistinni í dag. TALSTÖÐIN FM 90,9 638 ísland í bítið. Samsent með Stöð 2 9.10 Allt og sumt 12.25 Fréttaviðtalið. 13.10 Sögur af fólki e. 14.10 Hrafnaþing 15.10 Síðdegisþáttur Fréttastöðv- arinnar 17.59 Á kassanum. Illugi Jökulsson. 1830 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Island í dag 1930 Allt og sumt e. 2130 Á kassanum e. 22.00 Síðdegisþátt- ur Fréttastöðvarinnar e. DV Sjónvarp MIÐVIKUDAGUR 30. NÓVEMBER 2005 37 ^ Skjár einn kl. 20 ► Sjónvarpsstöð dagsins báttum í kvöld Americas Next Top Model - Lokaþáttur Raunveruleikasjónvarp, rugl og góð tónlist Það eru einungis þrjár stúlkur eftir í Americas Next Top Model, en nú hafa 11 dottið úr þættin- Þeir sem hafa aðgang að Digital (slandi eða Skjánum mega ekki missa af vel völdum dagskrárliðum á sjón- varpsstöðinni MTV í kvöld. MTV er ein virtasta tónlistar- i í heimi og spilar hún allt það nýjasta i ’ músíkmenningu samtímans. Ekki missa af tærnar þar sem Jackass hafa hælana þá eru það hinir velsku Dirty Sanchez, sem fara jafnvel enn lengra yfir strikið. 23.00 The Lick R'n'B og hiphop er án vafa heitasta tónlistin í Karen Kjartansdottir Föstudagskvöldin eru mérþó ögn meira að slcapi en þa gefst mér kostur á að fylgjast með œrslunum í íþrótta- álfinum kynþokkafidla ogfélögum hans í Latabce. veltir fyrir sér barnaefni í sjonvarpi Pressan sr Madonna Vill verða leik- stjóri eins og eiginmaöur hennar Guy Ritchie. Vignir Svavars- son Spáir Hauk- um sigri I ár. Má búast við troð- fullum handbolta- pakka að hætti Geirs sem veigrar sér ekki við að taka harka- lega á málefnum tengdum hvers kon- ar boltaíþróttum. foss og Hauka sem fer fram í kvöld á Selfossi og frá leik Vals og Stjörnunnar sem fram fór í gær- kvöldi í Valsheimilinu að Hh'ðar- enda. Má búast við troðfullum handboltapakka að hætti Geirs sem veigrar sér ekki við að taka harkalega á málefnum tengdum hvers konar boltaíþróttum. Eins og áður sagði hefst þátturinn kl. 22.20 í Sjónvarpinu og munu handboltaáhugamenn landsins án efa safnast saman fyrir fram- an viðtækin og sjúga í sig fróð- leikinn sem þeir félagar Geiri og Stefán hafa að miðla. vaily@dv.is Itroðsluboðskapur og glaðbeittir bréfberar Undanfarið hef ég ekki getað fylgst jafii mikið með sjónvarpsefni og ég vildi. Einn fastur lið- ur er þó í tilveru minni og það er morgun- sjónvarpið um helgar. Þá flatmaga ég með tveggja ára syni mínum og reyni að skemmta mér yfir mis- velheppnuðum teiknfrnyndum. Það skelfir mig ögn að eftirlæti hans er Pósturinn Páll og Bubbi byggir. Fátt þykir honum skemmtilegra en að fylgjast með þeirra fábrotnu ævintýrum. Gjama vildi ég fá teiknfrnyndapersónu sem minnir á Svövu, kennda við tískuvöruverslunina 17, Hannes Smárason eða aðra áhugaverða athafiiamanneskju. Það gæti haft ýmsa kosti í för með sér fyrir mig í framtíðinni. Mik- ið hefði ég viljað eiga slíkar fyrirmyndir þegar ég var bam, en nei, ég lét glepjast af töfrum glaðbeitta póstsins sem aldrei skilur köttinn Njál við sig. Föstudagskvöldin em mér þó ögn meira að skapi en þá gefst mér kostur á að fylgjast með ærslunum í íþróttaálfin s um kynþokkafulla og Jfélög- um hans í Latabæ. Sonur minn má svo sem alveg taka sér hann til fyrirmyndar. Magnús Scheving er jú myndarlegur athafnamaður sem hægt er að hafa gaman af. Ég verð samt að viðurkenna að það læðist oft að mér smáleiði þegar siðaboðskapur barnaefnis verður of mikill. Mér finnst að böm eigi að hafa tækifæri til að misskilja það sem fer fram í ævintýr- um, hlutimir eiga ekki að vera of einfaldir. Vel heppnað barnaefni lætur böm ekki finnast þau vera að læra en talar samt til þeirra af virðingu. Ég man samt aðeins eftir einni þáttaröð sem tókst að sameina þessa kosti. Hver man nefnilega ekki eftir ævintýrum Fróða og félaga hans í Mannslíkam- anum og Éinu sinni var? Þar var farið á þeysireið með mann um víðemi líkamsstarfseminnar og mannkynssögunnar án þess að nokkur krakki yrði þess var að þetta myndi koma að góðum notum í menntaskólalærdómi framtíðarinnar. Mikið yrði ég glöð ef þessir ágætu, franskættuðu kumpánar birt- ust aftur á skjánum. Mikið finn ég samt til með foreldrum lítilla stúlkna sem teiknimyndaframleiðendur halda að vilji ekki sjá neitt annað en fá- klæddar álfastúlkur í eilífðarveseni. Ný heimildarmynd um Madonnu veitti henni innblástur Madonna vill leikstýra kvikmynd Stöð fjögur í Bretlandi mun sýna heimildarmynd um Madonnu sem ber heitið I’m going to teil you a secret. Heimildamyndin þykir einstaklega vel heppnuð, en eftir gerð hennar sagðist Madonna gjarnan vilja feta í fótspor eiginmanns síns Guy Ritchie og fara að leikstýra kvikmynd- um. „Það væri æðislegt að leikstýra kvikmynd," segir Madonna. „Ég lærði mikið af því að gera þessa heim- ildarmynd. Bæði um kvikmyndagerð og um frásagnarstíl. Næst þegar ég tek þátt í svona verð ég við stjómvölinn.” Madonna segir einnig frá því í myndinni að dóttir henner Lourdes, sem er aðeins níu ára, sé frábær söngvari og dansari og að einhvern tíma muni hún fylgja frægð móður sinnar eftir. ÚTVARP SAGA 6.05 Árla dags 630 Bæn 7.05 Árla dags 730 Morg- unvaktin 830 Ária dags 9.05 Laufskálinn 9.40 Slæð- ingur 9.50 Morgunleildimi 10.13 Pipar og sah 11-03 Samfélagið í nærmynd 12.03 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 13.00 Vítt og breitt 14.03 Útvarpssag- an: Hermann 1430 Miðdegistónar 15.03 Orð skulu standa 16.13 Hlaupanótan 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Spegillinn 19.00 Vitinn 1930 Lauf- skálinn 20.10 Sáðmenn söngvanna 21.00 Út um græna gmndu 2135 Orð kvöldsins 22.15 Bókaþátt- urinn 23.05 Fallegast á fóninn 0.10 Útvarpað á sam- tengdum rásum til morguns 6.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni 730 Morgunvaktin 8.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni 10.03 Brot úr degi 12.03 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Spegillinn 19.00 Sjón- varpsfréttir 1930 Tónlist að hætti hússins 20.00 Ungmennafélagið 21.00 Konsert með Dinosaur Jr 22.10 Popp og ról 5.00 Reykjavfk síðdegis. 7.00 (sland ( bítið 9.00 ívar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason 16.00 Reykjavlk síðdegis 1830 Kvöldfréttir og (sland ( dag. 1930 Bragi Guðmundsson - með ástarkveðju 8.00 Arnþrúður Karlsdóttir 10.00 Rósa Ingólfs- dóttir 1140 Bláhornið 1235 Meinhornið 14.00 Kjartan Gunnar Kjartansson 15.00 Hildur Helga 17.00 Gústaf Nielsson 1840 Meinhornið 19.00 Bláhornið 20.00 Arnþrúður Karlsdóttir 22.00 Rósa Ingólfsdóttir 23.00 Kjartan G. Kjartansson 040 Hildur Helga 2.00 Gústaf Nielsson 3.00 Rósa Ingólfsdóttir 4.00 Kjartan G. Kjartansson 5.00 Amþrúður Karlsdóttir 7.00 ísland í bítið 9.00 Fréttavaktin fyrir há- degi 12.00 Hádegisfréttir/Markaðurinn/íþróttaf- réttir/Veðurfréttir/Leiðarar dagblaða/Hádegið - fréttaviðtal. 13.00 íþróttaþáttur 14.00 Hrafnaþing/Miklabraut 15.00 Fréttavaktin eft- ir hádegi 18.00 Kvöldfréttir/íslandi í dag/íþróttir/veður 19.35 Kvölddagskrá 19.40 Samantekt úr Fréttavaktinni frá því fyrr um dag- inn.20.10 Endurtekinn þátturfrá lið- inni helgi. 21.10 Frontline (Failure to Protect: The Tak- ing of Logan Marr) 21.55 Kvölddagskrá 19.40 Samantekt úr Fréttavaktinni frá því fyrr um dag- inn.20.10 Endurtekinn þátturfrá lið- inni helgi. 23.00 Endursýningar ERLENDAR STÖÐVAR EUROSPORT 11.30 Football: Eurogoals 12.30 Football: Football World Cup Season Legends 13.30 Football: Football World Cup Season News 13.45 Football: Football World Cup Season Joumeys 14.00 Bowls: Scottish International Masters Scotland 16.30 Football: UEFA Cup 18.00 Boxing 19.00 All Sports: Wednesday Selection 19.10 Sailing: Inside Alinghi 19.15 Polo: Brftish Polo Championship Coworth Park 19.45 Golf: Challenge Tour 20.15 All Sports: Casa Italia: Road to Torino 2006 20.30 Bowls: Scottish International Masters Scotland 21.45 Football: UEFA Cup 22.45 Fight Sport: Rght Club BBCPRIME 12.00 Ever Decreasing Circles 12.30 Butterflies 13.00 Ball- ykissangel 14.00 Teletubbies Everywhere 14.10 Bill and Ben 14.20 Yoho Ahoy 14.25 Binka 14.30 Boogie Beebies 14.45 Fimbles 15.05 Tikkabilla 15.35 Diy Tv 16.00 How to Be a Gardener 16.30 Ready Steady Cook 17.15 The Weakest Unk 18.00 Doctors 18.30 Eastenders 19.00 Changing Rooms 19.30 Rick Stein’s Food Heroes 20.00 Complete Obsession - Body Dysmorphia 20.50 Princess to Queen 22.00 The Inspector Lynley Mysteries NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 When Expeditions Go Wrong 13.00 Bug Attack 14.00 Seconds From Disaster 15.00 Seconds from Disaster 16.00 Megastructures 17.00 When Expeditions Go Wrong 18.00 Megacities 19.00 Dangerous Encounters 20.00 Seconds From Disaster 21.00 Seconds From Disaster 22.00 Meg- astructures 23.00 When Expedrtions Go Wrong 0.00 Seconds From Disaster 1.00 Megastructures ANIMAL PLANET 12.00 Meerkat Manor 12.30 Monkey Business 13.00 Big Cat Diary 13.30 Predator's Prey 14.00 Nightmares of Nature 14.30 Animal Precinct 15.00 Animal Cops Houston 16.00 Pet Rescue 16.30 Wildlife SOS 17.00 Amazing Animal Vid- eos 17.30 Big Cat Diary 18.00 Meerkat Manor 18.30 Mon- key Business 19.00 Chimpanzee Diary 19.30 Predator's Prey 20.00 Weird Nature 20.30 Supernatural 21.00 Miami Animal Police 22.00 Meerkat Manor 22.30 Monkey Business 23.00 Venom ER 0.00 Pet Rescue 0.30 Wildlife SOS 1.00 Weird Nature 1.30 Supernatural MTV........... 12.00 Boiling Points 12.30 Just See Mtv 14.00 Pimp MY Ride 14.30 Wishlist 15.00 Trl 16.00 Switched ON 17.00 Just See Mtv 17.30 Mtv.new 18.00 Hit Ust UK 19.00 Mtv Making The Movie Episode details to be announced. 19.30 Making The Video - Episode to be announced 20.00 Tripp- in 20.30 The Osbournes 21.00 Top 10 AT Ten - Neptunes 22.00 Jackass 22.30 Dirty Sanchez 23.00 The Lick Breyttur afgreiðslutími í Skaftahlíð 24 Virka daga kl. 8 18. Helcjar ki. 1116. SMAAUGLÝSINGASlMINN ÉR »0 5000 Oö 6R OÞINN ALLA DAGA FRA KL. S-22. X* *

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.